Öll gögn um starfsemi fyrirtækja og eignarhald þeirra verða ókeypis

Fjármála- og efnahagsráðherra ætlar að óska eftir því formlega að öll opinber gögn um fyrirtæki verði gerð aðgengileg á netinu án endurgjalds.

7DM_0591_raw_2072.JPG
Auglýsing

Bene­dikt Jóhann­es­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, segir að hann muni óska eftir því form­lega við rík­is­skatt­stjóra að öll opin­ber gögn um starf­semi fyr­ir­tækja og eign­ar­hald verði gerð aðgengi­leg á net­inu, og án end­ur­gjalds. Hann reiknar með því að þetta verði gert á yfir­stand­andi kjör­tíma­bili. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Í dag þarf að greiða fyrir aðgang að árs­reikn­ingum fyr­ir­tækja og öðrum upp­lýs­ingum um starf­semi þeirra, annað hvort með því að kaupa þær beint frá emb­ætti rík­is­skatt­stjóra eða í gegnum end­ur­sölu­að­ila á borð við Credit­in­fo. 

Bene­dikt segir við RÚV að hann telji rétt að gera þessi gögn aðgengi­leg ókeypis á Íslandi. „Já, ég er alveg ein­dregið þeirrar skoð­un­ar. Ég held að það eigi að vera mjög opið hverjir eiga fyr­ir­tæki. Árs­reikn­ingar eiga að vera opn­ir, og ég tel að það eigi að ganga jafn­vel lengra, þannig að ef það eru fyr­ir­tæki sem eiga fyr­ir­tæki þá eigi menn að vita hverjir standa á bak­við, hvar eru ein­stak­ling­arnir sem end­an­lega standa á bak­við. Þetta finnst mér vera mjög mik­il­vægt fyrir opna umræðu um atvinnu­líf­ið.“

Auglýsing

Bene­dikt sagði í sér­stakri umræðu á Alþingi um skýrslu starfs­hóps um eignir Íslend­inga á aflands­­svæðum og tekju­tap hins opin­ber­a, sem fram fór 25. jan­úar síð­ast­lið­inn, að hann vildi að árs­reikn­ing­ar, hlut­hafa­­skrár og fyr­ir­tækja­­skrár ættu að vera öllum opn­­ar. „Ég tel að allar þessar skrár eigi að vera að vera opnar og vil bæta því við að ég tel að það eigi að vera gagn­­sætt eign­­ar­hald, þannig að það sé ekki bara sagt að það séu ein­hver félög sem eigi önnur félög. Það á að koma fram hver hinn end­an­­legi eig­andi er.“ 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Meiri áhugi virðist vera á íbúðum utan höfuðborgarsvæðisins.
Fleiri kaupa utan Reykjavíkur
Talið er að vaxtalækkanir Seðlabankans hafi komið í veg fyrir mikla niðursveiflu á íbúðamarkaðnum, sem tekið hefur við sér að nokkru leyti á síðustu mánuðum. Fleiri kjósa þó að kaupa íbúð utan höfuðborgarsvæðisins heldur en innan þess.
Kjarninn 12. júlí 2020
Trump stígur í vænginn við Færeyinga
Bandaríkjamenn hafa mikinn áhuga á aukinni samvinnu við Færeyinga. Þótt í orði kveðnu snúist sá áhugi ekki um hernaðarsamvinnu dylst engum hvað að baki býr.
Kjarninn 12. júlí 2020
Fé á leið til slátrunar.
Bændum á Íslandi heimilt að aflífa dýr utan sláturhúsa með ýmsum aðferðum
Yrði sláturhús á Íslandi óstarfhæft vegna hópsmits yrði fyrsti kosturinn sá að senda dýr til slátrunar í annað sláturhús. Ef aflífa þarf dýr utan sláturhúsa mega bændur beita til þess ýmsum aðferðum, m.a. gösun, höfuðhöggi og pinnabyssu.
Kjarninn 12. júlí 2020
Þriðjungsfjölgun í Siðmennt á rúmu einu og hálfu ári
Af trúfélögum bætti Stofnun múslima á Íslandi við sig hlutfallslega flestum meðlimum á síðustu mánuðum. Meðlimum þjóðkirkjunnar heldur áfram að fækka en hlutfallslega var mesta fækkunin hjá Zúistum.
Kjarninn 11. júlí 2020
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarstjóri Hveragerðis.
„Við þurfum fleiri ferðamenn“
Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga telur nauðsynlegt að fleiri ferðamenn komi til Íslands sem fyrst og vill breytingar á fyrirkomulagi skimana á Keflavíkurflugvelli.
Kjarninn 11. júlí 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Frekju og yfirgangi Ísraels engin takmörk sett
Kjarninn 11. júlí 2020
Sjávarútvegurinn hefur bætt við sig störfum á meðan hart hefur verið í ári hjá ferðaþjónustunni.
Ferðaþjónustan skreppur saman en sjávarútvegurinn er í sókn
Rúmlega helmingi færri störfuðu í ferðaþjónustu á síðasta ársfjórðungi miðað við árið á undan. Störfum í sjávarútvegi hefur hins vegar fjölgað um helming.
Kjarninn 11. júlí 2020
„Þegar dætrum mínum var ógnað, náðu þeir mér“
Þegar Guðrún Jónsdóttir gekk inn í Kvennaathvarfið árið 1988 til að taka sína fyrstu vakt mætti henni kasólétt kona með glóðarauga. Hún hafði gengið inn í heim sem hafði fram til þessa verið henni gjörsamlega hulinn. „Ég grét í heilan sólarhring.“
Kjarninn 11. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None