Skólastjórar segja ekki hægt að sinna lögboðnu skólastarfi í Reykjavík

Niðurskurður í grunnskólum Reykjavíkur hefur orðið til þess að ekki er lengur hægt að bjóða börnum sambærilega þjónustu og í nágrannasveitarfélögunum. Þetta segja allir skólastjórar grunnskóla í borginni í sameiginlegri yfirlýsingu.

ráðhús reykjavík
Auglýsing

Skóla­stjórar í grunn­skólum Reykja­víkur lýsa yfir veru­legum áhyggjum af fjár­hags­legri stöðu grun­skól­anna í borg­inni í sam­eig­in­legri yfir­lýs­ingu sem þeir und­ir­rit­uðu allir og sendu fjöl­miðlum nú í kvöld. 

Skóla­stjór­arnir segja að fjár­hags­leg staða hafi leitt til skertrar þjón­ustu við nem­end­ur. „Borg­ar­yf­ir­völd hafa skorið umtals­vert niður til grun­skól­anna á síð­ustu átta árum sem hefur orðið til þess að rekstur skól­anna er nú algjör­lega óvið­ráð­an­leg­ur.“ 

Þá segja skóla­stjór­arnir að vegna ákvarð­ana borg­ar­yf­ir­valda geti grunn­skól­arnir í Reykja­vík ekki lengur boðið nem­endum sínum upp á sam­bæri­lega þjón­ustu og nágranna­sveit­ar­fé­lögin ger­i. 

Auglýsing

„Skóla­stjórar grunn­skóla í Reykja­vík krefj­ast þess að póli­tískt kjörnir full­trúar for­gangsraði nú þegar í þágu barn­anna í borg­inni, enda verður lög­boðnu skóla­starfi ekki sinnt miðað við núver­andi aðstæð­ur­.“ 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Við erum hérna á haus, algjörlega að drukkna“
„Þessi hjúkrun er það erfiðasta sem þú getur lent í,“ segir hjúkrunardeildarstjóri gjörgæslunnar í Fossvogi í samtali við Kjarnann. Að veikjast af nýjum sjúkdómi, lenda á gjörgæslu og jafnvel í öndunarvél er ógnvekjandi. „Já, fólk er hrætt.“
Kjarninn 2. apríl 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ný streymiveita opnar á Íslandi
Kjarninn 2. apríl 2020
Guðjón Sigurbjartsson
Landbúnaður og lopapeysur
Kjarninn 2. apríl 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Það verður að leysa þessa deilu
Landlæknir lýsir yfir áhyggjum sínum af stöðu kjarasamninga hjúkrunarfræðinga og biðlar til samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að setjast að samningaborðinu.
Kjarninn 2. apríl 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn
„Ef þið eruð pirruð þarna úti, ekki láta það bitna á starfsfólki verslana“
Fjölmargar ábendingar hafa borist yfirlögregluþjóni þess efnis að viðskiptavinir verslana komi illa fram við starfsfólkið.
Kjarninn 2. apríl 2020
Stefán Ólafsson
Lækkun tryggingagjalds vegi á móti launahækkun
Kjarninn 2. apríl 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti.
Nærri tíu milljónir hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum
Um 6,6 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur undanfarna viku, sem er gjörsamlega án fordæma. Í hruninu fyrir röskum áratug fór fjöldinn hæst í 665 þúsund bótaumsóknir á einni viku.
Kjarninn 2. apríl 2020
Níutíu og níu smit greind í gær
Staðfest smit af kórónuveirunni eru orðin rúmlega 1.300 talsins.
Kjarninn 2. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None