Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Björt framtíð reyna aftur að ná saman

Formenn flokkanna þriggja gera nú aðra tilraun til að mynda ríkisstjórn. Þingmenn Viðreisnar voru boðaðir á fundi.

Bjarni Benediktsson
Auglýsing

Bene­dikt Jóhann­es­son, for­maður Við­reisn­ar, Ótt­arr Proppé, for­maður Bjartrar fram­tíð­ar, og Bjarni Bene­dikts­son, for­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, reyna nú öðru sinni að mynda rík­is­stjórn en fyrri til­raun þeirra end­aði með því að þeim tókst ekki að ná sam­an, og missti Bjarni þá stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð­ið.Eftir að við­ræður fimm flokka undir stjórn Katrínar Jak­obs­dótt­ur, for­manna Vinstri grænna, fóru út um þúfur hafa for­menn flokk­anna þriggja reynt aftur að ná saman og sam­kvæmt frétt RÚV hafa þeir meðal ann­ars rætt um sjáv­ar­út­vegs­mál í dag. 

Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar.

Í fyrri við­ræðum voru ólíkar áherslur í sjáv­ar­út­vegs­málum meðal þess sem á steytti. Við­reisn og Björt fram­tíð hafa talað fyrir mark­aðs­leið í sjáv­ar­út­vegi þar sem hluti afla­heim­ilda er boð­inn upp, en Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hefur almennt ekki viljað kerf­is­breyt­ingar við stjórnun fisk­veiða. Þá var einnig deilt um það hvort fara ætti fram þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla um fram­hald aðild­ar­við­ræðna við Evr­ópu­sam­band­ið, en það er eitt af stefnu­málum Við­reisnar og Björt fram­tíð hefur talað fyrir því einnig. 

Auglýsing

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar.

Fari svo að þessi flokkar nái saman þá verður meiri­hlut­inn sem hún hefur á bak við sig eins veikur og hugs­ast get­ur, eða 32 þing­menn af 63. Þing­menn Við­reisnar hafa verið boð­aðir á fund til að ræða stöðu við­ræðn­anna, og er fundað í Alþing­is­hús­in­u. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ef eftirspurn verður fyrir hendi er mögulegt að Icelandair bjóði ferðir til Kanarí og Tenerife í sumar.
Kannski flogið til Kanarí í sumar
Icelandair vonast til þess að geta hafið daglegt flug til lykiláfangastaða eftir að landamæri Íslands verða opnuð um miðjan júní. Þá reiknar félagið með að geta boðið flugferðir til Kanarí, Tenerife og annarra áfangastaða á Spáni í sumar.
Kjarninn 27. maí 2020
Um þessar mundir eru fáir á ferli við Brandenborgarhliðið.
Evrópa opnar á ný
Frá og með 15. júní mun stór hluti íbúa Evrópu geta ferðast til annarra landa álfunar. Útgöngubann í Bretlandi líður senn undir lok. Danir í fjarsambandi geta hitt ástvini á ný.
Kjarninn 26. maí 2020
Indriði H. Þorláksson
Veirumolar – Súkkulaði fyrir sykurfíkla
Kjarninn 26. maí 2020
Ferðaþjónustufyrirtæki þurfa að vera búin undir smit meðal viðskiptavina
Öll ferðaþjónustufyrirtæki verða að vera undir það búin að takast á við smit meðal viðskiptavina sinna og þess verður að krefjast að allir aðilar geri viðbragðsáætlanir. Þetta kemur fram í skýrslu um framkvæmd skimunar meðal erlendra ferðamanna.
Kjarninn 26. maí 2020
Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir
Velferðarkennsla og jákvæð sálfræði, af hverju?
Kjarninn 26. maí 2020
Sjúkrastofnanir telja „verulega áhættu“ felast í opnun landsins fyrir ferðamennsku
Bæði Landspítali og Sjúkrahúsið á Akureyri telja áhættu felast í opnun landsins með skimunum. Farsóttarnefnd Landspítala telur skimun einkennalausra ferðamanna takmarkað úrræði og að líklegra en ekki sé að einhverjir komi hingað smitaðir.
Kjarninn 26. maí 2020
Bæta þarf aðstöðu sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, alveg óháð skimun á ferðamönnum.
Veirufræðideildin getur aðeins unnið 500 sýni á dag
Í skýrslu verkefnisstjórnar um undirbúning framkvæmdar vegna sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins kemur fram að verkefnið sé framkvæmanlegt en að leysa þurfi úr mörgum verkþáttum áður en hægt verður að hefjast handa.
Kjarninn 26. maí 2020
Fjármálastefna, fjármálaáætlun og fjármálafrumvarp lögð fram samhliða í haust
Viðræður standa yfir milli stjórnar og stjórnarandstöðu hvernig haga skuli þingstörfum á næstunni. Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum um opinber fjármál.
Kjarninn 26. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None