#Atvinnulíf

Ragnar Þór berst við Ólafíu um formennsku í VR

Tvö fram­boð bár­ust til for­manns VR og ell­efu til stjórnar fyrir kjör­tíma­bilið 2017 – 2019 en fram­boðs­frestur rann út á hádegi í dag, fimmtu­dag­inn 9. febr­ú­ar.

Fram­bjóð­endur til for­manns eru Ólafía B. Rafns­dótt­ir, núver­andi for­mað­ur, og Ragnar Þór Ing­ólfs­son, að því er fram kemur á vef VR. Ekk­ert mót­fram­boð barst gegn lista trún­að­ar­ráðs VR í trún­að­ar­ráð félags­ins og telst hann því lög­lega kjör­inn.

Ragnar Þór Ingólfsson vill verða næsti formaður VR.

Auglýsing

Alls bár­ust ell­efu fram­boð til stjórn­ar. 

Ann­markar voru á nokkrum fram­boða og var fram­bjóð­endum gef­inn frestur til að laga þá, að því er segir á vef VR. Listi yfir fram­bjóð­endur til stjórnar verður birtur þegar þeir ann­markar hafa verið lag­að­ir, segir enn frem­ur.

Fyr­ir­hugað er að kosn­ingar hefj­ist þann 7. mars næst­kom­andi en kjör­stjórn mun aug­lýsa til­högun þeirra nánar þegar nær dreg­ur.

Viltu styrkja sjálfstæða íslenska fjölmiðlun?
Lesendur Kjarnans geta kosið að greiða fast mánaðarlegt framlag til fjölmiðilsins til að efla starfsemi hans enn frekar. Markmiðið er upplýstari, gagnrýnni og málefnalegri umræða. Hjálpið okkur við að ná því markmiði með því að ganga til liðs við Kjarnasamfélagið.
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þingmenn á villigötum um rétt barna sem búa við tálmun
26. maí 2017 kl. 16:00
Stjórnarformaður Skeljungs selur í félaginu
Félag í eigu Jóns Diðriks Jónssonar, stjórnarformanns Skeljungs, hefur selt 2,1 milljón hluti í félaginu.
26. maí 2017 kl. 15:53
Björt andvíg olíuvinnslu og framlengingu sérleyfis á Drekasvæðinu
Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra er mótfallin olíuvinnslu á Drekasvæðinu og er einnig andvíg því að sérleyfi til olíuleitar verði framlengt. Leyfisveitingar falli þó ekki undir verksvið ráðuneytisins.
26. maí 2017 kl. 14:35
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Sjónvarp framtíðarinnar
26. maí 2017 kl. 13:00
Saksóknari fer fram á þriggja ára dóm yfir Björgólfi
Fyrrverandi formaður bankaráðs Landsbankans, Björgólfur Guðmundsson, er á meðal níu manns sem er ákærður í fjársvikamáli sem er fyrir frönskum dómstólum. Farið er fram á þriggja ára skilorðsbundið fangelsi yfir honum.
26. maí 2017 kl. 11:58
12 þúsund færri fá barnabætur
Þeim fjölskyldum sem fá barnabætur hefur fækkað um tæplega tólf þúsund milli áranna 2013 og 2016 og mun halda áfram að fækka samkvæmt útreikningum ASÍ.
26. maí 2017 kl. 11:40
Helgi Bergs stýrir starfsemi GAMMA í Sviss
Sá sem stýrði fjárfestingabankastarfsemi Kaupþings samstæðunnar á árunum 2005 til 2008 mun stýra skrifstofu GAMMA í Sviss þegar hún opnar.
26. maí 2017 kl. 10:06
Aukið álag á vatnssvæði kallar á að lögum sé framfylgt
Miklar breytingar hafa orðið á vatnsnýtingu á Íslandi síðan fyrstu vatnalögin voru sett 1923. Nýtingarmöguleikar hafa aukist til muna og vatnaframkvæmdir fela gjarnan í sér mikið inngrip í vatnafar með tilheyrandi áhrifum á lífríki og ásýnd umhverfis.
26. maí 2017 kl. 10:00
Meira úr sama flokkiInnlent
None