Trump boðar alla öldungadeildina á fund um Norður-Kóreu

Staða á Kóreuskaga verður sífellt flóknari og erfiðari.

Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, veifar af svölum.
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, veifar af svölum.
Auglýsing

Don­ald J. Trump Banda­ríkja­for­seti hefur boðað alla 100 þing­menn öld­unga­deildar Banda­ríkja­þings til fundar í Hvíta hús­inu á mið­viku­dag, þar sem hátt­settir emb­ætt­is­menn úr starfs­liði for­set­ans munu upp­lýsa þá um þróun mála á Kóreu­skag­an­um. 

Varn­ar­mála­ráð­herr­ann James Mattis og Rex Tiller­son, utan­rík­is­ráð­herra, verða í hópi þeirra sem fara yfir málin með öld­unga­deild­ar­þing­mönn­un­um, sam­kvæmt umfjöllun New York Times. 

Donald J. Trump. Bandaríkjaforseti. Hann mun stýra upplýsingafundi með öldungadeild Bandaríkjaþings á miðvikudaginn.

Auglýsing

Banda­rísk stjórn­völd hafa sagt að nauð­syn­legt sé að taka ógn­ina frá Norð­ur­-Kóreu, með leið­tog­ann Kim Jong-Un fremstan í flokki, alvar­lega. 

Talið er að farið verði yfir allar helstu upp­lýs­ingar um stöðu mála í Norð­ur­-Kóreu, en í yfir­lýs­ingum frá hinum óút­reikn­an­lega Kim Jong-Un hefur komið fram að öllum hern­að­ar­til­burðum Banda­ríkj­anna verði mætt af mik­illi hörku, og strax við minnstu til­raun til árásar verði stríð haf­ið. 

Á und­an­förnum mán­uðum og vikum hefur til­raunum Norð­ur­-Kóreu með lang­dræg flug­skeyti fjölg­að, og hafa þau skeyti sem hafa lent næst Japan verið í um 300 kíló­metra fjar­lægð frá landi. Nágrann­arnir Suð­ur­-Kórea og Japan hafa for­dæmt til­raun­irnar harð­lega og kraf­ist frek­ari aðgerða af hálfu Sam­ein­uðu þjóð­anna og alþjóða­sam­fé­lags­ins. Undir þetta hafa stjórn­völd í Banda­ríkj­unum tek­ið, og gott bet­ur. Hafa hern­að­ar­um­svif Banda­ríkja­hers á Kóreu­skaga auk­ist jafnt og þétt og æfingum með Suð­ur­-Kóreu fjölg­að.Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Oddný Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
Segir ofsagróða stórútgerða hafa ruðningsáhrif – „Þjóðin fær ekki réttlátan hlut í arðinum“
Þingmaður Samfylkingarinnar spurði matvælaráðherra á þingi i dag hvort hún hygðist leggja fram frumvarp um breytingar á lögum sem vinna gegn samþjöppun í sjávarútveginum. Ráðherrann telur mikilvægt að grafast fyrir um þessi mál.
Kjarninn 16. maí 2022
Anna Sigríður Jóhannsdóttir
„Með hækkandi sól“
Kjarninn 16. maí 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Ítreka stuðning við ákvörðun Finnlands og Svíþjóðar að sækja um aðild að NATO
Forsætisráðherrar Íslands, Danmerkur og Noregs hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir segja að ríkin muni aðstoða Finnland og Svíþjóð með öllum ráðum verði öryggi þeirra ógnað áður en aðild að Atlantshafsbandalaginu gengur í gildi.
Kjarninn 16. maí 2022
Framsóknarflokkurinn í Mosfellsbæ fékk fjóra bæjarfulltrúa kjörna í svietarstjórnakosningum um helgina og er í lykilstöðu við myndun meirihluta.
Framsóknarflokkur sagður horfa til samstarfs með öðrum en Sjálfstæðisflokki í Mosfellsbæ
Samkvæmt heimildum Kjarnans telur Framsóknarflokkurinn í Mosfellsbæ niðurstöður kosninganna ákall frá kjósendum um að binda enda á stjórnartíð Sjálfstæðisflokksins. Þetta er í fyrsta sinn í rúm 50 ár sem flokkurinn er ekki sá stærsti í bænum.
Kjarninn 16. maí 2022
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er oddviti Viðreisnar.
Þórdís Lóa útilokar ekki meirihlutasamstarf við Sjálfstæðisflokk og Framsókn
Þótt þrír af flokkunum sem standa að fráfarandi meirihluta ætli að fylgjast að í komandi viðræðum útilokar oddviti Viðreisnar og eini borgarfulltrúi þess flokks ekki að mynda annars konar meirihluta. Það opnar glufu fyrir Sjálfstæðisflokkinn að völdum.
Kjarninn 16. maí 2022
BJörgunarmenn að störfum í Durban eftir gríðarleg flóð.
Hamfarir í Suður-Afríku tvöfalt líklegri vegna loftslagsbreytinga
Ef veðurfar væri svipað nú og það var fyrir iðnbyltingu myndu hamfarir á borð við þær sem kostuðu 435 manneskjur lífið í Suður-Afríku í apríl eiga sér stað á 40 ára fresti en ekki einu sinni á hverjum tuttugu árum.
Kjarninn 16. maí 2022
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, skrifar undir umsögnina ásamt aðalhagfræðingi samtakanna.
Samtök iðnaðarins vilja framlengja milljarða króna endurgreiðslur vegna byggingavinnu
Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á voru endurgreiðslur vegna „Allir vinna“ átaksins hækkaðar upp í 100 prósent. Á tæpum tveimur árum kostaði það ríkissjóð 16,5 milljarða króna í tekjum sem voru ekki innheimtar.
Kjarninn 16. maí 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – iPod lagður til grafar
Kjarninn 16. maí 2022
Meira úr sama flokkiErlent
None