Fimm ríki slíta stjórnmálasambandi við Katar

Nágrannaríki Katar ásaka það um að styðja við hryðjuverkasamtök á borð við Íslamska ríkið og Al-Kaída.

 Emírinn af Katar, Sheikh Tamim bin Hamad Al-Thani.
Emírinn af Katar, Sheikh Tamim bin Hamad Al-Thani.
AuglýsingFimm ríki í Mið-Aust­ur­löndum hafa slitið stjórn­mála­sam­bandi við Kat­ar. Ríkin fimm; Saudí-­Ar­ab­ía, Egypta­land, Bahrain, Sam­ein­uðu arab­ísku fursta­dæmin og Yemen, segja að stjórn­völd í Katar hafi stuðlað að óstöð­ug­leika í svæð­inu með því að styðja hryðju­verka­sam­tök á borð við Íslamska ríkið og Al-Kaída. Stjórn­völd í Katar hafa neitað þessum ásök­unum stað­fast­lega. Í yfir­lýs­ingu sem þau sendu frá sér í morgun for­dæmdu þau ákvörð­un­ina og sögðu ekk­ert til í þeim ávirð­ingum sem á þau væru bor­in. Allt yrði gert til að hrinda til­raunum til að skaða sam­fé­lag og efna­hag Kat­ar.
BBC greinir frá.

Sam­kvæmt fréttum sem borist hafa í nótt er búið að loka landa­mærum Saudí-­Ar­abíu og Katar og yfir­völd í Riyadh, höf­uð­borg Saudí-­Ar­ab­íu, hafa líka lokað á öll tengsl í sjó og lofti við nágranna­rík­ið. Egyptar hafa einnig meinað skipum og flug­vélum frá Katar að nota hafnir eða flug­velli innan landamæra sinna. Óljóst er hvaða áhrif bannið mun hafa á starf­semi Qatar Airways, einu umsvifa­mesta flug­fé­lags svæð­is­ins, sem flýgur til yfir 150 áfanga­staða víðs vegar um heim­inn.

Auglýsing

Öll ríkin sem um ræð­ir, þau fimm sem hafa nú slitið stjórn­mála­sam­bandi og Katar, eru nánir sam­starfs­að­ilar Banda­ríkj­anna. Banda­ríkja­her er til að mynda með tíu þús­und manna her­stöð í Kat­ar. Rex Tiller­son, utan­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna, var á ferð um svæðið fyrir um tveimur vikum ásamt Don­ald Trump, for­seta lands­ins. Þeir héldu því stað­fast­lega fram að ferð þeirra hafi verið mikil sig­ur­för en ósættið á milli banda­manna þeirra í Mið-Aust­ur­löndum rímar ekki við þá sögu­skýr­ingu. Tiller­son hefur þegar hvatt ríkin til að jafna ágrein­ing sinn og hefur boð­ist til að miðla mál­um.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kveikur
Kveikur sendir frá sér yfirlýsingu
Ritstjóri Kveiks segir að vinnubrögð RÚV og sá tími sem Samherja gafst til andsvara sé fyllilega í samræmi við lögbundar skyldur samkvæmt lögum um Ríkisútvarpið og reglum sem hvíla á blaða- og fréttamönnum.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Verkalýðsforystunni ekki skemmt
Ekki stendur á viðbrögðum í samfélaginu eftir afhjúpanir fréttaskýringaþáttarins Kveiks og Stundarinnar í gærkvöldi. Forysta stærstu verkalýðsfélaganna lætur ekki sitt eftir liggja í umræðunni.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Svandís: Mynd af græðgi sem fór úr böndunum
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir að þær ávirðingar sem fram komu í umfjöllun Kveiks um meintar mútugreiðslur Samherja í Namibíu séu stórmál. Hún segir að sú mynd sem dregin var upp í þættinum sé mynd af græðgi sem fór úr böndunum.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri.
Skattrannsóknarstjóri fékk nýlega gögn frá namibískum yfirvöldum
Embætti skattrannsóknarstjóra hefur bæst í hóp fjölmargra annarra rannsóknaraðila, hérlendis og erlendis, sem eru að skoða gögn um möguleg íslensk lögbrot í Namibíu. Opinberað var í gær að Samherji liggi undir grun um að hafa framið lögbrot.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Nýi Seðlabankastormurinn hófst eftir að Kveikur nálgaðist Þorstein Má
Þorsteinn Már Baldvinsson hefur frá því í lok síðasta mánaðar ítrekað ásakað RÚV og Helga Seljan um hafa verið gerendur í rannsókn á Samherja sem hófst 2012. Þegar ásakanirnar hófust hafði Þorsteini þegar verið greint frá umfjöllunarefni Kveiks.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Segir Kristján Þór Júlíusson hafa hitt „hákarlana“ frá Namibíu
Í Stundinni segir að Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hafi kynnt Kristján Þór Júlíusson sem „sinn mann“ í ríkisstjórninni.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Samherji kennir Jóhannesi um allt – Segjast ekkert hafa að fela
Þorsteinn Már Baldvinsson segir það mikil vonbrigði að fyrrverandi starfsmaður fyrirtækisins hafi „hugsanlega flækt Samherja í viðskipti sem kunni að vera ólögmæt.“
Kjarninn 12. nóvember 2019
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Samherji hefur hagnast um 112 milljarða á átta árum
Samherji hefur hagnast gríðarlega á síðustu árum. Eigið fé samstæðunnar var 111 milljarðar króna um síðustu áramót. Fjárfestingar Samherja eru mun víðar en bara í sjávarútvegi.
Kjarninn 12. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent