Vill lækka tryggingagjald og fella niður námslán á landsbyggðinni

7DM_6098.JPG
Auglýsing

Gunnar Bragi Sveins­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra, hefur falið Byggða­stofnun að útfæra til­lögur að skatta­legum íviln­unum sem eiga að birt­ast í nýrri byggða­á­ætl­un. „Þær leiðir sem við erum helst að horfa í er lækkun á trygg­ing­ar­gjaldi því lengra sem komið er frá höf­uð­borg­ar­svæð­inu, lækkun á ferða­kostn­aði fyrir þá sem sækja vinnu langt að og nið­ur­fell­ingu á náms­lánum hjá fólki sem býr á svoköll­uðum veikum svæð­u­m.“ Þetta kom fram í ræðu hans á ráð­stefn­unni „Bú­setu­þróun á Íslandi til árs­ins 2030“ sem Byggða­stofnun og atvinnu­vega- og nýsköp­un­ar­ráðu­neytið stóðu fyrir í vik­unni.

Vinna að þings­á­lykt­un­ar­til­lögu um stefnu­mót­andi byggða­á­ætlun sem á að gilda frá 2017 til 2023 hófst í lok síð­asta árs. Áætl­un­inni er ætlað að lýsa stefnu rík­is­ins í byggða­málum hverju sinni og sam­hæf­ingu við aðra stefnu­mótun og áætl­ana­gerð hins opin­berra. Þar sem áætl­unin á að gilda í sjö ár, tæp tvö kjör­tíma­bil, á hún að marka stefnu næstu tveggja rík­is­stjórna hið minnsta óháð því hverjir sitja í þeim. 

Í til­kynn­ingu frá ráðu­neyti Gunn­ars Braga, sem hefur mála­flokk byggða­mála á sinni könn­un, segir að byggða­á­ætlun skuli „hafa að meg­in­mark­miði að jafna tæki­færi allra lands­manna til atvinnu og þjón­ustu, jafna lífs­kjör og stuðla að sjálf­bærri þróun byggð­ar­laga um land allt. Sér­staka áherslu skal leggja á svæði sem búa við langvar­andi fólks­fækk­un, atvinnu­leysi og ein­hæft atvinnu­líf.“

Auglýsing

Undi­búa og móta fram­tíð­ina

Á ráð­stefn­unni voru kynntar nið­ur­stöður sviðs­mynda­grein­ingar á búsetu­þróun til árs­ins 2030. Í frétta­til­kynn­ing­unni seg­ir: „Sviðs­myndir eru við­ur­kennd aðferða­fræði til að rýna fram­tíð­ina, skilja umhverfið og skapa sam­eig­in­legan skiln­ing á því hvað rétt er að gera í dag til að und­ir­búa og móta fram­tíð­ina. Hlut­verk sviðs­mynda er að gefa okkur hug­mynd um hvernig trú­verð­ugar „fram­tíð­ir“ gætu litið út. Það er mik­il­vægt að skilja að við sköpun fram­tíð okkar með því sem við gerum eða gerum ekki í dag. Því er það rök­rétt að reyna að velta því upp hvernig fram­tíðin gæti litið út, áður en við þurfum að bregð­ast við. Þar gagn­ast sviðs­myndir best – til að skilja hvernig fram­tíðin lítur út áður en þurfum að bregð­ast við.

Mark­mið sviðs­mynda er ekki að segja fyrir um fram­tíð­ina, heldur búa okkur undir það að lifa með óviss­unni og skilja í hverju hún felst. Mæli­kvarði um hvort sviðs­myndir eru góðar eða slæmar felst ekki í því hvernig og hve vel þær ræt­ist í fram­tíð­inni heldur hvort þær leiði til betri ákvarð­ana í dag.“

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Frumvarp um Þjóðarsjóð lagt aftur fram – Yrði stofnaður um áramót
Frumvarp um stofnun Þjóðarsjóðs, sem á að taka við arðgreiðslum frá orkufyrirtækjum ríkisins, hefur verið lagt aftur fram. Ekki hefur verið einhugur um hvort að um sé að ræða góða nýtingu á fjármagninu, sem getur hlaupið á hundruð milljörðum á fáum árum.
Kjarninn 16. október 2019
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir - Þjóðbúningamafían
Kjarninn 16. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Ofurstéttin sem er að eignast Ísland
Kjarninn 16. október 2019
Samningar sagðir vera að nást milli Breta og Evrópusambandsins
Fundað hefur verið stíft í Brussel og einnig í London, síðustu daga. Reynt er til þrautar að ná samningi um forsendur útgöngu Breta úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 16. október 2019
Flokkar Bjarna Benediktssonar og Loga Einarssonar mælast nánast jafn stórir í nýrri könnun Zenter.
Samfylkingin mælist næstum jafn stór og Sjálfstæðisflokkur
Frjálslyndu miðjuflokkarnir þrír í stjórnarandstöðu mælast með meira samanlagt fylgi en ríkisstjórnarflokkarnir þrír í nýrri könnun. Fylgisaukning Miðflokksins, sem mældist í könnun MMR í síðustu viku, er hvergi sjáanleg.
Kjarninn 16. október 2019
AGS segir hættumerkin hrannast upp í heimsbúskapnum
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að nú séu hagvaxtarhorfur í heimsbúskapnum svipaðar og voru fyrir fjármálakreppuna 2007 til 2009.
Kjarninn 15. október 2019
Rauður dagur á markaði - Arion banki fellur enn í verði
Rauður dagur var í kauphöll Íslands í dag. Öll félögin lækkuðu nema eitt, Origo. Virði þess félags hækkaði um tæplega 2 prósent í dag, í viðskiptum upp á 677 þúsund.
Kjarninn 15. október 2019
Landsvirkjun hækkar raforkuverð um 2,5 prósent
Heildsöluverð á raforku hjá Landsvirkjun mun hækka um 2,5 prósent um næstu áramót.
Kjarninn 15. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None