Bandaríkin setja pressu á Kínverja

Spennan magnast á Kóreuskaga.

Kim Jong-un fylgist með hersýningu í Pjongjang.
Kim Jong-un fylgist með hersýningu í Pjongjang.
Auglýsing

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti og trún­að­ar­menn hans, hafa að und­an­förnu sett meiri pressu á stjórn­völd í Kína og óskað eftir því að þau stígi inn í deil­urnar milli Banda­ríkja­manna og Norð­ur­-Kóreu með afger­andi hætti. Sam­kvæmt upp­lýs­ingum Wall Street Journal þá vilja stjórn­völd í Banda­ríkj­unum að Kín­verjar gefi það í skyn með óyggj­andi hætti að Norð­ur­-Kórea hafi engan stuðn­ing hjá Kín­verj­u­m. 

Slík yfir­lýs­ing hefur ekki komið fram enn­þá, þrátt fyrir að Kín­verjar hafi talað fyrir því að Norð­ur­-Kór­ea, með hinn óút­reikn­an­lega Kim Jong-Un í broddi fylk­ing­ar, láti af til­raunum með lang­dreygar flaug­ar, þá hefur það engu skipt fyrir Norð­ur­-Kóreu. Jong-Un segir her­inn í Norð­ur­-Kóreu til­bú­inn í stríð við Banda­rík­in. 

Sam­kvæmt skrifum Wall Street Journal er spennan á Kóreu­skaga nú sögð raf­mögn­uð, og líkur á að átök brjót­ist út á milli Banda­ríkja­hers og hers Norð­ur­-Kóreu hafa auk­ist mikið á síð­ustu dög­um. Jafn­vel þó síð­asta til­raun Norð­ur­-Kóreu með lang­drægar flaugar hafi mis­tek­ist þá er talið að Norð­ur­-Kórea ætli hvergi að hætta og frekar bæta í. Í yfir­lýs­ingum frá stjórn­völd í Norð­ur­-Kóreu hefur birst vilji til að gera árásir á Banda­ríkin og hafa stjórn­völd í Suð­ur­-Kóreu og Japan sagt að full ástæða sé til að taka til­raunir lands­ins með kjarn­orku­vopn og lang­drægar flaugar alvar­lega. 

Auglýsing

Banda­ríkja­her er nu kom­inn með flota­deild á Jap­ans­haf og fjöl­mennt lið í Suð­ur­-Kóreu, þar sem her nágrann­ana í Suð­ur­-Kóreu hefur notið góðs af stuðn­ingi hers­ins lengi. Trump hefur ítrekað það að und­an­förnu að Banda­ríkin séu til­búin til þess að takast á við ógn­ina í Norð­ur­-Kóreu ein og óstudd, en hafa óskað eftir stuðn­ingi ann­arra ríkja.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Meryl Streep er ein af aðalleikurum myndarinnar.
Mossack Fonseca stefnir Netflix
Mossack Fonseca, lögmannsstofan alræmda, hefur stefnt Netflix vegna kvikmyndar streymisveitunnar um Panamaskjölin.
Kjarninn 17. október 2019
Fimmtungur Íslendinga býr við leka- og rakavandamál
Hlutfall þeirra sem telja sig búa við leka- og/eða rakavandamál hér á landi er þrefalt hærra hér en í Noregi.
Kjarninn 17. október 2019
Boris Johnson, forsætisráðherra Breta.
Nýr Brexit-samningur samþykktur
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Jean-Clau­de Juncker, for­seti fram­kvæmda­stjórn­ar Evrópusambandsins, tilkynntu í morgun að nýr útgöngusamningur milli Bretlands og Evrópusambandsins væri í höfn.
Kjarninn 17. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Ríkið sem vildi ekki sjá peningaþvættið heima hjá sér
Kjarninn 17. október 2019
Leikhúsið
Leikhúsið
Leikhúsið - Sex í sveit
Kjarninn 17. október 2019
Lögmenn bera mun meira traust til dómstóla
Lögmenn og ákærendur bera mun meira traust til dómstóla heldur en almenningur. Yfir 80 prósent lögmanna og ákærenda voru sammála því að dómarar og starfsmenn dómstóla ynnu störf sín af heilindum, virðingu og heiðarleika.
Kjarninn 17. október 2019
Heiða Sigurjónsdóttir
Alþjóðadagur málþroskaröskunar 18. október 2019
Leslistinn 17. október 2019
Segir Bandaríkin og Bretland vilja Ísland á lista yfir ósamvinnuþýð ríki
Það mun skýrast í lok viku hvort Íslandi muni takast að forðast það að lenda á lista með ríkjum með vafasamt stjórnarfar vegna lélegra varna landsins gegn peningaþvætti. Nánast ekkert var í lagi hérlendis í þeim vörnum áratugum saman.
Kjarninn 17. október 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None