Skuldir sjávarútvegsins lækkað um 286 milljarða frá hruni

Gott gengi sjávarútvegsfyrirtækja hefur gefið þeim svigrúm til að lækka skuldir hratt á undanförnum árum.

skip
Auglýsing

Skulda­staða sjáv­ar­út­vegs­fé­laga hefur lækkað til muna frá­ því að skuldir félaga í grein­inni náðu hámarki í 619 millj­örðum króna á árinu 2008. Á árinu 2015 námu skuld­ir ­sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja um 333 millj­örðum króna og hefur skulda­staða ­fé­lag­anna ekki verið lægri eftir efna­hags­á­fallið 2008. 

Þetta kemur fram í skýrslu sjáv­ar­út­veg­steymis Íslands­banka.

Skuldir hafa lækkað jafnt og þétt hjá sjávarútvegsfyrirtækjum.Frá hápunkt­i 2008 hafa skuldir sjáv­ar­út­vegs­fé­laga lækkað um 286 millj­arða króna eða um 46 pró­sent. „Þegar fjár­mögn­un­ar­hreyf­ingar sjáv­ar­út­vegs­fé­laga eru ­skoð­aðar sést hvernig bætt afkoma félag­anna und­an­farin ár hef­ur ­skapað svig­rúm til nið­ur­greiðslu lang­tíma­skulda. Í fyrsta skipt­i frá árinu 2007 hafa nýjar lán­tökur verið umfram afborg­anir og ­nemur mun­ur­inn um 18 mö.kr. Til sam­an­burðar námu afborg­an­ir um­fram nýjar lán­tökur á árunum 2008-2014 um 148 mö.kr. á verð­lagi árs­ins 2015. Þrátt fyrir að nýjar lán­tökur ættu sér stað á ár­inu 2015 minnk­aði skuld­setn­ing sjáv­ar­út­vegs­fé­laga engu að ­síð­ur. Bendir það til þess að sjáv­ar­út­vegs­fé­lög séu í auknum mæli að greiða niður skamm­tíma­lán sín,“ segir í skýrsl­unn­i. 

Auglýsing

Hagn­aður sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja á árinu 2015 nam 45 millj­örðum króna en heild­ar­tekjur voru 275 millj­arð­ar. Hagn­að­ur­inn jókst um 3,7 pró­sent milli ára. 

Að mati sjáv­ar­út­veg­steym­is­ins mun draga úr hagn­aði fyr­ir­tækj­anna á þessu ári, og jafn­vel því næsta, þar sem styrk­ing krón­unnar gagn­vart helstu alþjóð­legu myntum veikir rekstr­ar­stöðu félag­anna. „Einnig teljum við að gengi krón­unnar muni halda áfram að styrkj­ast á næstu miss­er­um. Mun þetta að öðru óbreyttu leiða til þess að hagn­aður sjáv­ar­út­vegs­fé­laga lækki á árinu 2016,“ segir í skýrslu teym­is­ins.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hluti ríkisstjórnar Íslands.
Fylgisaukning ríkisstjórnarinnar að mestu gengin til baka
Ríkisstjórnarflokkarnir mælast nú sameiginlega með 40,5 prósent fylgi. Það er nánast sama fylgi og Píratar, Samfylking og Viðreisn mælast sameiginlega með. Mestu munar um lítinn stuðning við Framsóknarflokkinn.
Kjarninn 26. maí 2020
Myrka Ísland
Myrka Ísland
Myrka Ísland – Móðir mín í kví kví
Kjarninn 26. maí 2020
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Af ást til skipulagsmála
Kjarninn 26. maí 2020
Hin flókna leið Icelandair að framhaldslífi
Þótt hluthafafundur Icelandair hafi samþykkt að leyfa félaginu að halda hlutafjárútboð eru mörg ljón í veginum að því markmiði að tryggja því rekstrarhæfi til framtíðar. Margt hefur verið gert á skömmum tíma til að gera stöðu Icelandair betri.
Kjarninn 26. maí 2020
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Does trust provide the key to changed environmental behaviour?
Kjarninn 25. maí 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Þurfum að fara varlega í vindorkuna rétt eins og annað“
Umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á þingi í dag að Íslendingar þyrftu að skoða vindorku út frá þeim þáttum er snúa að náttúru og náttúruvernd.
Kjarninn 25. maí 2020
Þríeykið: Þórólfur, Alma og Víðir.
Takk fyrir ykkur
„Í dag er stór dagur,“ sagði sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þar átti hann við enn eitt skrefið í afléttingu takmarkana. Í hugum landsmanna var dagurinn þó ekki síst stór því fundurinn var sá síðasti – í bili að minnsta kosti.
Kjarninn 25. maí 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Um Alaskaarðinn og íslenska arfinn
Kjarninn 25. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None