Skuldir sjávarútvegsins lækkað um 286 milljarða frá hruni

Gott gengi sjávarútvegsfyrirtækja hefur gefið þeim svigrúm til að lækka skuldir hratt á undanförnum árum.

skip
Auglýsing

Skulda­staða sjáv­ar­út­vegs­fé­laga hefur lækkað til muna frá­ því að skuldir félaga í grein­inni náðu hámarki í 619 millj­örðum króna á árinu 2008. Á árinu 2015 námu skuld­ir ­sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja um 333 millj­örðum króna og hefur skulda­staða ­fé­lag­anna ekki verið lægri eftir efna­hags­á­fallið 2008. 

Þetta kemur fram í skýrslu sjáv­ar­út­veg­steymis Íslands­banka.

Skuldir hafa lækkað jafnt og þétt hjá sjávarútvegsfyrirtækjum.Frá hápunkt­i 2008 hafa skuldir sjáv­ar­út­vegs­fé­laga lækkað um 286 millj­arða króna eða um 46 pró­sent. „Þegar fjár­mögn­un­ar­hreyf­ingar sjáv­ar­út­vegs­fé­laga eru ­skoð­aðar sést hvernig bætt afkoma félag­anna und­an­farin ár hef­ur ­skapað svig­rúm til nið­ur­greiðslu lang­tíma­skulda. Í fyrsta skipt­i frá árinu 2007 hafa nýjar lán­tökur verið umfram afborg­anir og ­nemur mun­ur­inn um 18 mö.kr. Til sam­an­burðar námu afborg­an­ir um­fram nýjar lán­tökur á árunum 2008-2014 um 148 mö.kr. á verð­lagi árs­ins 2015. Þrátt fyrir að nýjar lán­tökur ættu sér stað á ár­inu 2015 minnk­aði skuld­setn­ing sjáv­ar­út­vegs­fé­laga engu að ­síð­ur. Bendir það til þess að sjáv­ar­út­vegs­fé­lög séu í auknum mæli að greiða niður skamm­tíma­lán sín,“ segir í skýrsl­unn­i. 

Auglýsing

Hagn­aður sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja á árinu 2015 nam 45 millj­örðum króna en heild­ar­tekjur voru 275 millj­arð­ar. Hagn­að­ur­inn jókst um 3,7 pró­sent milli ára. 

Að mati sjáv­ar­út­veg­steym­is­ins mun draga úr hagn­aði fyr­ir­tækj­anna á þessu ári, og jafn­vel því næsta, þar sem styrk­ing krón­unnar gagn­vart helstu alþjóð­legu myntum veikir rekstr­ar­stöðu félag­anna. „Einnig teljum við að gengi krón­unnar muni halda áfram að styrkj­ast á næstu miss­er­um. Mun þetta að öðru óbreyttu leiða til þess að hagn­aður sjáv­ar­út­vegs­fé­laga lækki á árinu 2016,“ segir í skýrslu teym­is­ins.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Öðruvísi áhrifavaldar
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir skrifar um bókina Aðferðir til að lifa af.
Kjarninn 30. mars 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Haldið ykkur heima um páskana
Úr heilræðahorni Víðis Reynissonar: Haldið ykkur heima um páskana – hugið tímanlega að innkaupum, farið sjaldan í búð og kaupið meira inn í einu.
Kjarninn 30. mars 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Þessi veira er sjálfri sér samkvæm
„Skilaboðin eru þau að þetta er mjög alvarlegur faraldur og þetta eru mjög alvarleg veikindi og þess vegna full ástæða til að grípa til þeirra aðgerða sem gripið hefur verið til.“
Kjarninn 30. mars 2020
Isavia segir upp rúmlega hundrað manns
Isavia sagði í dag upp 101 starfsmanni og bauð 37 starfsmönnum sínum áframhaldandi starf í minnkuðu starfshlutfalli. Aðgerðirnar ná til rúmlega 10 prósent starfsmanna fyrirtækisins og bitna helst á framlínustarfsfólki á Keflavíkurflugvelli.
Kjarninn 30. mars 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Stærsta áskorunin að koma í veg fyrir annan faraldur
Sóttvarnalæknir segir að aflétta verði hægt og varlega þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til hér á landi vegna veirunnar. Það verði okkar stærsta áskorun næstu vikur og mánuði.
Kjarninn 30. mars 2020
Eilítið svartsýnni spá en síðast – Reikna með að 1.700 manns á Íslandi greinist
Nýtt uppfært spálíkan hefur nú litið dagsins ljós en samkvæmt því mun fjöldi greindra einstaklinga með virkan sjúkdóm ná hámarki í fyrstu viku apríl.
Kjarninn 30. mars 2020
Fréttablaðið og DV eru nú í eigu sama fyrirtækis.
Ritstjóri DV að láta af störfum og fleiri uppsagnir í burðarliðnum
Kaup Torgs, eiganda Fréttablaðsins, á DV og tengdum miðlum voru blessuð af Samkeppniseftirlitinu í síðustu viku.
Kjarninn 30. mars 2020
Staðfest smit eru orðin 1.086 á Íslandi.
Tæplega sjötíu ný smit síðasta sólarhringinn
Flestir þeirra sem hafa greinst með veiruna eru á aldrinum 40-49 ára. Sex einstaklingar á tíræðisaldri hafa greinst og 25 börn yngri en tíu ára.
Kjarninn 30. mars 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None