Vigdís segir RÚV „knésetja íslenskan landbúnað“

vigdís hauksdóttir
Auglýsing

Vig­dís Hauks­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­maður Fram­sókn­ar­flokks­ins og for­maður fjár­laga­nefnd­ar, segir að umfjöllun RÚV um Brú­negg sé gerð „til þess að kné­setja íslenskan land­bún­að.“ Það sé „agenda RÚV og "góða fólks­ins".“ 

Þetta kemur fram á Face­book-­síðu Vig­dís­ar. Þar sakar hún Kast­ljós líka um að falsa mynd­irnar sem birt­ust í þætt­inum í gær­kvöldi og segir þátt­inn þekktan fyrir að falsa myndir með umfjöll­un. „Voru þessar myndir frá búinu? Voru þessar myndir kannski frá öðru hæsna­búi í öðru landi? Kast­ljós er þekkt fyrir að falsa myndir með umfjöllun - væri einnar messu virði að senda fyr­ir­spurn um það“ 

Þá segir Vig­dís að Rík­is­út­varpið stundi fals­anir og „3.600 millj­ónir renna úr vasa okkar lands­manna inn í þessa skoð­ana­mynd­andi stofnun - það var maður sem hafði sam­band við mig í gær og sagði mér að starfs­manna­fjöld­inn á RÚV væri kom­inn yfir 700 manns með verk­tökum - hvenær er nóg nóg?“ segir hún á Face­book. 

Auglýsing

Kast­ljós sýndi í gær þátt þar sem fjallað var um for­dæma­laus afskipti Mat­væla­stofn­unar af eggja­búum Brú­neggja. Þar kom fram að Mat­væla­stofnun teldi að fyr­ir­tækið hefði um ára­bil blekkt neyt­endur með því að not­ast við merk­ingar um vist­væna fram­leiðslu og frjálsar varp­hæn­ur. Kast­ljós fékk aðgang að gögnum Mat­væla­stofn­un­ar, um þús­und blað­síður af skýrslum og sam­skipt­um, og komst þannig að því að í tæpan ára­tug hefur verið vit­neskja um að Brú­negg upp­fylli ekki skil­yrði sem sett voru fyrir vist­vænni merk­ing­u. 

Vig­dís gagn­rýnir líka eft­ir­lits­að­ila í færslu sinni og birtir mynd af fjár­lögum árs­ins 2016, þar sem fram kemur að Mat­væla­stofnun hafi fengið 1,6 millj­arð til rekst­urs stofn­un­ar­inn­ar. Hún segir að Sam­keppn­is­eft­ir­litið sé „á eftir MS“ fyrir tæpan hálfan millj­arð á ári. 

Gunnar Bragi Sveins­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra og flokks­bróðir Vig­dís­ar, segir við RÚV að hann hafi verið orð­laus yfir þætt­in­um. „Þetta er algjör við­bjóður hvernig þarna hefur verið staðið að,“ sagði ráð­herr­ann. Hann segir ráðu­neytið ætla að fara betur yfir þetta mál en mis­tök hafi verið gerð þegar starfs­mað­ur, sem fékk málið á sitt borð, hætti störf­um. Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Úthlutar 400 milljónum til einkarekinna fjölmiðla
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur undirritað reglugerð um stuðning við einkarekna fjölmiðla.
Kjarninn 6. júlí 2020
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júní
Icelandair flutti rúmlega 18 þúsund farþega í júnímánuði, en flutti 553 þúsund farþega í sama mánuði í fyrra. Mun minni samdráttur hefur orðið í fraktflutningum hjá félaginu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Ég vonast til þess að við finnum lausn á þessu máli
Forsætisráðherrann hefur tjáð sig um þá ákvörðun Íslenskrar erfðagreiningar að hætta að skima fyrir COVID-19 sjúkdómnum.
Kjarninn 6. júlí 2020
Veirufræðideildin ekki í stakk búin til að taka við fyrr en í lok ágúst
Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítala, segist vonast til þess að Kára Stefánssyni snúist hugur varðandi aðkomu Íslenskrar erfðagreinar að landamæraskimunum. Deildin sé ekki tilbúin til að taka verkefnið að sér strax.
Kjarninn 6. júlí 2020
Kári Stefánsson
Íslensk erfðagreining mun hætta öllum samskiptum við sóttvarnalækni og landlækni
„Okkar skoðun er sú að öll framkoma þín og heilbrigðismálaráðherra gagnvart ÍE í þessu máli hafi markast af virðingarleysi fyrir okkur,“ segir í opnu bréfi Kára Stefánssonar til Katrínar Jakobsdóttur.
Kjarninn 6. júlí 2020
Kjarnafæði og Norðlenska renna saman í eitt eftir tveggja ára viðræður
Norðlenska og Kjarnafæði hafa náð samkomulagi um samruna félaganna tveggja. Hátt í 400 manns vinna hjá þessum fyrirtækjum í dag. Samruninn er háður samþykki Samkeppniseftirlitsins og um 500 bænda, sem eiga Norðlenska í sameiningu.
Kjarninn 6. júlí 2020
Björn Bjarnason afhendir hér Guðlaugi Þór Þórðarsyni skýrsluna.
Norðurlöndin ættu að móta sameiginlega stefnu gagnvart auknum áhuga Kína
Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra hefur skilað af sér skýrslu um öryggis- og utanríkismál til utanríkisráðherra Norðurlandanna. Þar leggur hann til 14 tillögur um norrænt samstarf til framtíðar.
Kjarninn 6. júlí 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Ferðaþjónustufyrirtæki axli þegar í stað ábyrgð á brotum gegn erlendu starfsfólki
ASÍ kallar eftir því að loforð Lífskjarasamninganna um lagalegar heimildir til refsinga vegna brota á kjarasamningum verði uppfyllt, enda sé ólíðandi að slík brot, sem séu hreinn og klár þjófnaður, viðgangist refsilaust.
Kjarninn 6. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None