Sveitarfélögin takmarki Airbnb með sömu aðferðum og veitingahús og bari

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir að íbúafækkun í miðborginni sýni að það sé ástæða til að staldra við og skoða takmarkanir á Airbnb-útleigu.

7DM_9961_raw_1804.JPG
Auglýsing

Þor­steinn Víglunds­son, félags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra, segir að eitt af því sem þurfi að skoða til að mæta hús­næð­is­vanda Íslend­inga séu tak­mark­anir á Air­bn­b-út­leig­u. 

Þetta kom fram í fyrsta þætti Kjarn­ans á Hring­braut, þar sem Þor­steinn var gest­ur. „Við sjáum bara til dæmis íbúa­þróun í mið­borg­inni, á til­tölu­lega skömmum tíma hefur fækkað um tíu pró­sent, á fáum árum. Það segir okkur auð­vitað að það er ástæða til að staldra þarna við.“ 

Líkt og Kjarn­inn greindi frá fyrr í vik­unni hefur íbúum mið­borg­ar­innar fækkað um tæp­lega 800, um 10%, frá árinu 2011. Mið­borgin er eina hverfi borg­ar­innar þar sem færri búa nú en gerðu fyrir sex árum síð­an, en síð­ustu tvö ár hefur íbúum í Vest­urbæ Reykja­víkur líka farið fækk­andi.

Auglýsing

„Auð­vitað viljum við ekki heldur að ferða­menn­irnir sem koma hér inn í mið­bæ­inn séu bara að koma inn í sam­vaxið hót­el- og hót­el­í­búða­svæði. Við viljum að það séu ein­hverjir íbú­ar,“ segir Þor­steinn. 

Hann segir að með svip­uðum hætti og sveit­ar­fé­lögin tak­marka og stýra því hvar opn­aðir eru veit­inga­stað­ir, kaffi­hús og bar­ir, sé hægt að skoða að tak­marka útleigu á Air­bnb. Sveit­ar­fé­lögin hljóti að líta til þess. Upphafið - Árstíðaljóð
Safnað fyrir fimmtu ljóðarbók Gunnhildar Þórðardóttur.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Rúmar 16 milljónir í aðkeypta ráðgjöf og álit vegna þriðja orkupakkans
Kostnaður vegna innlendrar ráðgjafar og álita nemur rúmlega 7,6 milljónum króna og erlends tæpum 8,5 milljónum króna.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Sex ríkisforstjórar með hærri laun en forsætisráðherra
Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað mest allra ríkisforstjóra, eða um 82 prósent, frá því að bankaráð bankans tók yfir ákvörðun um launakjör hans. Átta ríkisforstjórar eru með hærri laun en flestir ráðherrar.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Vilja steypa Boris Johnson af stóli
Breska stjórnarandstaðan leitar nú að nýjum þingmanni sem gæti orðið forsætisráðherra Bretlands í stað Borisar Johnson. Jeremy Corbyn telur sig vera manninn í verkið, en ekki eru allir innan stjórnarandstöðunnar á sama máli.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Draumur um landakaup
Einhverjir hafa kannski, til öryggis, litið á dagatalið sl. föstudag þegar fréttir bárust af því að Bandaríkjaforseti hefði viðrað þá hugmynd að kaupa Grænland. Þetta var þó ekki aprílgabb og ekki í fyrsta skipti sem þessi hugmynd skýtur upp kollinum.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir
Ok skiptir heiminn máli
Kjarninn 17. ágúst 2019
Peningastefnunefnd í tíu ár
Gylfi Zoega segir að framtíðin muni leiða í ljós hvort áfram takist að ná góðum árangri eins og hafi verið gert með peningastefnu síðustu 10 ára á Íslandi en reynslan síðasta áratuginn sé samt staðfesting þess að það sé hægt ef vilji sé fyrir hendi.
Kjarninn 17. ágúst 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Nýir tímar á Norðurslóðum?
Kjarninn 17. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None