Heiðrún Lind Marteinsdóttir
Auglýsing

Heiðrún Lind Mart­eins­dóttir lög­fræð­ingur verður næsti fram­kvæmda­stjóri Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi. Þetta kom fyrst fram á vef Við­skipta­blaðs­ins, en SFS hefur nú stað­fest ráðn­ing­una. Hún hefur störf á næstu vik­um. 

Heiðrún Lind er hér­aðs­dóms­lög­maður og hefur starfað á lög­manns­stof­unni Lex frá árinu 2006. Hún hefur starfað tals­vert innan Sjálf­stæð­is­flokks­ins. 

Kol­beinn Árna­son hætti sem fram­kvæmda­stjóri sam­tak­anna í apríl og tók sæti í stjórn gamla Lands­bank­ans, LBI. Jens Garðar Helga­son, for­maður stjórnar Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi, hefur gegnt starf­inu á meðan leitað hefur verið að nýjum fram­kvæmda­stjóra. 

Auglýsing

Á fjórða tug manns sóttu um starf­ið, að því er Jens Garðar sagði við Frétta­blaðið fyrr í mán­uð­in­um. 

Skiptar skoðanir um uppátæki Hatara
Það vakti mikla athygli þegar meðlimir Hatara veifuðu fána Palestínu í beinni útsendingu frá úrslitum Eurovison í Tel Aviv í gær. Uppátækið hefur bæði verið lofað og gagnrýnt.
Kjarninn 19. maí 2019
Vala Yates
Karolina Fund: Vala Yates – Fyrsta plata
Vala Yates, söngkona og tónskáld, vinnur nú að sinni fyrstu sólóplötu. Lög og texti eru samin af Völu, en platan mun innihalda fimm lög á íslensku og fimm á ensku.
Kjarninn 19. maí 2019
Björn Gunar Ólafsson
Innstæðutryggingar
Kjarninn 19. maí 2019
Enn sannfærðari en áður um að það hafi verið rétt að mynda ríkisstjórnina
Svandís Svavarsdóttir segir að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sé „fantagóð“ í því að stýra ríkisstjórn þeirra þriggja ólíku flokka sem nú sitja að völdum á Íslandi. Stundum þurfi að takast á við ríkisstjórnarborðið.
Kjarninn 19. maí 2019
Halfdan Rasmussen, eitt vinsælasta skáld Dana.
Hvað gera Kasper, Jesper og Jónatan nú
Danska forlagið Gyldendal ákvað að sleppa átta ljóðum úr safni ljóða eftir skáldið Halfdan Rasmussen, þau eiga það sameiginlegt að í þeim koma fyrir orðin negri og hottintotti. Sú ákvörðun forlagsins hefur vakið mikla athygli í Danmörku.
Kjarninn 19. maí 2019
Áhætta á fasteignamarkaði
Nýjasta spá Hagstofu Íslands um þróun mála í efnahagslífinu bendir til þess að fasteignamarkaðurinn gæti átt erfitt uppdráttar á næstu misserum.
Kjarninn 19. maí 2019
Hatari veifaði Palestínufánum
Liðsmenn Hatara héldu á fána Palestínu þegar tilkynnt var um stigin úr símakosningunni í Eurovison í kvöld. Hatari hafnaði í 10. sæti í keppninni.
Kjarninn 19. maí 2019
Fjárhagslegur ávinningur er af sameiginlegum lyfjainnkaupum
Svandís Svavarsdóttir segir að það bæði ríkissjóður og notendur lyfja muni njóta góðs af samstarfi við hin Danmörk og Noreg um innkaup á lyfjum. Innkaup verði hagstæðari og öryggi í afhendingu meira.
Kjarninn 18. maí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None