Píratar: Treystum á innsæi og þekkingu forsetans við næstu skref

Píratar
Auglýsing

„Píratar hafa af fullum heil­indum og sam­starfsvilja tekið þátt í stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­um. Það eru mikil von­briði að ekki hafi orðið af þessu sögu­lega tæki­færi til að mynda frjáls­lynda umbóta­stjórn,“ segir í til­kynn­ingu frá Píröt­um. Jafn­framt er tekið fram að traust Pírata á þekk­ingu og inn­sæi for­set­ans, Guðna Th. Jóhann­es­son­ar, varð­andi næstu skref, sé mik­ið.

Eins og kunn­ugt er sigldu stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræður fimm flokka í strand á sjötta tím­anum í dag, en for­ystu­fólk Vinstri grænna, Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, Við­reisn­ar, Pírata og Bjartrar fram­tíðar náði ekki saman um að mynda rík­is­stjórn. Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­maður Vinstri grænna, hefur þegar til­kynnt for­set­anum um þetta, en hún er þó ekki búin að missa stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð­ið.

„Stefnu­málum Pirata var fyrir kosn­ingar skipt upp í áherslu­mál og fram­tíð­ar­sýn, ásamt því að mál­efni sem kosið er um og til­heyr­andi grein­ar­gerðir eru aðgengi­legar almenn­ingi. Það er ánægju­legt að okkur hafi tek­ist að vinna að mála­miðl­unum án þess að þurfa að gefa afslátt af áherslu­málum Pírata,“ segir í til­kynn­ingu frá Píröt­um.

Auglýsing

Jafn­framt segir að „til­raunir til að þyrla upp ryki og skapa óvissu um stefnu­mál sem ekki voru sett á odd­inn fyrir kosn­ingar hafa verið áhuga­verð­ar,“ og tekið fram það hafi aldrei verið ætl­unin hjá Pírötum að láta stefnu­mál byggð á ákvæðum nýrrar stjórn­ar­skrár koma í veg fyrir sam­starf við aðra flokka í stjórn­ar­mynd­un. „Ferli fyrir inn­leið­ingu nýrrar stjórn­ar­skrár var vel tek­ið. Rétt­lát dreif­ing á arði af auð­lindum var vel hægt að ná sam­stöðu um. Eng­inn hefur sett sig á móti end­ur­reisn heil­brigð­is­þjón­ustu, efl­ingu aðkomu almenn­ings að ákvörð­un­ar­töku, að tækla spill­ingu og því að end­ur­vekja traust á Alþingi. Ekk­ert af þessum áherslu­málum Pírata stóð í vegi fyrir stjórn­ar­mynd­un. Þetta er sér­lega ánægju­legt í ljósi þess að nið­ur­stöður kosn­inga hafa verið túlk­aðar sem ákall um breiða sam­stöðu og sam­starfsvilja þvert á hið póli­tíska lands­lag,“ segir í til­kynn­ingu frá Píröt­um.

Upp­fært: 

Í stuttri til­kynn­ingu frá Svandísi Svav­ars­dótt­ur, fyrir hönd Vinstri grænna, kemur fram að þrátt fyrir góðan anda í við­ræð­unum hafi ekki tek­ist að finna grund­völl fyrir áfram­hald­andi við­ræð­um.

„Und­an­farna daga hafa Vinstri græn, Við­reisn, Björt fram­tíð, Píratar og Sam­fylk­ingin átt í form­legum við­ræðum um myndun nýrrar rík­is­stjórn­ar. Að þeim hafa komið komið yfir þrjá­tíu manns fyrir hönd flokk­anna sem lagt hafa fram mikla vinnu við að skapa grund­völl fyrir sam­starfi þeirra í rík­is­stjórn. Góður andi var í við­ræð­unum og fyrir lá að víða var ágætur sam­hljómur um mál­efni.

Frá upp­hafi var þó ljóst að tölu­vert langt var á milli flokk­anna í ýmsum mál­efn­um, ekki síst hvað varðar fjár­mögnun nauð­syn­legrar upp­bygg­ingar í heil­brigð­is­þjón­ustu og mennta­mál­um. Í dag kom í ljós að ekki voru allir flokk­arnir með sann­fær­ingu fyrir því að halda við­ræð­unum áfram og það var því nið­ur­staða Katrínar Jak­obs­dótt­ur, for­manns Vinstri grænna að við­ræðum yrði ekki fram hald­ið,“ segir í til­kynn­ing­unni.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Um þessar mundir eru fáir á ferli við Brandenborgarhliðið.
Evrópa opnar á ný
Frá og með 15. júní mun stór hluti íbúa Evrópu geta ferðast til annarra landa álfunar. Útgöngubann í Bretlandi líður senn undir lok. Danir í fjarsambandi geta hitt ástvini á ný.
Kjarninn 26. maí 2020
Indriði H. Þorláksson
Veirumolar – Súkkulaði fyrir sykurfíkla
Kjarninn 26. maí 2020
Ferðaþjónustufyrirtæki þurfa að vera búin undir smit meðal viðskiptavina
Öll ferðaþjónustufyrirtæki verða að vera undir það búin að takast á við smit meðal viðskiptavina sinna og þess verður að krefjast að allir aðilar geri viðbragðsáætlanir. Þetta kemur fram í skýrslu um framkvæmd skimunar meðal erlendra ferðamanna.
Kjarninn 26. maí 2020
Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir
Velferðarkennsla og jákvæð sálfræði, af hverju?
Kjarninn 26. maí 2020
Sjúkrastofnanir telja „verulega áhættu“ felast í opnun landsins fyrir ferðamennsku
Bæði Landspítali og Sjúkrahúsið á Akureyri telja áhættu felast í opnun landsins með skimunum. Farsóttarnefnd Landspítala telur skimun einkennalausra ferðamanna takmarkað úrræði og að líklegra en ekki sé að einhverjir komi hingað smitaðir.
Kjarninn 26. maí 2020
Bæta þarf aðstöðu sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, alveg óháð skimun á ferðamönnum.
Veirufræðideildin getur aðeins unnið 500 sýni á dag
Í skýrslu verkefnisstjórnar um undirbúning framkvæmdar vegna sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins kemur fram að verkefnið sé framkvæmanlegt en að leysa þurfi úr mörgum verkþáttum áður en hægt verður að hefjast handa.
Kjarninn 26. maí 2020
Fjármálastefna, fjármálaáætlun og fjármálafrumvarp lögð fram samhliða í haust
Viðræður standa yfir milli stjórnar og stjórnarandstöðu hvernig haga skuli þingstörfum á næstunni. Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum um opinber fjármál.
Kjarninn 26. maí 2020
Eiríkur Rögnvaldsson
Flokkun fólks eftir málfari
Kjarninn 26. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None