Tillerson segir Rússa hafa brugðist í Sýrlandi

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun á næstunni funda með Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Mikil spenna einkennir nú samskipti ríkjanna hefur stefnubreytingu Bandaríkjanna í málefnum Sýrlands.

Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Auglýsing

Rex Tiller­son, utan­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna og fyrr­ver­andi for­stjóri olíu­risands Exxon Mobile, segir að Rússar beri mikla ábyrgð á efna­vopna­árásinni í Sýr­landi, sem kost­aði yfir 80 manns­líf, og þar á meðal 20 börn. Banda­ríkin svör­uðu árásinni með leift­ur­snöggri breyt­ingu á utan­rík­is­stefnu sinni, og réð­ust gegn stjórn­ar­her Sýr­lands með flug­skeyta­árás.

Sam­tals var 59 Toma­hawk flug­skeytum skotið á valin skot­mörk í Sýr­landi, þar á meðal á Shaytar flug­völl­inn í Homs, þar sem banda­rísk stjórn­völd segja að efna­vopn­unum hafi verið skotið á loft af stjórn­ar­her Sýr­land undir for­ystu Assad for­seta.

Auglýsing

Í við­tali við CBS Face The Nation sagði Tiller­son að engin gögn bentu til þess að Rússar hefðu átt aðild að efna­vopna­árásinni. Hins vegar hefðu Rússar átt að tryggja efna­vopna­af­vopnum Sýr­lands, eins og þrýst hefði verið á um, meðal ann­ars af hálfu Sam­ein­uðu þjóð­anna. Þetta hefði ekki verið gert, og það væri alvar­leg­t. 

Rússar hafa svarað því til að árás Banda­ríkj­anna á Sýr­land hafi verið ólög­leg og sé til þess fallin að grafa undan sam­skiptum ríkj­anna tveggja. Í The Independent í gær var meðal ann­ars full­yrt að stjórn­völd í Rúss­landi og Íran væru nú að stilla saman strengi, og ætl­uðu sér ekki að láta Banda­ríkin „stíga yfir rauðu lín­una“ aftur með því að gera árás á Sýr­land. 

Sam­hliða þessum aðgerðum Banda­ríkj­anna í Sýr­land þá hefur spennan verið að aukast í sam­skiptum Norð­ur­-Kóreu ann­ars veg­ar, og Banda­ríkj­anna, Suð­ur­-Koreu og Jap­ans hins veg­ar. Banda­ríkin hafa nú þegar aukið við­búnað sinn með því að senda á vett­vang í Jap­ans­hafi, fleiri og betur vopnum búin her­skip. 

Til­raunir Norð­ur­-Kóreu, undir stjórn leið­tog­ans Kim-Jong Un, með lang­dræg flug­skeyti og kjarna­orku­vopn, þykja ögrun við heims­frið­inn og hefur Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti sagt að hann sé til­bú­inn að beita frum­kvæð­is­hern­aði - án stuðn­ings ann­arra ríkja - til að stöðva ögr­anir Norð­ur­-Kóreu.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristrún í formannsframboð: „Samfylkingin þarf að ná virkari tengingu við venjulegt fólk“
Kristrún Frostadóttir ætlar sér að verða næsti formaður Samfylkingarinnar. Hún ætlar að leggja áherslu á kjarnamál jafnaðarmanna, jákvæða pólitík, meiri samkennd og minni einstaklingshyggju. „Ég veit að það er hægt að stjórna landinu betur“.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Í könnuninni var spurt hvaða verkalýðsleiðtoga fólk treysti helst til að leiða ASÍ. Auk þessara fjögurra var nafn Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar á listanum.
Reykvíkingar, háskólamenntaðir og kjósendur Vinstri grænna báru mest traust til Drífu
Drífa Snædal naut mests trausts kjósenda allra flokka nema Sósíalistaflokks Íslands til þess að leiða Alþýðusamband áfram næstu tvö árin, samkvæmt niðurstöðum nýlegrar könnunar sem Gallup var falið að framkvæma.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Húðtóna heyrnartól frá Kardashian
Kjarninn 19. ágúst 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýr íslenskur „banki“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Sjúklingar þurfa ekki að eiga snjallsíma til að nýta sér þjónustu Uber Health.
Uber haslar sér völl í heilbrigðisþjónustu
Ástralskir læknar geta nú bókað akstur fyrir sjúklinga sína á læknastofur og sjúkrahús hjá farveitunni Uber. Margir hafa lýst yfir efasemdum um að fyrirtækinu sé treystandi fyrir heilbrigðisupplýsingum fólks.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Björk um Katrínu Jakobsdóttur: „Hún hefur ekki gert neitt fyrir umhverfið“
Þekktasta tónlistarkona Íslandssögunnar segir að forsætisráðherra hafi gert sig fokreiða árið 2019 með því að draga sig út úr því að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum með henni og Gretu Thunberg.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Þorsteinn Víglundsson
Vinnumarkaður í úlfakreppu
Kjarninn 19. ágúst 2022
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Kristrún boðar til fundar– Telur að Samfylkingin geti náð aftur vopnum sínum
Kristrún Frostadóttir mun tilkynna um framboð sitt til formann Samfylkingarinnar á fundi í dag. Þar ætlar hún að segja frá því hvernig hún telur að endurvekja megi „von og trú fólks á að það sé hægt að breyta og reka samfélagið okkar betur.“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiErlent
None