Víðtæk og alvarleg áhrif vegna kjaradeilna útgerða og sjómanna

Sjómannaverkfall hefur staðið yfir frá 14. desember og lausn er ekki í sjónmáli. Afar neikvæð áhrif víða í sveitarfélögum á landsbyggðinni, segir í Morgunblaðinu.

kjarninn_makrill.jpg
Auglýsing

Verk­fall sjó­manna hefur alvar­leg og víð­tæk áhrif í sveit­ar­fé­lögum sem eiga mikið undir sjáv­ar­út­vegi. Útsvars­tekjur drag­ast stór­lega sam­an, sem og tekjur hafn­ar­sjóð­anna. Þetta kemur fram í Morg­un­blað­inu í dag, en Elliði Vign­is­son, bæj­ar­stjóri í Vest­manna­eyj­um, segir að allt sam­fé­lagið líði fyrir vinnslu­stopp þegar eng­inn afli kemur í land.Verk­fall sjó­manna hefur staðið yfir frá 14. des­em­ber og er lausn í kjara­deilum þetta við útgerðir ekki í sjón­máli. Útgerð­irnir hafa ekki viljað verða við kröfum sjó­manna.

Elliði segir í sam­tali við Morg­un­blaðið að þótt sveit­ar­fé­lagið verði af tekjum þoli það tekju­missi lengur en fjöl­skyld­urnar sem reki sig frá launa­seðli til launa­seð­ils. „Það á bæði við um fjöl­skyldur sjó­manna og aðra. Við höfum fundið það mjög sterkt, sér­stak­lega á sein­ustu rúmri viku, að fisk­verka­fólk er að lenda í alvar­legum vanda­mál­um. Það leitar eðli­lega eftir aðstoð sveit­ar­fé­lags­ins og við reynum eftir fremsta megni að hjálp­a,“ segir Elliði.

Vitað er sölu­fyr­ir­tæki og mörg minni sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki eru komin í nokkur vand­ræði, enda kemst engin vara á markað á meðan ekki er fisk­að. 

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Styrkir til að hjálpa fyrirtækjum í ferðaþjónustu að rifta ráðningarsambandi við starfsfólk sitt hafa staðið til boða frá því í maí 2020.
Fyrirtæki tengd Icelandair Group hafa fengið 4,7 milljarða króna í uppsagnarstyrki
Alls hafa 17 fyrirtæki hafa fengið meira en 100 milljónir króna í uppsagnarstyrki úr ríkissjóði frá því í maí í fyrra. Næstum 40 prósent upphæðarinnar hafa farið til fyrirtækja sem tengjast Icelandair Group.
Kjarninn 19. apríl 2021
Á þriðja tug smita greindust í gær
Í fyrsta sinn frá því í nóvember 2020 greindust fleiri en 20 COVID-19 smit á Íslandi á einum degi. Fjöldinn sem greindist í gær er meiri en sá sem greindist síðast þegar aðgerðir voru hertar.
Kjarninn 19. apríl 2021
Eiríkur Ragnarsson
Hvaða frelsi er yndislegt?
Kjarninn 19. apríl 2021
Engin aukning í sjálfsvígum í fyrstu bylgju COVID-19
Ólíkt öðrum stórum efnahagsáföllum fjölgaði sjálfsvígum ekki í kjölfar kreppunnar sem fylgdi fyrstu bylgju heimsfaraldursins í fyrra í hátekjulöndum, samkvæmt nýrri rannsókn.
Kjarninn 18. apríl 2021
Halldór Gunnarsson
Prósentur, meðaltöl og tíundir í þágu eldri borgara
Kjarninn 18. apríl 2021
Anna Tara Andrésdóttir
Sóttvarnayfirvöld fylgja ekki rannsóknum sem benda til þess að andlitsgrímur virki ekki
Kjarninn 18. apríl 2021
Jón Ormur Halldórsson
Kaflaskilin í Kína
Kjarninn 18. apríl 2021
Þrettán manns greindust með COVID-19 innanlands í gær. Fólk er hvatt til að fara í skimun við minnstu einkenni.
Þrettán smit innanlands – hópsmit í kringum leikskóla í Reykjavík
Í gær greindust fleiri með COVID-19 innanlands en á nokkrum öðrum degi síðan 23. mars. Átta voru utan sóttkvíar og hinir höfðu verið stutt í sóttkví.
Kjarninn 18. apríl 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None