Heiðrún Lind Marteinsdóttir
Auglýsing

Heiðrún Lind Mart­eins­dóttir lög­fræð­ingur verður næsti fram­kvæmda­stjóri Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi. Þetta kom fyrst fram á vef Við­skipta­blaðs­ins, en SFS hefur nú stað­fest ráðn­ing­una. Hún hefur störf á næstu vik­um. 

Heiðrún Lind er hér­aðs­dóms­lög­maður og hefur starfað á lög­manns­stof­unni Lex frá árinu 2006. Hún hefur starfað tals­vert innan Sjálf­stæð­is­flokks­ins. 

Kol­beinn Árna­son hætti sem fram­kvæmda­stjóri sam­tak­anna í apríl og tók sæti í stjórn gamla Lands­bank­ans, LBI. Jens Garðar Helga­son, for­maður stjórnar Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi, hefur gegnt starf­inu á meðan leitað hefur verið að nýjum fram­kvæmda­stjóra. 

Auglýsing

Á fjórða tug manns sóttu um starf­ið, að því er Jens Garðar sagði við Frétta­blaðið fyrr í mán­uð­in­um. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Meira úr sama flokkiInnlent
None