May krefst skýringa frá Trump á leka leyniþjónustunnar

Myndir og gögn sem tengjast sprengjuárásinni í Manchester láku frá leyniþjónustuaðilum Bandaríkjanna.

h_53463235.jpg
Auglýsing

Ther­esa May, for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands, ætlar að krefja Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seta skýr­inga á því hvers vegna myndi og gögn úr rann­sókn­inni á spreng­ing­unni í Manchester láku til fjöl­miðla þar í landi. Hún hyggst taka málið upp við Trump á leið­toga­fundi NATO ríkja í Brus­sel á morg­un. 

Myndir af sprengj­unni sem notuð var í hryðju­verka­árásinni í Manchester í byrjun vik­unnar birt­ist í banda­rískum fjöl­miðlum í dag, meðal ann­ars í New York TImes.

Bresk yfir­völd eru í fjöl­miðlum í Bret­land sögð æf vegna lek­ans, enda rann­sóknin á við­kvæmu stigi. 22 lét­ust í spreng­ing­unni í Manchester Arena og 64 slös­uð­ust, en um sjálfs­morðsárás var að ræða. Sjö hafa verið hand­tek­in­ir, en talið er að ódæð­is­mað­ur­inn, Salman Abedi, hafi ekki verið einn að verki við skipu­lagn­ingu á glæpn­um. 

Auglýsing

Borg­ar­stjór­inn í Manchester, Andy Burn­ham, hefur þegar komið áhyggjum sínum vegna upp­lýs­inga­leika Banda­ríkja­manna til sendi­herra Banda­ríkj­anna í Bret­landi, en meðal þess sem birt­ist í fjöl­miðlum í Bana­ríkj­unum voru myndir af spreng­unni sem notuð var, og fleiri myndir af vett­vang­i. 

Að sögn breska rík­is­út­varps­ins BBC leggja stjórn­völd í Bret­landi allt kapp á að flýta rann­sókn­inni sem mest og tryggja öryggi borg­ar­ana. Ennþá er við­bún­að­ar­stig hátt í Bret­landi og fimm þús­und manna her­lið til taks.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
75 ný smit innanlands – Von er á hertum aðgerðum
Ríkisstjórnin stefnir á að halda blaðamannafund í dag þar sem hertar aðgerðir verða kynntar.
Kjarninn 30. október 2020
Pawel Bartoszek
Fargjaldatekjur sannarlega mælikvarði á hagkvæmni
Kjarninn 30. október 2020
Icelandair hefur ekki mikið upp úr því að fljúga með nær tómar flugvélar yfir hafið og aflýsa því stundum flugi með skömmum fyrirvara. Samgöngustofa segir slíkt gera félagið bótaskylt.
Landamærin ekki lokuð og Icelandair því bótaskylt
Samgöngustofa segir að þær sóttvarnaráðstafanir sem fylgja ferðalögum á milli landa í dag séu ekki tilefni til að losa Icelandair undan bótaskyldu samkvæmt Evrópureglugerðum ef flugi er aflýst með skömmum fyrirvara. Neytendasamtökin fagna niðurstöðunni.
Kjarninn 30. október 2020
Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna, klippir á borða við nýtt sendiráð Bandaríkjanna hérlendis fyrr í þessum mánuði.
Bandaríska sendiráðið ásakar Fréttablaðið um að flytja falsfréttir
Sendiráð Bandaríkjanna birti stöðuuppfærslu á Facebook í nótt þar sem það segir Fréttablaðið flytja falsfréttir og sýna virðingarleysi „með því að nota COVID-19 í pólitískum tilgangi“. Ástæðan er frétt um meint smit á meðal starfsmanna sendiráðsins.
Kjarninn 30. október 2020
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands.
Hjálmar ætlar að hætta sem formaður Blaðamannafélags Íslands
„Tímabært að ný kynslóð taki við,“ sagði Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélagsins, á aðalfundi hans í kvöld. Hann mun ekki vera í framboði á næsta aðalfundi sem fram fer á næsta ári.
Kjarninn 29. október 2020
Mikill hagnaður hjá ríkisbönkunum
Bæði Landsbankinn og Íslandsbanki skiluðu yfir þriggja milljarða króna hagnaði á síðasta ársfjórðungi. Í báðum bönkunum hefur rekstrarkostnaður minnkað og húsnæðislánum fjölgað.
Kjarninn 29. október 2020
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins.
Segir fullyrðingar Bjarna rangar
„Það er ánægjulegt að fá loks að ræða þessi mál við þig, og við erum tilbúin til þess hvenær sem er, eins og ósvaraðir tölvupóstar síðustu þriggja ára í innhólfi tölvu þinnar bera vott um,“ segir í bréfi formanns ÖBÍ til fjármálaráðherra.
Kjarninn 29. október 2020
Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins.
Jeremy Corbyn vikið úr Verkamannaflokknum
Fyrrverandi formanni breska Verkamannaflokksins var í dag vikið tímabundið úr flokknum vegna viðbragða sinna við nýrri skýrslu um gyðingaandúð innan flokksins. Corbyn sagði þau mál öll hafa verið blásin upp í pólitískum tilgangi.
Kjarninn 29. október 2020
Meira úr sama flokkiErlent