Framsóknarflokkur boðar til funda vegna kosninga

Haustfundur miðstjórnar Framsóknar verður í byrjun september. Eygló Harðardóttir hefur ekki ákveðið hvort hún myndi fara gegn Sigmundi.

Eygló Harðardóttir, ritari Framsóknarflokksins, hefur ekki viljað tjá sig við Kjarnann eftir að hún sagðist hafa verið í „slagsmálum“ við Bjarna Benediktsson um fjárveitingar til velferðarmála.
Eygló Harðardóttir, ritari Framsóknarflokksins, hefur ekki viljað tjá sig við Kjarnann eftir að hún sagðist hafa verið í „slagsmálum“ við Bjarna Benediktsson um fjárveitingar til velferðarmála.
Auglýsing

Lands­stjórn Fram­sókn­ar­flokks­ins hefur ákveðið að haust­fundur mið­stjórnar flokks­ins verði hald­inn í byrjun sept­em­ber. Á þeim fundi verður svo ákveðið hvort boðað verði til flokks­þings, þar sem ný for­ysta verður val­in. Eygló Harð­ar­dótt­ir, rit­ari Fram­sókn­ar­flokks­ins, til­kynnti þetta á Face­book síðu sinni í gær eftir að lands­stjórn kom saman og fund­aði um mál­ið. Hún sagði svo við RÚV í morgun að hún hefði ekki ákveðið hvort hún myndi bjóða sig fram gegn Sig­mundi Davíð Gunn­laus­syni for­manni.

Fund­ar­boð verður sent á mið­stjórn­ar­menn á næstu dögum en einnig hefur verið boðað til auka­kjör­dæm­is­þinga í norð­aust­ur-, norð­vest­ur-, og suð­ur­kjör­dæmi þann 20. ágúst og suð­vest­ur­kjör­dæmi 25. ágúst. Þar verða aðferðir við val á listum ákveðn­ar. Reykja­vík­ur­kjör­dæmin tvö halda tvö­falt ­kjör­dæm­is­þing þann 27. ágúst til að velja fimm efstu sæt­in. 

Flestir þing­menn Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa und­ir­strikað að ekki verði gengið til kosn­inga fyrr en „stór mál“ eru kláruð á þing­inu og engin dag­setn­ing verði ákveðin fyrir kosn­ingar fyrr en þing verður komið saman á ný. Silja Dögg Gunn­ars­dóttir þing­maður hefur sagt að hún telji það hafa verið fljót­færni hjá ráða­mönnum að lofa kosn­ingum í haust. Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son, for­maður Fram­sókn­ar­flokks­ins, hefur ekki úti­lokað að hann ætli sér aftur í rík­is­stjórn fyrir kosn­ing­ar, en hann ætlar að gefa kost á sér áfram fyrir norð­aust­ur­kjör­dæmi. Þó eru skiptar skoð­anir innan flokks­ins hvort Sig­mundur eigi áfram erindi þangað sem for­maður og þá líka sem oddi­viti norð­aust­ur­kjör­dæmis. Hann segir út í hött að ákveða kjör­dag strax. 

Auglýsing

Eygló hefur ekki viljað tjá sig við Kjarn­ann eftir að hún sagði í við­tali við RÚV að hún hafði staðið í slags­málum við Bjarna Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra um fjár­veit­ingar til vel­ferð­ar­mála.

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ragnheiður sat hjá þegar útvarpsstjóri var ráðinn
Ragnheiður Ríkharðsdóttir á sæti í stjórn RÚV en sat hjá í ráðningaferlinu vegna tengsla við fólk sem sóttist eftir starfinu.
Kjarninn 28. janúar 2020
Guðmundur Halldór Björnsson
Samruni eða fjandsamleg yfirtaka – Hvað á sameinað félag að heita?
Kjarninn 28. janúar 2020
Vigdís og Kolbrún gagnrýna ráðningu Stefáns en Dagur óskar RÚV til hamingju
Tveir oddvitar í minnihluta borgarstjórnar segist óttast að ráðning Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra verði til þess að það muni halla á fréttaflutning úr borgarstjórn. Dagur B. Eggertsson gaf Stefáni sín „bestu meðmæli“ og óskar RÚV til hamingju.
Kjarninn 28. janúar 2020
Ingrid Kuhlman
Býður dánaraðstoð heim misnotkun?
Kjarninn 28. janúar 2020
Enginn má undan líta – óviðjafnanleg sögustund í Landnámssetri
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Öxina, sögustund í Landnámssetri.
Kjarninn 28. janúar 2020
Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri RÚV
Stefán Eiríksson, sem hefur undanfarin ár gegnt starfi borgarritara og var þar áður lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, hefur verið ráðinn útvarpsstjóri RÚV.
Kjarninn 28. janúar 2020
Nýr útvarpsstjóri RÚV kynntur í dag
Stjórn RÚV tók ákvörðun um næsta útvarpsstjóra á fundi í gærkvöldi. Fjórir stóðu eftir í síðustu viku. Nýr útvarpsstjóri verður kynntur á næstu klukkutímum.
Kjarninn 28. janúar 2020
Kristbjörn Árnason
Breytt staða í jafnréttisbaráttunni
Leslistinn 28. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None