Ísland í 27. sæti á lista World Economic Forum yfir samkeppnishæfni

Stuðningsmenn Íslands í Portúgal komu ekki bara frá Íslandi. Allir héldu með Íslandi nema Portúgalir.
Auglýsing

Ísland er í 27. sæti á list­anum yfir sam­keppn­is­hæfni þjóða sam­kvæmt nýút­kominni skýrslu Alþjóða­efna­hags­ráðs­ins (World Economic For­um), The Global Competiti­veness Report 2016-2017. Ísland fær­ist upp um tvö sæti frá því í fyrra. Alls tóku 138 þjóð­ríki þátt í rann­sókn ráðs­ins að þessu sinni.

Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ingu vegna útkomu skýrsl­unn­ar. „Vísi­tala Alþjóða efna­hags­ráðs­ins er virtur mæli­kvarði á efna­hags­líf þjóða víða um heim. Vísi­talan er víð­tæk og Sviss er efst, sem fyrr. Svíþjóð skorar hæst Norðurlandaþjóðanna, og er í sjötta sæti.end­ur­speglar þá þætti sem segja til um fram­leiðni þjóða og vaxt­ar­mögu­leika þeirra. Rann­sóknin byggir á opin­berum upp­lýs­ingum og könnun sem gerð er meðal stjórn­enda í atvinnu­líf­inu. Nýsköp­un­ar­mið­stöð Íslands er sam­starfs­að­ili Alþjóða­efna­hags­ráðs­ins á Íslandi og sá um fram­kvæmd könn­un­ar­innar hér á land­i,“ segir í frétta­til­kynn­ing­unni.

Átt­unda árið í röð er Sviss í fyrsta sæti sem sam­keppn­is­hæf­asta efna­hags­líf heims­ins. Mjótt er þó á munum Sviss, Singa­pore og Banda­ríkj­anna. Þar á eftir koma Hol­land og Þýska­land sem hafa skipt um sæti síðan í fyrra. Ein­kunn Bret­lands er reiknuð áður en landið tók hina frægu ákvörðun sína um Brex­it. Ind­land er það land sem risið hefur hraðast, hækkar um 16 sæti síðan í fyrra og er nú í  39. sæt­i. Sví­þjóð er í sjött sæti, hæst Norð­ur­landa. Finn­land er í tíunda sæti, Nor­egur í ell­efta og Dan­mörk í tólfta sæti.

Auglýsing

Nánar verður fjallað um skýrsl­una og grein­ing­una á Íslandi á næstu miss­erum, á vef Kjarn­ans.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kergja innan hluthafahóps Eimskips nær suðupunkti
Óánægja með fyrirferð stærsta eigandans, dramatík í kringum stjórnarkjör og yfirtökuskyldu sem var svo felld úr gildi og slök rekstrarframmistaða sem leiddi af sér fall á markaðsvirði Eimskips hafði leitt til kergju á meðal lífeyrissjóða.
Kjarninn 30. september 2020
Hópuppsögn hjá Icelandair Group
Icelandair Group, sem sótti sér 23 milljarða króna í nýtt hlutafé fyrr í mánuðinum, hefur sagt upp 88 manns.
Kjarninn 29. september 2020
Búast má við mikilli innspýtingu í opinberum fjárfestingum, samkvæmt Íslandsbanka
Mikill samdráttur í ár en hraður viðsnúningur
Ný þjóðhagsspá Íslandsbanka gerir ráð fyrir töluvert meiri samdrætti en Seðlabankinn gerir ráð fyrir í ár. Hins vegar er búist við „skarpri viðspyrnu“ á næsta og þarnæsta ári.
Kjarninn 29. september 2020
PAR á nú innan við tvö prósent í Icelandair
Bandarískur fjárfestingasjóður sem keypti stóran hlut í Icelandair í vor og varð að stærsta einkafjárfesti félagsins er ekki lengur með stærstu eigendum þess.
Kjarninn 29. september 2020
Bjarni Már Magnússon
Basic að birta
Kjarninn 29. september 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Samtök atvinnulífsins segja ekki upp kjarasamningum
Eftir að stjórnvöld kynntu 25 milljarða króna aðgerðarpakka í morgun ákvað framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins að atkvæðagreiðsla um Lífskjarasamninginn myndi ekki fara fram. Kjarasamningar gilda því áfram.
Kjarninn 29. september 2020
Vísindamennirnir telja að enn eigi töluverður fjöldi eftir að greinast með COVID-19 í þessari bylgju faraldursins.
Um 300 til 1.100 gætu smitast á næstu þremur vikum
Í þriðju bylgju faraldurs COVID-19, sem hófst 11. september, hafa 506 greinst með sjúkdóminn. Vísindamenn við Háskóla Íslands spá því að næstu daga haldi áfram að greinast 20-40 ný smit á dag.
Kjarninn 29. september 2020
Rúmlega þrjátíu Íslendingar hafa greinst með veiruna í landamæraskimun
Af þeim 119 sem greindust með COVID-19 í landamæraskimun frá 15. júní til 18. september voru 32 með íslenskt ríkisfang, 23 frá Póllandi og 13 frá Rúmeníu og færri frá 23 ríkjum til viðbótar.
Kjarninn 29. september 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None