INTERSPORT lokar í sumar

Ákveðið hefur verið að loka íþróttavöruversluninni INTERSPORT í sumar. Lagersala stendur yfir og öllu starfsfólki verður boðið ný störf hjá Festi hafi það áhuga á því.

intersport
Auglýsing

Íþrótta­vöru­versl­unin INTER­SPORT mun hætta starf­semi í sum­ar. Starfs­fólki hennar var tikynnt um þetta í síð­ustu viku, sam­kvæmt upp­lýs­ingum Kjarn­ans. Eign­ar­halds­fé­lagið Festi, sem sér­hæfir sig í rekstri versl­un­ar­fyr­ir­tækja, er eig­andi INTER­SPORT og hefur rekið stór­verslun undir merk­inu á Bílds­höfða í 19 ár. Auk þess þess hafa verið reknar tvær INTER­SPORT versl­anir á lands­byggð­inni inn í versl­unum BYKO á Sel­fossi og Akur­eyri.

Jón Björns­son, for­stjóri Fest­is, stað­festir það við Kjarn­ann að versl­un­inni verði lokað í sumar og að lag­er­sala sé þegar haf­in. Önnur versl­un, sem þó verði ekki íþrótta­vöru­versl­un, muni opna á þeim stað sem INTER­SPORT hefur ver­ið. „Núver­andi starfs­fólki INTER­SPORT hefur verið boðið að vinna fyrir önnur fyr­ir­tæki Festi, hafi þau áhuga á því,“ segir Jón.

Auglýsing
Festi hf. sér­hæfir sig í rekstri versl­un­ar­fyr­ir­tækja. Festi hf. er í eigu SF V slhf. og eru hlut­hafar um 30 tals­ins. SÍA II er stærsti ein­staki hlut­hafi félags­ins með um 27 pró­sent hlut. Líf­eyr­is­sjóðir eru með um 31 pró­sent hlut, trygg­inga­fé­lög og sjóðir 15 pró­sent og einka­fjár­festar um 26 pró­sent.

Festi hf. keypti fjögur fyr­ir­tæki af Nor­vik hf. ásamt fast­eignum í mars 2014. Með kaup­unum tók Festi yfir rekstur Kaupás, sem rekur mat­vöru­versl­anir undir merkjum Krón­unn­ar, Nóa­túns og Kjar­vals, ELKO, Inter­sport og vöru­hót­els­ins Bakk­ans. Þá hefur Festi jafn­framt gengið frá kaupum á hluta af fast­eigna­safni Smára­garðs.

Miklar breyt­ingar hafa orðið á íslenskum smá­sölu­mark­aði. Smá­söluris­inn Hagar keyptu til að mynd nýverið allt hlutafé í Olís og höð­fðu áður keypt Lyfju. Félagið hefur auk þess lokað tísku­vöru­versl­unum Tops­hop, Dorothy Perk­ins, Deb­en­hams, Evans og Warehou­se. Breyt­ing­arnar eru flestar raktar til þess að stór alþjóð­leg fyr­ir­tæki eru að hefja starf­semi á Íslandi á næstu miss­er­um. Costco opn­aði til að mynda risa­verslun sína í Garðabæ í dag og fyrsta af þremur vænt­an­legum versl­unum H&M hér­lendis mun opna í Smára­lind í haust

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Áfram munu fjöldamörk miðast við tíu manns - að minnsta kosti í viku í viðbót.
Óbreyttar sóttvarnaaðgerðir í viku í viðbót
Ákveðið hefur verið að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir til 9. desember. Til stóð að gera tilslakanir en vegna þróunar faraldursins síðustu daga var ákveðið að halda gildandi aðgerðum áfram.
Kjarninn 1. desember 2020
„Í þrjú ár hafa þau þrjóskast við og tekið flokkshollustu og valdastóla fram yfir hagsmuni þjóðarinnar“
Píratar hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu.
Kjarninn 1. desember 2020
Yfirdeild MDE kvað upp niðurstöðu í málinu í morgun.
Íslenska ríkið tapaði málinu fyrir yfirdeildinni
Yfirdeild Mannréttindadómstól Evrópu staðfesti í dag fyrri dóm réttarins í Landsréttarmálinu.
Kjarninn 1. desember 2020
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Rithöfundaspjall: Sagnaheimur og „neðanmittisvesen“
Kjarninn 1. desember 2020
Frumvarp Páls breytir litlu um samþjöppun í íslenskum sjávarútvegi
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram frumvarp takmarkanir á úthlutaðri aflahlutdeild. Það gengur mun skemur en aðrar tillögur sem lagðar hafa verið fram til að draga úr samþjöppun í sjávarútvegi.
Kjarninn 1. desember 2020
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur.
Hefði verið gott að „átta sig fyrr á því að þessi bruni væri öðruvísi en aðrir“
Dagur B. Eggertsson segir að borgaryfirvöld verði að taka til sín þá gagnrýni sem eftirlifendur brunans á Bræðraborgarstíg hafa sett fram á þann stuðning og aðstoð sem þeir fengu.
Kjarninn 1. desember 2020
Barist við elda í Ástralíu.
Eldar helgarinnar slæmur fyrirboði
„Svarta sumarið“ er öllum Áströlum enn í fersku minni. Nú, ári seinna, hafa gróðureldar kviknað á ný og þó að slökkvistarf hafi gengið vel um helgina er óttast að framundan sé óvenju heit þurrkatíð.
Kjarninn 30. nóvember 2020
Húsarústirnar standa enn.
Dómstjóri synjar beiðni um lokað þinghald í manndrápsmálinu á Bræðraborgarstíg
Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur hefur synjað beiðni um lokað þinghald í máli mannsins sem er ákærður fyrir brennu og manndráp á Bræðraborgarstíg 1 í sumar. Þrír fórust í eldsvoðanum og tveir slösuðust alvarlega.
Kjarninn 30. nóvember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent