Framsóknarflokkur boðar til funda vegna kosninga

Haustfundur miðstjórnar Framsóknar verður í byrjun september. Eygló Harðardóttir hefur ekki ákveðið hvort hún myndi fara gegn Sigmundi.

Eygló Harðardóttir, ritari Framsóknarflokksins, hefur ekki viljað tjá sig við Kjarnann eftir að hún sagðist hafa verið í „slagsmálum“ við Bjarna Benediktsson um fjárveitingar til velferðarmála.
Eygló Harðardóttir, ritari Framsóknarflokksins, hefur ekki viljað tjá sig við Kjarnann eftir að hún sagðist hafa verið í „slagsmálum“ við Bjarna Benediktsson um fjárveitingar til velferðarmála.
Auglýsing

Lands­stjórn Fram­sókn­ar­flokks­ins hefur ákveðið að haust­fundur mið­stjórnar flokks­ins verði hald­inn í byrjun sept­em­ber. Á þeim fundi verður svo ákveðið hvort boðað verði til flokks­þings, þar sem ný for­ysta verður val­in. Eygló Harð­ar­dótt­ir, rit­ari Fram­sókn­ar­flokks­ins, til­kynnti þetta á Face­book síðu sinni í gær eftir að lands­stjórn kom saman og fund­aði um mál­ið. Hún sagði svo við RÚV í morgun að hún hefði ekki ákveðið hvort hún myndi bjóða sig fram gegn Sig­mundi Davíð Gunn­laus­syni for­manni.

Fund­ar­boð verður sent á mið­stjórn­ar­menn á næstu dögum en einnig hefur verið boðað til auka­kjör­dæm­is­þinga í norð­aust­ur-, norð­vest­ur-, og suð­ur­kjör­dæmi þann 20. ágúst og suð­vest­ur­kjör­dæmi 25. ágúst. Þar verða aðferðir við val á listum ákveðn­ar. Reykja­vík­ur­kjör­dæmin tvö halda tvö­falt ­kjör­dæm­is­þing þann 27. ágúst til að velja fimm efstu sæt­in. 

Flestir þing­menn Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa und­ir­strikað að ekki verði gengið til kosn­inga fyrr en „stór mál“ eru kláruð á þing­inu og engin dag­setn­ing verði ákveðin fyrir kosn­ingar fyrr en þing verður komið saman á ný. Silja Dögg Gunn­ars­dóttir þing­maður hefur sagt að hún telji það hafa verið fljót­færni hjá ráða­mönnum að lofa kosn­ingum í haust. Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son, for­maður Fram­sókn­ar­flokks­ins, hefur ekki úti­lokað að hann ætli sér aftur í rík­is­stjórn fyrir kosn­ing­ar, en hann ætlar að gefa kost á sér áfram fyrir norð­aust­ur­kjör­dæmi. Þó eru skiptar skoð­anir innan flokks­ins hvort Sig­mundur eigi áfram erindi þangað sem for­maður og þá líka sem oddi­viti norð­aust­ur­kjör­dæmis. Hann segir út í hött að ákveða kjör­dag strax. 

Auglýsing

Eygló hefur ekki viljað tjá sig við Kjarn­ann eftir að hún sagði í við­tali við RÚV að hún hafði staðið í slags­málum við Bjarna Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra um fjár­veit­ingar til vel­ferð­ar­mála.

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ráðast þyrfti í nauðsynlegar styrkingar vega vegna þungaflutninganna til og frá Mýrdalssandi.
Vikurnám á Mýrdalssandi myndi hafa „verulegan kostnað fyrir samfélagið“
Fullhlaðinn sex öxla vörubíll slítur burðarlagi á við 20-30 þúsund fólksbíla, bendir Umhverfisstofnun á varðandi áformaða vikurflutninga frá Mýrdalssandi til Þorlákshafnar. Ráðast þyrfti í mikla uppbyggingu vegakerfis vegna flutninganna.
Kjarninn 6. október 2022
Ólafur Þ. Harðarson prófessor emerítus í stjórnmálafræði.
„Íslendingar eiga langt í land“ með jöfnuð atkvæðavægis eftir búsetu
Frumvarp sem formaður Viðreisnar mælti fyrir á þingi í september myndi eyða misvægi atkvæða milli bæði flokka og kjördæma, eins og kostur er. Ólafur Þ. Harðarson telur að þingið ætti að samþykkja breytingarnar.
Kjarninn 6. október 2022
Fóru inn í tölvupósta Sólveigar Önnu og Viðars
Þá starfandi formaður Eflingar hafði aðgang að tölvupósthólfum fyrirrennara síns, Sólveigar Önnu Jónsdóttur, og fyrrverandi framkvæmdastjóra Eflingar, Viðars Þorsteinssonar, frá því í janúar á þessu ári og fram í apríl.
Kjarninn 6. október 2022
Hallarekstur SÁÁ stefnir í 450 milljónir
Færri innlagnir, færri meðferðir við ópíóðafíkn og sumarlokanir verður staðan hjá SÁÁ á næsta ári miðað við fyrirliggjandi fjárlagafrumvarp. Samtökin áætla að rekstrargrunnur samtakanna verði vanfjármagnaður um 450 milljónir króna á næsta ári.
Kjarninn 6. október 2022
Seðlabankinn hafnar því að aflétta leynd um ESÍ á grundvelli almannahagsmuna
Árið 2019 var ákvæði bætt við lög um Seðlabanka Íslands sem veitir bankanum heimild til að víkja frá þagnarskylduákvæði ef hagsmunir almennings af birtingu gagna vega þyngra en hagsmunir sem mæla með leynd.
Kjarninn 6. október 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Komdu í leirkerið 请君入瓮
Kjarninn 6. október 2022
Jón Björnsson, forstjóri Origo.
Eigið fé Origo margfaldast við söluna í Tempo fyrir 28 milljarða króna
Árið 2009 stofnuðu starfsmenn TM Software lítið hugbúnaðarfyrirtæki, sem nefnt var Tempo. Í dag er það metið á 85,4 milljarða króna og Origo var að selja hlut sinn í því á 28 milljarða króna. Við það fer eigið fé Origo úr níu milljörðum í 31 milljarða.
Kjarninn 6. október 2022
Kjartan Magnússon borgarfulltrúi bar tillöguna fram í borgarstjórn.
Borgarhverfi framtíðarinnar eða loftslagsskógur á Geldinganesi?
Tillögu sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur um að skipuleggja Geldinganes undir íbúabyggð var hafnað á fundi borgarstjórnar á þriðjudag. Afar mismunandi sjónarmið komu fram um það hvernig skyldi nýta nesið til framtíðar.
Kjarninn 5. október 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None