Norður-Kórea „tilbúin í stríð“

Yfirvöld í Norður-Kóreu segjast tilbúin í stríð við Bandaríkin. Þau gagnrýna harðlega aukin umsvif Bandaríkjahers í nágrenni Norður-Kóreu.

Auglýsing
Kim Jong-un er æðsti ráðamaður í Norður-Kóreu. Hann hefur reynst enn óþægari ljár í þúfu en faðir hans.
Kim Jong-un er æðsti ráðamaður í Norður-Kóreu. Hann hefur reynst enn óþægari ljár í þúfu en faðir hans.

Norð­ur­-Kór­ea, með ólík­inda­tólið Kim Jong-Un í broddi fylk­ing­ar, seg­ist „til­búin í stríð“ við Banda­ríkin og allar þær þjóðir sem beita landið órétt­i. 

Í yfir­lýs­ingu frá stjórn­völd­um, sem vitnað er til í umfjöllun rík­is­frétta­stofu Norð­ur­-Kóreu, segir að Norð­ur­-Kórea for­dæmi harð­lega þá ákvörðun banda­rískra stjórn­valda að senda flota­deild til haf­svæð­is­ins við Kóreu­skag­ann. 

Carl Vin­son-­flota­deild­inni var í fyrr í vik­unni snúið af leið sinni í heim­sókn til Ástr­alíu og stefnt til Kóreu­skag­ans, vegna vax­andi ógnar frá Norð­ur­-Kóreu. Deild­inni fylgir flug­móð­ur­skip, þyrlu­sveit, flug­skeyta­skot­pallar og fleiri vopn sem hægt er að beita með litlum fyr­ir­vara. Stjórn­völd í Norð­ur­-Kóreu segja að Banda­ríkin séu með fram­ferði sínu að ganga of langt, og nú sé spennan milli land­anna komin á alvar­legt stig. 

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti hefur sagt að Banda­ríkin séu til­búin að grípa til aðgerða, án aðstoðar frá öðrum, til að draga úr hætt­unni af lang­drægum flaugum Norð­ur­-Kóreu og kjarn­orku­vopnaógn­inni sem stafar frá land­in­u. 

Auglýsing

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Milljarða tap Arion banka
Taprekstur hjá Valitor, TravelCo og fall kísilverksmiðjunnar í Helguvík, leiða til milljarðaniðurfærslna í efnahagsreikningi Arion banka.
Kjarninn 14. október 2019
Stjórnvöld nýti tækifærið til að færa heimilum betri vaxtakjör
Samtök atvinnulífsins telja að stjórnvöld eigi að hraða því að lækka sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki, meðal annars til að lækka vexti á lánum til heimila og fyrirtækja.
Kjarninn 14. október 2019
Bankasýslan fagnar lækkun bankaskattsins
Bankasýsla ríkisins heldur á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum.
Kjarninn 14. október 2019
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins.
Miðflokksþingmaður vill lækka bankaskattinn hægar
Stefnt er að því að bankaskattur verði lækkaður í skrefum frá árinu 2021. Tekjutap ríkissjóðs vegna þessa er áætlað á nokkurra ára tímabili vel á annan tug milljarða, en vonast er til þess að kjör neytenda batni á móti.
Kjarninn 14. október 2019
Ketill Sigurjónsson
Unaðsstundir við Olíufljótið
Kjarninn 14. október 2019
McDonald's á Íslandi lokaði árið 2009.
Táknræn staða McDonald's á Íslandi kom aftur í ljós í hruninu
Prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands segir að Íslendingar hafi lengi verið mjög upptekið af því hvernig fjallað er um land og þjóð utan landsteinanna og að lokun McDonald's hafi verið enn ein niðurlægingin á alþjóðavettvangi.
Kjarninn 14. október 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Konur í fangelsum
Kjarninn 14. október 2019
Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Félag Eyþórs sem á í Morgunblaðinu með neikvætt eigið fé upp á 239 milljónir
Félagið sem heldur utan um eignarhald oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í útgáfufélagi Morgunblaðsins skuldar 360,5 milljónir króna en metur einu eign sina á 121,5 milljónir króna.
Kjarninn 14. október 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None