Bandaríkin setja pressu á Kínverja

Spennan magnast á Kóreuskaga.

Kim Jong-un fylgist með hersýningu í Pjongjang.
Kim Jong-un fylgist með hersýningu í Pjongjang.
Auglýsing

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti og trún­að­ar­menn hans, hafa að und­an­förnu sett meiri pressu á stjórn­völd í Kína og óskað eftir því að þau stígi inn í deil­urnar milli Banda­ríkja­manna og Norð­ur­-Kóreu með afger­andi hætti. Sam­kvæmt upp­lýs­ingum Wall Street Journal þá vilja stjórn­völd í Banda­ríkj­unum að Kín­verjar gefi það í skyn með óyggj­andi hætti að Norð­ur­-Kórea hafi engan stuðn­ing hjá Kín­verj­u­m. 

Slík yfir­lýs­ing hefur ekki komið fram enn­þá, þrátt fyrir að Kín­verjar hafi talað fyrir því að Norð­ur­-Kór­ea, með hinn óút­reikn­an­lega Kim Jong-Un í broddi fylk­ing­ar, láti af til­raunum með lang­dreygar flaug­ar, þá hefur það engu skipt fyrir Norð­ur­-Kóreu. Jong-Un segir her­inn í Norð­ur­-Kóreu til­bú­inn í stríð við Banda­rík­in. 

Sam­kvæmt skrifum Wall Street Journal er spennan á Kóreu­skaga nú sögð raf­mögn­uð, og líkur á að átök brjót­ist út á milli Banda­ríkja­hers og hers Norð­ur­-Kóreu hafa auk­ist mikið á síð­ustu dög­um. Jafn­vel þó síð­asta til­raun Norð­ur­-Kóreu með lang­drægar flaugar hafi mis­tek­ist þá er talið að Norð­ur­-Kórea ætli hvergi að hætta og frekar bæta í. Í yfir­lýs­ingum frá stjórn­völd í Norð­ur­-Kóreu hefur birst vilji til að gera árásir á Banda­ríkin og hafa stjórn­völd í Suð­ur­-Kóreu og Japan sagt að full ástæða sé til að taka til­raunir lands­ins með kjarn­orku­vopn og lang­drægar flaugar alvar­lega. 

Auglýsing

Banda­ríkja­her er nu kom­inn með flota­deild á Jap­ans­haf og fjöl­mennt lið í Suð­ur­-Kóreu, þar sem her nágrann­ana í Suð­ur­-Kóreu hefur notið góðs af stuðn­ingi hers­ins lengi. Trump hefur ítrekað það að und­an­förnu að Banda­ríkin séu til­búin til þess að takast á við ógn­ina í Norð­ur­-Kóreu ein og óstudd, en hafa óskað eftir stuðn­ingi ann­arra ríkja.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kvótaþak óbreytt í tillögum – sem og hvað aðilar þurfi að eiga hvor í öðrum til að teljast tengdir
Lokaskýrsla verkefnastjórnar um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni hefur litið dagsins ljós og hefur hún verið afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegsráðherra. Einn stjórnarmeðlimur setur sérstakan fyrirvara við skýrsluna.
Kjarninn 10. júlí 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 39. þáttur: Naumlega sloppið!
Kjarninn 10. júlí 2020
Ingimundur Bergmann
Hótelhald, búfjárhald og pólitík
Kjarninn 10. júlí 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans.
„Allir eru á dekki“ við að tryggja áfram landamæraskimun
Starfsfólk Landspítalans hefur brugðist við „af ótrúlegri snerpu og atorku“ með það að markmiði að tryggja að skimun á landamærum geti haldið áfram eftir 13. júlí. „Allir eru á dekki,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri spítalans.
Kjarninn 10. júlí 2020
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Börnin
Kjarninn 10. júlí 2020
Félag leikskólakennara skrifar undir nýjan kjarasamning
Þrjú aðildarfélög KÍ hafa skrifað undir kjarasamninga við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga: Félag leikskólakennara, Skólastjórafélag Íslands og Félag stjórnenda leikskóla.
Kjarninn 10. júlí 2020
Farþegaskipið Boreal heldur frá Reykjavíkurhöfn á morgun. Það tekur um 200 farþega en í fyrstu siglingunni verða á bilinu 50 til 60 farþegar sem allir koma með flugi frá París á morgun.
Ekki fást upplýsingar um sóttvarnaráðstafanir frá umboðsaðila Boreal
Fyrsta farþegaskip sumarsins heldur frá Reykjavíkurhöfn á morgun. Starfsfólk skipafélags tjáir sig ekki um sóttvarnaráðstafanir sem gerðar hafa verið vegna farþega sem hyggjast sigla, en þeir koma með flugi frá París á morgun.
Kjarninn 10. júlí 2020
Farandverkamenn í haldi lögreglumanna í lok maí.
„Blaðamennska er ekki glæpur“
Yfirvöld í Malasíu hafa ítrekað yfirheyrt fréttamenn sem fjallað hafa um aðstæður farandverkamanna í landinu í faraldri COVID-19. Hópur fréttamanna Al Jazeera var yfirheyrður í dag vegna heimildarmyndar sem varpar ljósi á harðar aðgerðir gegn verkamönnum.
Kjarninn 10. júlí 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None