Ekkert annað en hækkanir í kortunum

Hagfræðingar segja skort á framboði íbúða á fasteignamarkaði þýða aðeins eitt; það eru frekari hækkanir á markaði í kortunum. Ungt fólk gæti lent í vanda vegna þessa.

_abh3597_9954312976_o.jpg
Auglýsing

Fast­­eigna- og leig­u­verð á höf­uð­borg­­ar­­svæð­inu mun halda áfram að hækka á næstu mis­s­er­­um. Mik­il spenna er á mark­aðnum og er tak­­markað fram­­boð meg­in­­skýr­ing­in, en fast­eigna­verð hefur hækkað hratt að und­an­förnu og nemur hækk­unin meira en 20 pró­sentum á und­an­förnu ári. Verð­bólga mælist nú 1,7 pró­sent en hún væri nei­kvæð um 2,5 pró­sent, ef ekki væri fyrir hinar miklu hækk­anir á fast­eigna­mark­aði.

Yngvi Harð­ar­­­son, fram­­kvæmda­­stjóri Ana­lyt­ica, bend­ir á að fast­­eigna­verð hafi hækkað um­tals­vert meira en leig­u­verð íbúð­ar­­hús­næð­is, í við­tali við Morg­un­blaðið í dag. Því sé und­ir­liggj­andi þrýst­ing­ur á enn frek­­ari hækk­­un leig­u­verðs.

Ari Skúla­­son, sér­­­fræð­ing­ur hjá Lands­­bank­an­um, segir að vegna þess­­ar­ar þró­un­ar muni koma fram ár­­gang­ar af ungu fólki á Íslandi sem eigi að jafn­aði lítið eigið fé. Unga fólkið muni eiga erfitt með að kaupa hús­næði og leig­u­verð verða svo hátt að það geti lítið lagt fyr­­ir.Útlit sé fyrir að þessi staða verði áfram með þess­ari við­var­andi spennu, jafn­vel þó upp­bygg­ing sé mikil víða á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u. 

Auglýsing

Isavia mátti kyrrsetja vél ALC úr flota WOW air
Landsréttur staðfesti þá niðurstöðu úr héraði, að Isavia hafi verið í fullum rétti að kyrrsetja vél úr flota WOW air.
Kjarninn 24. maí 2019
Magnús Halldórsson
Aðkallandi að hagræða í bankakerfinu
Kjarninn 24. maí 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Nemendur hafa áskað grunnskólakennara með slæmum afleiðingum
Kjarninn 24. maí 2019
Skýrsla um neyðarlánið kemur á mánudag klukkan 16
Skýrsla um afdrif neyðarláns Seðlabanka Íslands til Kaupþings, og hvernig unnið var úr veðinu sem tekið var vegna lánsins, verður birt á mánudaginn klukkan 16.
Kjarninn 24. maí 2019
Bann við notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu sem bannar notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi.
Kjarninn 24. maí 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen 16. þáttur: Harry fer í bað
Kjarninn 24. maí 2019
Skattakóngar eða -drottningar verða ekki opinberaðar af skattinum
Ríkisskattstjóri mun ekki senda út upplýsingar til fjölmiðla um þá 40 einstaklinga sem greiða hæstu skattana, líkt og hann hefur gert árum saman. Ástæðan er ákvörðun Persónuverndar í máli gegn Tekjur.is.
Kjarninn 24. maí 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Huawei missir Android og ARM leyfi, nýjar Macbook Pro tölvur komnar á markað og Game of Thrones Galaxy Fold á leiðinni
Kjarninn 24. maí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent