Skil sæstrengshóps frestast til júníloka

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra, eftir fund þeirra í október.
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra, eftir fund þeirra í október.
Auglýsing

Vinnu­hópur sem skip­aður var til að kanna mögu­lega teng­ing­u Ís­lands og Bret­lands í gegnum sæstreng mun ekki skila af sér nið­ur­stöðum sínum fyrr en í lok júní. Þeg­ar hóp­ur­inn var skip­að­ur, í kjöl­far tví­hliða­fundar Sig­mundar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar þá­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra með Davið Cameron þann 28. októ­ber 2015, var grein­t frá því í frétta­til­kynn­ingu að hóp­ur­inn ætti að skila af sér nið­ur­stöðu inn­an­ ­sex mán­aða, eða fyrir apr­íl­lok.

Sam­kvæmt svörum frá atvinnu- og nýsköp­un­ar­ráðu­neyt­inu, sem ­leiðir vinn­una fyrir Íslands hönd, hafa skilin nú dreg­ist um tvo mán­uði. Hóp­ur­inn hefur það hlut­verk að finna út verð og magn raf­orku sem hægt væri að selja í gegnum sæstreng frá Íslandi til Bret­lands. DV greindi frá því í nóv­em­ber að Bene­dikt Gísla­son sé full­trúi fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­is­ins í íslensku verk­efna­stjórn­inni sem hafi það verk­efni að eiga í við­ræð­unum við Breta. Þar ­sitji einnig Bene­dikt Árna­son, skrif­stofu­stjóri í for­sæt­is­ráðu­neyt­inu og ­fyrr­ver­andi efna­hags­ráð­gjafi Sig­mundar Dav­íðs. Auk þeirra sitja í verk­efna­stjórn­inni þau Ragna Árna­dótt­ir, aðstoð­ar­for­stjóri Lands­virkj­un­ar, Þórður Guð­munds­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Lands­nets, og Ingvar Már Páls­son, skrif­stofu­stjóri iðn­að­ar- og orku­mála í atvinnu­vega­ráðu­neyt­inu.

Í til­kynn­ingu for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins frá októ­ber í fyrra sagð­i að Sig­mundur Davíð hefði fyr­ir­vara um lagn­ingu sæstrengs. „For­senda fyrir mögu­legri lagn­ingu sæstrengs í fram­tíð­inni væri að raf­orku­verð til heim­ila og fyr­ir­tækja hækki ekki. Eðli­leg­t er þó að eiga við­ræður við Breta um þau efna­hags­legu og félags­legu áhrif sem lagn­ing sæstrengs á milli land­anna gæti haft í för með sér.

Auglýsing

Katrín Lilja Jóns­dótt­ir, meist­ara­nemi í blaða- og frétta­mennsku við Háskóla Íslands, skrif­aði ítar­lega frétta­skýr­ingu um ­mögu­legan sæstreng milli Íslands og Bret­lands á Kjarn­ann í mars síð­ast­liðn­um.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jósep Ó.Blöndal
Uppsagnir – A la Sopranos
Kjarninn 17. nóvember 2019
Flosi Þorgeirsson
Maður er nefndur Jack Parsons
Kjarninn 17. nóvember 2019
Fræða ferðamenn um góða sjúkdómsstöðu íslenskra búfjárstofna
Landbúnaðarráðherra telur mikilvægt að ferðamenn fái fræðslu um góða sjúk­dóma­stöðu íslenskra búfjár­stofna og hversu við­kvæmir þeir eru fyrir nýju smit­i. Því verða sett upp veggspjöld með þeim upplýsingum á helstu komustöðum til landsins.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Sjávarútvegsráðherra boðaður á fund atvinnuveganefndar
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur óskað eftir því að sjávarútvegsráðherra komi fyrir atvinnuveganefnd og ræði meðal annars afleiðingar Samherjamálsins á önnur íslensk fyrirtæki og greinina í heild sinni.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Flugvallarstjórn Kastrup braut eigin reglur
Á rúmu ári hafa fjórum sinnum komið upp á Kastrup flugvelli tilvik þar sem öryggi flugvéla, og farþega, hefði getað verið stefnt í voða. Flugvallarstjórninni sem er skylt að loka flugbrautinni samstundis þegar slíkt gerist aðhafðist ekkert.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Börkur Smári Kristinsson
Hvað skiptir þig máli?
Kjarninn 16. nóvember 2019
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Segir VG standa frammi fyrir prófraun í kjölfar Samherjamálsins
Fyrrverandi forsætisráðherra segir að grannt verði fylgst með viðbrögðum Katrínar Jakobsdóttur og VG í tengslum við Samherjamálið. Hún segir að setja verði á fót sérstaka rannsóknarnefnd sem fari ofan í saumana á málinu.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Bára Halldórsdóttir
Klausturgate – ári síðar
Bára Halldórsdóttir hefur skipulagt málþing með það að markmiði að gefa þolendum „Klausturgate“ rödd og rými til að tjá sig og til þess að ræða Klausturmálið og eftirmál þess fyrir samfélagið.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None