Samkomulag um helstu skilmála sameiningar Kviku og Virðingar undirritað

Hannes Frímann
Auglýsing

Stjórnir Kviku banka og Virð­ingar hafa und­ir­ritað sam­komu­lag um helstu skil­mála fyr­ir­hug­aðs sam­runa félag­anna með fyr­ir­vara um nið­ur­stöður áreið­an­leikakann­ana, sam­þykki hlut­hafa­funda og eft­ir­lits­að­ila. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu til Kaup­hall­ar. Þar segir einnig að í byrjun næsta árs muni hefj­ast vinna við áreið­an­leikakann­anir og við­ræður um nán­ari útfærslu á sam­ein­ingu félag­anna. Nið­ur­stöður þeirrar vinnu verða lagðar fyrir hlut­hafa Kviku og Virð­ingar til end­an­legs sam­þykk­is. 

Stjórnir Virð­ingar hf. og Kviku banka und­ir­­rit­uðu vilja­yf­­ir­lýs­ingu um að und­ir­­búa sam­runa félag­anna tveggja undir nafni Kviku í lok nóv­em­ber síð­ast­lið­ins. Í aðdrag­anda sam­ein­ingar verður eigið fé Kviku lækkað um 600 millj­­ónir króna og lækk­­unin greidd til hlut­hafa bank­ans. Hlut­hafar Kviku munu eftir sam­runa eiga 70 pró­­sent hlut í sam­ein­uðu félagi og hlut­hafar Virð­ingar 30 pró­­sent hlut. 

DV greindi frá því í októ­ber að Virð­ing væri að reyna að eign­­ast stóran hlut í Kviku. Hannes Frí­­­mann Hrólfs­­­son, for­­­stjóri Virð­ing­­­ar, og Ármann Þor­­­valds­­­son, fram­­­kvæmda­­­stjóri fyr­ir­tækja­ráð­gjafar og einn hlut­hafa félags­­­ins, hefðu vik­­urnar á undan fundað með nokkrum af stærri hlut­höfum Kviku og lýst yfir áhuga á að kaupa hlut þeirra í bank­an­­­um. Þá kom fram að það gæti skýrst á næstu vikum hvort af sam­run­­anum yrði. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem félögin tvö reyna sam­runa.  Um haustið 2014 áttu sér  stað for­m­­­legar við­ræður milli Virð­ingar og MP banka, sem síðar breytti nafni sínu í Kviku, um sam­ein­ingu sem runnu út í sand­­­inn.

Auglýsing

Í til­­kynn­ing­unni vegna und­ir­­rit­unar vilja­yf­­ir­lýs­ingar um sam­runa sagði: „Með sam­ein­ingu Kviku og Virð­ingar yrði til öfl­­ugt fjár­­­mála­­fyr­ir­tæki sem væri leið­andi á fjár­­­fest­inga­­banka­­mark­aði. Sam­einað félag yrði einn stærsti aðili í eigna­­stýr­ingu á Íslandi með um 220 millj­­arða króna í stýr­ingu og fjölda sjóða í rekstri s.s. verð­bréfa­­sjóði, fjár­­­fest­inga­­sjóði, fram­taks­­sjóði, fast­­eigna­­sjóði, veð­skulda­bréfa­­sjóði og ýmsa fag­fjár­­­festa­­sjóði. Auk þess myndi sam­einað félag ráða yfir öfl­­ugum mark­aðsvið­­skipt­um, fyr­ir­tækja­ráð­­gjöf, sér­­hæfðri lána­­starf­­semi og einka­­banka­­þjón­­ustu.

Á næstu vikum verður unnið að sam­komu­lagi um helstu skil­­mála fyrir sam­run­an­um, þ.m.t. um for­­send­­ur, gerð áreið­an­­leikakann­ana, end­an­­lega samn­ings­­gerð og aðgerð­­ar- og tíma­á­ætl­­un. Ef sam­ein­ing félag­anna nær fram að ganga er stefnt að því að hún taki gildi um mitt næsta ár.“ Nú liggur sam­komu­lagið um helstu skil­mála sam­komu­lags­ins fyr­ir.

Bók­­­fært eigið fé Kviku nam tæp­­­lega 6,2 millj­­­örðum króna í lok sept­­­em­ber á þessu ári. Stærstu hlut­hafar bank­ans eru Líf­eyr­is­­sjóður versl­un­­ar­­manna, félagið Varða Capi­­tal ehf. ( í eigu Gríms A. Garð­­ar­s­­son­­ar, Edward Schmidt og Jónasar H. Guð­­munds­­son­­ar), félagið Sigla ehf. (í eigu Tómasar Krist­jáns­­son­­ar, Finns Reys Stef­áns­­sonar og Stein­unnar Jóns­dótt­­ur) og Títan B ehf. (fé­lags í eigu Skúla Mog­en­­sen).

Virð­ing sam­ein­að­ist Auði Capi­­­tal í byrjun árs 2014. Hlut­hafar Virð­ingar eru félag í eigu Krist­ínar Pét­­­ur­s­dótt­­­ur, Líf­eyr­is­­­sjóður Versl­un­­­ar­­­manna, Sam­ein­aði líf­eyr­is­­­sjóð­­­ur­inn, félag í eigu Guð­­­bjargar Eddu Egg­erts­dótt­­­ur, Stafir líf­eyr­is­­­sjóð­ir, félag í eigu Ármanns Þor­­­valds­­­sonar og með­­­fjár­­­­­festa, félag í eigu Vil­hjálms Þor­­­steins­­­sonar og félag í eigu Krist­ína Jóhann­es­dóttur og Ásu Karenar Ásgeir­s­dótt­­­ur.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Pawel Bartoszek
Fargjaldatekjur sannarlega mælikvarði á hagkvæmni
Kjarninn 30. október 2020
Icelandair hefur ekki mikið upp úr því að fljúga með nær tómar flugvélar yfir hafið og aflýsa því stundum flugi með skömmum fyrirvara. Samgöngustofa segir slíkt gera félagið bótaskylt.
Landamærin ekki lokuð og Icelandair því bótaskylt
Samgöngustofa segir að þær sóttvarnaráðstafanir sem fylgja ferðalögum á milli landa í dag séu ekki tilefni til að losa Icelandair undan bótaskyldu samkvæmt Evrópureglugerðum ef flugi er aflýst með skömmum fyrirvara. Neytendasamtökin fagna niðurstöðunni.
Kjarninn 30. október 2020
Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna, klippir á borða við nýtt sendiráð Bandaríkjanna hérlendis fyrr í þessum mánuði.
Bandaríska sendiráðið ásakar Fréttablaðið um að flytja falsfréttir
Sendiráð Bandaríkjanna birti stöðuuppfærslu á Facebook í nótt þar sem það segir Fréttablaðið flytja falsfréttir og sýna virðingarleysi „með því að nota COVID-19 í pólitískum tilgangi“. Ástæðan er frétt um meint smit á meðal starfsmanna sendiráðsins.
Kjarninn 30. október 2020
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands.
Hjálmar ætlar að hætta sem formaður Blaðamannafélags Íslands
„Tímabært að ný kynslóð taki við,“ sagði Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélagsins, á aðalfundi hans í kvöld. Hann mun ekki vera í framboði á næsta aðalfundi sem fram fer á næsta ári.
Kjarninn 29. október 2020
Mikill hagnaður hjá ríkisbönkunum
Bæði Landsbankinn og Íslandsbanki skiluðu yfir þriggja milljarða króna hagnaði á síðasta ársfjórðungi. Í báðum bönkunum hefur rekstrarkostnaður minnkað og húsnæðislánum fjölgað.
Kjarninn 29. október 2020
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins.
Segir fullyrðingar Bjarna rangar
„Það er ánægjulegt að fá loks að ræða þessi mál við þig, og við erum tilbúin til þess hvenær sem er, eins og ósvaraðir tölvupóstar síðustu þriggja ára í innhólfi tölvu þinnar bera vott um,“ segir í bréfi formanns ÖBÍ til fjármálaráðherra.
Kjarninn 29. október 2020
Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins.
Jeremy Corbyn vikið úr Verkamannaflokknum
Fyrrverandi formanni breska Verkamannaflokksins var í dag vikið tímabundið úr flokknum vegna viðbragða sinna við nýrri skýrslu um gyðingaandúð innan flokksins. Corbyn sagði þau mál öll hafa verið blásin upp í pólitískum tilgangi.
Kjarninn 29. október 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra skrifar undir reglugerðarbreytinguna.
Ísland býður erlenda sérfræðinga velkomna ef þeir eru með milljón á mánuði eða meira
Til að fá langtímavegabréfsáritun til að stunda fjarvinnu á Íslandi þurfa útlendinga að vera með að minnsta kosti eina milljón króna á mánuði. Ef maki er með í för þurfa tekjurnar að vera að minnsta kosti 1,3 milljónir króna.
Kjarninn 29. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None