187 færslur fundust merktar „erlent“

Gæti verið að ein hæð úr SAS-hótelinu í Kaupmannahöfn leynist á hafsbotni?
Hótelið á hafsbotni
Í áratugi hafa gengið sögur um að á hafsbotni norðan við Helsingjaborg í Svíþjóð liggi stærðar steypuhlunkur sem átti að vera hluti eins þekktasta hótels á Norðurlöndum. En skyldi þetta nú vera rétt?
6. desember 2022
Elnaz Rekabi bar ekki slæðu við keppni á asíska meistaramótinu í klifri um síðustu helgi. Írönsk stjórnvöld þvinguðu hana til að biðjast afsökunar.
Íþróttakonur sem hafa ekki frelsi til að velja
Mótmælendur í Íran hafa í mánuð barist fyrir frelsi kvenna til að velja. Íranska klifurkonan Elnaz Rekabi hafði ekki frelsi til að velja þegar hún var þvinguð til að biðjast afsökunar á að bera ekki slæðu við keppni. Og hún er ekki ein.
23. október 2022
Við handtökuna tilkynnti lögreglan Arne Herløv Petersen að hann væri grunaður um njósnir fyrir Sovétríkin.
Furðulegasta njósnamál Danmerkur
Í nóvember 1981 var danskur rithöfundur handtekinn, grunaður um njósnir. Eftir þrjá daga var honum sleppt en hefur aldrei verið hreinsaður af ásökunum. Málið er nú, 41 ári síðar, komið til kasta Landsréttar.
11. október 2022
Eliud Kipchoge hefur hlaupið maraþon hraðast allra, á tveimur klukkustundum, einni mínútu og níu sekúndum.
37 ára heimsmethafi í maraþoni vill veita ungu fólki innblástur
Eliud Kipchoge, heimsmethafi í maraþoni, hljóp daglega í skólann sem barn í Kenía, þrjá kílómetra. Um helgina hljóp hann maraþon á tveimur klukkustundum, einni mínútu og níu sekúndum. Það er eins og að stilla hlaupabretti á 21. Í rúmar tvær klukkustundir.
27. september 2022
Margrétarskálin
Hvað er svona merkilegt við skál úr melamíni sem þótti ekki rétt að setja sjóð­andi vökva í þær og eiga ekki erindi í örbylgju­ofn­inn, og eru kjötbollurnar í alvöru besta ef þær eru hrærðar í „Margréti“?
13. september 2022
Fjölmargir hafa fagnað aðgerðum Biden í þessum efnum.
Hvíta húsið lét hræsnara heyra það á Twitter
Viðbrögð Hvíta hússins við gagnrýni þingmanna Repúblikanaflokksins á afskrifun námslána hafa vakið verðskuldaða athygli.
28. ágúst 2022
Árið 1787 keypti Søren Gyldendal hús við Klareboderne í Kaupmannahöfn og þar er forlagið Gyldendal enn til húsa.
Gyldendal í vanda
Það er ekki allt í lukkunnar velstandi hjá hinu gamalgróna danska bókaforlagi Gyldendal. Fjölmargir þekktir höfundar hafa yfirgefið forlagið á síðustu árum og útgáfan dregist saman. Forstjórinn hefur verið rekinn.
28. ágúst 2022
Magdalena Andresson, forsætisráðherra Svíþjóðar, í gleðigöngu í Stokkhólmi sem fór fram í byrjun þessa mánaðar.
Munu Sósíaldemókratar halda völdum með „rauðgrænum“ stuðningi?
Viðbrögð Magdalenu Andersson forsætisráðherra við innrás Rússa í Úkraínu hafa styrkt stöðu viðkvæmrar minnihlutastjórnar Sósíaldemókrata. Þó virðist áframhaldandi forysta þeirra eftir kosningar velta á samstarfi við tvo mjög ólíka flokka.
21. ágúst 2022
Áfengi spilar afar stjórt hlutverk í danskri unglingamenningu.
Danskir menntaskólar endurhugsi drykkjumenninguna
Danska heilbrigðisstofnunin hefur sent menntaskólum landsins bréf þar sem óskað er eftir því að hætt verði að gera áfengi hátt undir höfði á viðburðum á vegum skólanna.
14. ágúst 2022
Kristjanía er eins konar undraland í miðri Kaupmannahöfn.
Kristjaníubúar fá tilboð
Danska ríkið hefur gert íbúum Kristjaníu tilboð sem felur í sér umtalsverðar breytingar frá núverandi skipulagi. Íbúum „fríríkisins“ myndi fjölga talsvert ef breytingarnar ganga eftir. Samningaviðræður milli íbúanna og ríkisins standa yfir.
14. ágúst 2022
Jimmie Åkesson, formaður Svíþjóðardemókratanna.
Gömlu blokkirnar brotna í breyttu pólitísku landslagi
Innreið öfgahægriflokks Svíþjóðardemókrata inn í meginstraum sænskra stjórnmála hefur verið áberandi undanfarið á sama tíma og glæpatíðni vex. Lengi neituðu allir aðrir flokkar að vinna með Svíþjóðardemókrötum – þar til á síðasta ári.
13. ágúst 2022
Hygge
Hvað þýðir danska hugtakið hygge? Er það stig sem nær hærra en bara að hafa það kósí? Nær eitthvað íslenskt orð yfir það? Eða er um að ræða sérstaka danska heimspeki?
9. ágúst 2022
Draugaskipið
Skammt undan ströndum Jemen liggur skip við festar. Ekki væri slíkt í frásögur færandi nema vegna þess að skipið, sem er hlaðið olíu, hefur legið þarna í sjö ár og er að ryðga í sundur. Ef olían færi í sjóinn yrði tjónið gríðarlegt.
7. ágúst 2022
Jonas Vingegaard á leið á Radhuspladsen þar sem honum var fagnað af samlöndum sínum.
Danski brekkumeistarinn sem kom sá og sigraði Tour de France
Danir hafa eignast nýja þjóðhetju í hjólreiðamanninum Jonasi Vingegaard, sem kom sá og sigraði Tour de France, sem fór einmitt af stað frá Danmörku þetta árið. En hver er þessi ungi Dani sem hefur óvænt skotist upp á stjörnuhiminn hjólreiðanna?
31. júlí 2022
Geðsjúkdómar geri fólk ekki sjálfkrafa að vanhæfum foreldrum
Fjöldi danskra einstaklinga og para sem sótt hefur um frjósemismeðfer hefur verið neitað um hana vegna geðrænna vandamála sem þó eru ekki lengur talin hafa áhrif á hæfni þeirra sem foreldra. Sérfræðingar segja hæfnismatið ófullnægjandi og kalla eftir brey
30. júlí 2022
28 prósent Bandaríkjamanna telja að fljótlega geti komið til þess að almennir borgarar neyðist til þess að grípa til vopna gegn stjórnvöldum.
Nærri þriðjungur Bandaríkjamanna tilbúinn að grípa til vopna gegn stjórnvöldum
Meirihluti Bandaríkjamanna telur stjórnvöld þar í landi spillt og nærri þriðjungur að komið geti til þess að almennir borgarar neyðist til þess að grípa til vopna gegn stjórnvöldum á næstunni.
26. júlí 2022
Bann við þungunarrofi hefur alvarleg keðjuverkandi áhrif á aðra heilbrigðisþjónustu
Fjölgun ófrjósemisaðgerða og tilfella þar sem læknar þurfa að fresta lífsbjargandi aðgerðum fyrir þungaða sjúklinga sína með alvarlegum afleiðingum er meðal þeirra keðjuverkandi áhrifa sem bann við þungunarrofi í Bandaríkjunum hefur.
24. júlí 2022
Hinsegin fólk er sagt fá litla vernd frá lögreglu er það mótmælir og verði jafnvel fyrir harkalegum aðgerðum lögregluyfirvalda.
Pólsk stjórnvöld verði að snúa þróuninni við og styðja hinsegin fólk
Yfirvöld í Póllandi verða að láta af skaðlegri orðræðu gegn hinsegin fólki og vernda það gegn hatri og mismunun. Þetta er niðurstaða skýrslu Amnesty International um aðförina að hinsegin fólki í Póllandi sem staðið hefur yfir síðastliðin fimm ár.
22. júlí 2022
Minni atvinnuþátttaka meðal múslima ekki rakin til viðhorfa þeirra sjálfra
Niðurstöður nýrrar rannsóknar véfengja algengt viðhorf um að hærra atvinnuleysi meðal múslima í Bretlandi sé hægt að rekja til viðhorfa þeirra sjálfra. Þvert á móti benda þær til þess að það megi rekja til viðhorfa samfélagsins gagnvart múslimum.
18. júlí 2022
Maður kælir sig niður í ítölskum gosbrunni.
Skógareldar, þurrkar og neyðarástand í versnandi hitabylgju
Hitabylgja gengur yfir við Miðjarðarhafið þar sem þurrkar og skógareldar geisa, og nálgast nú Bretlandseyjar þar sem neyðarástandi hefur verið lýst yfir.
17. júlí 2022
Aðeins má kalla ost feta innan Evrópu ef hann var framleiddur í Grikklandi.
Feta má ekki heita Feta
Evrópudómstóllinn hefur sett ofan í við Dani og bannað að hvítur mjólkurostur, sem Danir framleiða í stórum stíl til útflutnings, verði framvegis kallaður Feta. Einungis Grikkir og Kýpverjar mega nota feta nafnið.
17. júlí 2022
Verkföll starfsfólk breska járnbrautarkerfisins eru fyrirhuguð á þriðjudag, fimmtudag og laugardag.
Opinbert starfsfólk í Bretlandi gæti verið á leið í stærstu verkfallshrinu í áratugi
Stefnt gæti í stærstu verkfallshrinu sem bresk stjórnvöld hafa séð síðan á áttunda áratug síðustu aldar, en opinbert starfsfólk krefst launahækkana í takti við verðbólgu.
19. júní 2022
Mette Frederiksen, Ursula van der Leyen forseti framkvæmdastjórnar ESB, Olaf Scholz kanslari Þýskalands, Mark Rutte forsætisráðherra Hollands og Alexander De Croo forsætisráðherra Belgíu hittust í Esbjerg.
Tíu þúsund risastórar vindmyllur
Á næstu árum og áratugum verða reistar 10 þúsund vindmyllur, til raforkuframleiðslu, í Norðursjónum. Samkomulag um þessa risaframkvæmd, sem fjórar þjóðir standa að, var undirritað í Danmörku sl. miðvikudag.
22. maí 2022
Maður á lestarstöð í Seoul í Suður-Kóreu fylgist með upplýsingafundi yfirvalda í Norður-Kóreu um kórónuveriufaraldurinn sem hefur loks náð þar fótfestu, um tveimur ogh álfu ári eftir að fyrsta smitið greindist í Kína.
Yfir milljón manns í Norður-Kóreu „með hita“
Yfirvöld í Norður-Kóreu fullyrða að um milljón íbúa landsins séu „með hita“eftir að fyrsta COVID-tilfellið var staðfest fyrir helgi. Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur skipað sjálfan sig sem yfirmann sjúkdómsviðbragðra.
18. maí 2022
Skömmu eftir að brúin milli Nýhafnar og Kristjánshafnar var opnuð.
Kossabrúin
Kossabrúin svonefnda milli Nýhafnarinnar og Kristjánshafnar í Kaupmannahöfn er aðeins 6 ára gömul. Við smíði hennar fór allt sem hugsast gat úrskeiðis. Nú þarf að ráðast í kostnaðarsamar viðgerðir á brúnni.
8. maí 2022
Hér sést Heard ræða við lögmenn sína í dómsal og Depp í bakgrunn.
Ofbeldi, meiðyrði og afleiðingar í Hollywood
Amber Heard og Johnny Depp ber ekki saman um það hvort þeirra var ofbeldismaðurinn í sambandi þeirra. Nú takast þau á um það í annað sinn fyrir dómstólum þar sem þau saka hvort annað um alvarlegt ofbeldi.
24. apríl 2022
Þótt flestir vilji gjarna græna orku, eins og mylluorkan er kölluð, eiga myllurnar ekki „að vera hjá mér“.
Kirkjur og vindmyllur
Gamalt ákvæði í dönskum skipulagslögum veldur nú fjaðrafoki í tengslum við áform stjórnvalda varðandi raforkuframleiðslu með vindmyllum. Margir telja lagaákvæðið barn síns tíma en kirkjunnar menn eru ekki sama sinnis.
24. apríl 2022
BTS hefur hlotið heimsfrægð og hefur komið suður-kóreskri menningu rækilega á kortið.
Greinir á um hvort tónlistargoð skuli undanþegin herskyldu
Kóreska poppsveitin BTS skilar milljörðum inn í kóreskt efnahagslíf og hefur vakið heimsathygli á menningu landsins, en nú gætu sjömenningarnir sem skipa hljómsveitina farið að þurfa að skipta úr sviðsgallanum og í herbúning.
23. apríl 2022
Rasmus Paludan lætur ekki mikið yfir sér en hefur þó stofnað til mestu óeirða Svíþjóðar.
Maðurinn sem atti til mestu óeirða í sögu Svíþjóðar
Miklar óeirðir í Svíðþjóð hafa ratað í heimspressuna undanfarna daga. Ríkislögreglustjóri Svíþjóðar segir þær fordæmislausar á sænskan mælikvarða og að lífi fjölda lögregluþjóna sé stefnt í hættu. Rót óeirðanna má hins vegar rekja til eins manns.
23. apríl 2022
Marine Le Pen fæddist í Frakklandi árið 1968 og þegar hún var fjögurra ára gömul stofnaði faðir hennar, Jean-Marie Le Pen, öfgahægri stjórnmálaflokkinn National Front.
Marine Le Pen: Viðkunnanlegi kattaeigandinn sem gæti sett Evrópusamstarfið á hliðina
Í kjölfar ímyndarbreytingar hefur stuðningur við Marine Le Pen forsetaframbjóðanda í Frakklandi aukist. Þó helstu stefnumál hennar síðustu ár séu ekki í forgrunni má ætla að þau séu enn til staðar og gætu þau sett samstarf vestrænna þjóða í uppnám.
23. apríl 2022
Harry Bretaprins vill vernda ömmu sína – En fyrir hverju?
Harry Bretaprins vill vernda Elísabetu Englandsdrottningu. Fyrir hverju nákvæmlega er óljóst. Harry og Meghan hittu drottninguna nýlega og er þetta í fyrsta sinn sem Meghan kemur til Bretlands eftir að hjónin afsöluðu sér konunglegum titlum.
21. apríl 2022
Flestir hafa heyrt milljarðamæringsins Elon Musk getið, en hann hefur farið mikinn í tækniheiminum undanfarin ár.
Togast á um framtíð Twitter
Elon Musk, forstjóri Tesla og SpaceX, hefur gert tilboð í samfélagsmiðilinn Twitter sem hljóðar upp á 43 milljarða bandaríkjadala. Enn er óljóst hvort kaupin gangi í gegn, en Musk ætlar sér stóra hluti með miðilinn nái hann yfirráðum.
20. apríl 2022
Ecco rekur 250 skóverslanir í Rússlandi en fyrirtækið hyggst ekki loka verslunum sínum þar í landi nema ef sala dregst saman um tugi prósenta.
ECCO í mótvindi
Danski skóframleiðandinn ECCO sætir nú mikilli gagnrýni en fyrirtækið hyggst ekki loka verslunum sínum í Rússlandi. Fjölmargir skósalar víða um heim hafa stöðvað viðskipti sín við ECCO.
17. apríl 2022
David Wolfson, dómsmálaráðherra Bretlands, hefur sagt af sér vegna Partygate. Hann var þó ekki viðstaddur neitt samkvæmi.
Fyrsti ráðherrann segir af sér vegna Partygate
Dómsmálaráðherra Bretlands hefur sagt af sér vegna veisluhalda í Downingstræti 10 þegar strangar sóttvarnareglur voru í gildi. Boris Johnson forsætisráðherra hefur greitt sekt vegna lögbrota. Hann ætlar ekki að segja af sér en lofar nánari útskýringum.
15. apríl 2022
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands.
Boris Johnson sektaður vegna Partygate
Breska lögreglan hefur ákveðið að sekta forsætisráðherra og fjármálaráðherra bresku ríkisstjórnarinnar vegna Partygate-hneykslisins svokallaða, samkvæma sem bresk yfirvöld stóðu fyrir á meðan strangar sóttvarnareglur voru í gildi vegna heimsfaraldursins.
12. apríl 2022
Donald Trump á fjöldafundi í Suður-Karólínu í síðasta mánuði. Samfélagsmiðill hans, Truth Social, hefur ekki gengið eins vel og forsetinn fyrrverandi vonaðist til.
„Sannleikssamfélagi“ Trump lýst sem hörmung
Samfélagsmiðill Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hefur ekki gengið sem skyldi frá því að hann var gefinn út í febrúar. Tveir reynslumiklir frumkvöðlar í tæknigeiranum hafa sagt skilið við Truth Social og Trump er ævareiður.
6. apríl 2022
Íslenskir gervilistamenn meðal þeirra sem taka yfir lagalista Spotify
Lög þeirra eru spiluð í milljónatali á Spotify. En listamennirnir eru í raun og veru ekki til. Íslenskir gervilistamenn eru í hópi 830 „listamanna“ sænsks útgáfufyrirtækis sem hefur tífaldað hagnað sinn á þremur árum.
2. apríl 2022
Budanov segir hætta á að sköpuð verði eins konar Kórea í Úkraínu, þar sem landinu verði skipt á milli hernumdra og óhernumdra svæða.
Úkraína gæti endað í tveimur hlutum líkt og Kórea
Talið er að Rússland gæti haft hug á því að skipta Úkraínu í tvennt í ljósi þess að hertakan gengur ekki eins vel og vonast var til. Hvorki virðist ganga né reka í árásum Rússa á höfuðborgina Kænugarð, sem staðið hafa yfir í rúmlega mánuð.
28. mars 2022
Hér má sjá þegar tjald var sett upp til að sýna beint frá Litlu hafmeyjunni á meðan hún var á Heimssýningunni í Shanghai árið 2010.
Þess vegna birta danskir fjölmiðlar ekki myndir af Litlu hafmeyjunni
Stytta danska listamannsins Edvards Eriksen, Litla hafmeyjan í Kaupmannahöfn, verður reglulega fyrir barðinu á skemmdarvörgum. Skemmdarverkin, sem gjarnan eru af pólitískum toga, rata oft í fréttirnar. Það gera ljósmyndir af fórnarlambinu hins vegar ekki.
27. mars 2022
Mette Frederiksen skoðar birgðir danska hersins í Eistlandi árið 2020.
Ekki nóg að eiga byssur ef engin eru skotfærin
Um áratugaskeið mátti danski herinn sæta niðurskurði á fjárlögum, þingmenn töldu ástandið í heiminum ekki kalla á öflugan og vel búinn danskan her. Nú er öryggi heimsins ógnað en danski herinn vanbúinn.
27. mars 2022
Sýnataka vegna COVID-19 í Beijing. Smitum hefur farið fjölgandi í Kína og Hong Kong upp á síðkastið, þrátt fyrir að harðar sóttvarnaraðgerðir séu enn í gildi.
Núllstefna kínverskra yfirvalda gegn COVID-19 virðist óhagganleg
Kínversk yfirvöld hafa frá upphafi heimsfaraldurs COVID-19 sýnt veirunni lítið umburðarlyndi. Ólíkt öðrum löndum ætlar Kína ekki að „lifa með veirunni“ og svokölluð núllstefna yfirvalda virðist óhagganleg þrátt fyrir víðtæk efnahagsleg áhrif.
23. mars 2022
Innrásin gæti dregið úr ferðavilja Bandaríkjamanna
Flugbókanir bandarískra ferðamanna drógust töluvert saman í öllum Evrópulöndum, að Íslandi, Belgíu og Serbíu undanskildu, í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Erlendir sérfræðingar segja stríðið geta hægt á viðspyrnu evrópskrar ferðaþjónustu.
15. mars 2022
Frá Yantian-höfninni í Shenzhen.
Framboðshökt væntanlegt vegna smitbylgju í Kína
Kínverska ríkisstjórnin hefur sett á sjö daga útgöngubann í hafnarborginni Shenzhen vegna nýrrar smitbylgju af kórónuveirunni. Bannið, ásamt öðrum sóttvarnaraðgerðum í landinu, gæti haft töluverð áhrif á vöruflutninga á heimsvísu.
15. mars 2022
Við handtökuna tilkynnti lögreglan Arne Herløv Petersen að hann væri grunaður um njósnir fyrir Sovétríkin.
Furðulegasta njósnamál Danmerkur
Í nóvember 1981 var danskur rithöfundur handtekinn, grunaður um njósnir. Eftir þrjá daga var honum sleppt en hefur aldrei verið hreinsaður af ásökunum. Málið er nú, 41 ári síðar, komið til kasta Landsréttar.
13. mars 2022
Úkraínskt flóttafólk hefur þurft að bíða í tugi klukkustunda til að komast yfir landamærin til Póllands.
Þangað fer flóttafólkið frá Úkraínu
Rúmlega milljón Úkraínumanna hefur nú flúið heimaland sitt vegna innrásar Rússa og talið er að allt að fjórar milljónir muni yfirgefa landið áður en yfir lýkur. Evrópusambandið hyggst taka flóttafólki frá Úkraínu opnum örmum.
5. mars 2022
Rússneskar hersveitir eru sagðar hafa vísvitandi látið stórskotahríð dynja á Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu í nótt.
Evrópu allri stefnt í hættu með árás á kjarnorkuver
Rússneskar hersveitir hafa náð Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu, stærsta kjarnorkuveri Úkraínu sem og allrar Evrópu, á sitt vald. Eldur kviknaði í kjarnorkuverinu í árásinni í nótt og hafa Rússar verið sakaðir um kjarnorkuhryðjuverk.
4. mars 2022
Verði tilnefning Jackson samþykkt mun hún taka sæti Stephen G. Breyer hæstaréttardómara.
Fyrsta svarta konan tilnefnd til hæstaréttar Bandaríkjanna
Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt Ketanji Brown Jackson sem dómara við hæstarétt Bandaríkjanna. Verði tilnefning forsetans samþykkt verður hún fyrsta svarta konan til þess að taka sæti í réttinum.
28. febrúar 2022
Í stuttu máli er vandi SAS sá að tekjurnar eru ekki nógu miklar en kostnaður of mikill.
Stendur SAS á bjargbrúninni?
Skandinavíska flugfélagið SAS hefur ekki farið varhluta af þeim erfiðleikum sem flugfélög víða um heim hafa mætt að undanförnu. Erfiðleikarnir hjá SAS eru ekki ný bóla, og reksturinn oft staðið tæpt. Þó kannski sjaldan eins og nú.
27. febrúar 2022
Nýi Leopard A7 skriðdrekinn, sem danski herinn hefur pantað frá Þýskalandi.
Skriðdrekar og skrifræði
Það er ekki nóg að eiga nýleg tæki og tól. Slíkur búnaður þarf að vera í lagi þegar til á að taka. Stór hluti skriðdreka danska hersins er úr leik, vegna seinagangs og skrifræðis.
20. febrúar 2022
Vonarstjörnur á hlutabréfamarkaði dofna
Áhugi fjárfesta á ýmsum fyrirtækjum sem hafa vaxið hratt í faraldrinum er byrjaður að dvína, en virði líftæknifyrirtækja, ásamt streymisveitum og samfélagsmiðlum, hefur minnkað hratt á síðustu vikum.
13. febrúar 2022
Lagning Nord Stream 2 gasleiðslunnar á milli Rússlands og Þýskalands.
Viðskiptaþvinganir gætu leitt til neyðarástands í sumum ESB-löndum
Hugsanlegt er að Evrópusambandið loki á allan innflutning á jarðgasi frá Rússlandi vegna hugsanlegrar innrásar í Úkraínu. Sambandið kemst líklega af án rússnesks gass í tvo mánuði, en nokkur aðildarríki gætu þó orðið illa úti vegna þess.
30. janúar 2022
Skoska brugghúsið BrewDog hefur vakið athygli síðustu ár fyrir fyrstaflokks handverksbjór. James Watt, annar stofnandi bjórrisans, hefur  verið sakaður um ósæmilega hegðun og valdníðslu af tugum starfsmanna BrewDog í Bandaríkjunum.
„Bjórpönkari“ sakaður um ósæmilega hegðun og valdníðslu
James Watt, eigandi og annar stofnandi skoska handverksbjórrisans Brewdog hefur verið sakaður um óviðeigandi hegðun og valdníðslu af fyrrverandi starfsfólki fyrirtækisins.
29. janúar 2022
Mun meira kynbundið ofbeldi í útgöngubanni
Þrátt fyrir að útgöngubann auki verulega líkur á ofbeldi gagnvart konum og transfólki hefur málaflokkurinn fengið lítið sem ekkert fjármagn í aðgerðum stjórnvalda víða um heim til að bregðast við afleiðingar heimsfaraldursins.
17. janúar 2022
Er Michael Jackson of stór fyrir slaufunarmenningu?
Forsýningar á söngleik um Michael Jackson hófust á Broadway í desember. Handrit söngleiksins var samið eftir að tveir menn stigu fram og sögðu frá hvernig Jackson misnotaði þá sem börn. Ekki er hins vegar minnst einu orði á barnaníð í söngleiknum.
16. janúar 2022
Danska freigátan Esbern Snare.
Einfætti maðurinn og gæsluvarðhaldið
Það er ekki daglegt brauð að maður grunaður um að undirbúa sjórán sé leiddur fyrir dómara í Kaupmannahöfn. Slíkt gerðist þó sl. föstudag. Maðurinn var handtekinn eftir skotbardaga á Gíneuflóa en situr nú í gæsluvarðhaldi.
9. janúar 2022
Elizabeth Holmes, stofnandi Theranos, á yfir höfði sér áratuga fangelsisvist fyrir að svíkja fjárfesta. Blóðskimunartækni sem átti að geta greint hundruð sjúkdóma reyndist ekki sönn og Holmes blekkti fjölda fjárfesta.
Þráði að „uppgötva eitthvað sem mannkynið vissi ekki að væri mögulegt“
Hún var „yngsti kvenkyns milljarðamæringurinn sem byrjaði frá grunni“, „næsti Steve Jobs“ og útnefnd ein af áhrifamestu einstaklingum ársins 2015 af Time Magazine. Elizabeth Holmes var á toppnum en hefur nú verið sakfelld fyrir að svíkja fjárfesta.
4. janúar 2022
Jarðfræðingurinn Christian Knudsen hefur rannsakað danska „gullvinnslu“ í sand- og malarnámum ásamt Bjarne Overgaard.
Gulldraumar
Draumurinn um að finna gull hefur iðulega látið hjörtu slá örar. Slíkir draumar rætast sjaldnast en tveir danskir karlar eru þess fullvissir að þeirra gulldraumur geti ræst.
2. janúar 2022
Notre Dame og pólitíkin
Baráttan vegna forsetakosninganna í Frakklandi í apríl á næsta ári er hafin og öll vopn dregin fram. Emmanuel Macron forseti er sakaður um að vilja gjörbreyta kirkjuskipi Notre Dame að innan. Kirkjan skemmdist mikið í eldi árið 2019.
26. desember 2021
Hótel á hafsbotni, þjófnaður Boney M, Mads, Lambda-afbrigðið og 500 flutningaskip
Þótt ýmis afbrigði kórónuveirunnar og afleiðingar hennar á aðflutningskerfi hefðu vakið áhuga lesenda Kjarnans sökktu þeir sér líka í umfjallanir um stolin lög og fræga leikara. Hér eru mest lesnu fréttaskýringar af erlendum vettvangi á árinu.
24. desember 2021
Peng Shuai segir færsluna sem hún birti á Weibo í nóvember hafa verið persónulega og að „allir hafi misskilið hana.“ Hún segist aldrei hafa ásakað neinn um kynferðislega áreitni.
„Af hverju ætti einhver að fylgjast með mér?“
Kín­verska tenn­is­konan Peng Shuai segir það ekki rétt að hún hafi sakað fyrrverandi varaforseta Kína um nauðgun. Málið sé byggt á misskilningi og segist hún alltaf hafa verið frjáls ferða sinna. Mannréttindasamtök segja mál Peng vekja óhug.
20. desember 2021
Þögli stormurinn á kínverskum samfélagsmiðlum: Hvar er Peng Shuai?
21 dagur er síðan tennisstjarnan Peng Shuai ásakaði fyrrverandi varaforseta Kína um nauðgun. Lítið sem ekkert hefur spurst til hennar síðan. Þar til í gær þegar kínverskur ríkisfjölmiðill birti tvö myndskeið. Trúverðugleiki þeirra er dreginn í efa.
21. nóvember 2021
Guido Imbens, hagfræðiprófessor við Stanford-háskóla, fær hér að heyra að hann hafi hlotið Nóbelsverðlaunin í hagfræði, ásamt samstarfsfélögum sínum.
Notuðu söguna sem tilraunastofu
Nýir Nóbelsverðlaunahafar í hagfræði hafa sýnt hvernig hægt sé að skoða söguleg tilvik með tölfræðiaðferðum til að finna orsök og afleiðingar þjóðfélagsbreytinga. Samkvæmt Sænsku vísindaakademíunni olli það „umbyltingu“ í rannsóknum með tölulegum gögnum.
11. október 2021
Uppbygging stórskipahafnarinnar í Colombo Port City.
Kínverjar með kaupæði
Kínverjar kaupa nú og byggja stórskipahafnir um allan heim undir formerkjum Beltis og brautar. Að baki eru þó áform um að tryggja strategíska stöðu Kína og aðferðirnar eru ekki alltaf til fyrirmyndar.
11. júlí 2021
Vegabréfabiðlisti
Þegar útlit er fyrir að kórónuplágunni linni hugsa margir Danir sér til hreyfings. Þá er jafngott að það allra nauðsynlegasta sem hafa skal með í ferðalagið, vegabréfið, gleymist ekki heima og sé í gildi. Löng bið er hins vegar eftir nýju vegabréfi.
11. júlí 2021
Borgirnar taka völdin
Borgir stækka sífellt á kostnað dreifbýlis og hugmyndir eru uppi um að öflugar borgir geti spilað stærri þátt í skipan og stjórn heimsmála, styrkt lýðræði og staðið í vegi fyrir einangrunar- og einræðistilburðum.
27. júní 2021
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Aðförin að lýðræðinu
21. júní 2021
Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar.
Vantraust á ríkisstjórn Löfven samþykkt
Sænska þingið samþykkti vantrausttillögu sem Svíþjóðardemókratar lögðu fram.
21. júní 2021
Vladímír Pútín, forseti Rússlands, tekur í höndina á Joe Biden, þáverandi varaforseta Bandaríkjanna, í Moskvu fyrir tíu árum síðan.
Af hverju vilja Rússar alltaf vera í vörn?
Bandaríkjamenn og Rússar reyna nú að koma samskiptum ríkjanna í samt lag. Rússnesk stjórnvöld hafa þó lítinn áhuga á því að Rússland verði lýðræðissamfélag eftir höfði Vesturlanda – styrkur þess liggi í að vera óútreiknanlegt herveldi.
13. júní 2021
Pigekoret, stúlknakór danska ríkisútvarpsins, með núverandi kórstjóra.
Skuggar fortíðar í stúlknakórnum
Michael Bojesen, einn þekktasti hljómsveitarstjóri Danmerkur og núverandi forstjóri Malmö óperunnar er kominn í ótímabundið leyfi. Ástæðan er frásagnir stúlkna sem voru í Stúlknakór danska útvarpsins undir hans stjórn frá 2001 – 2010.
13. júní 2021
Gæti verið að ein hæð úr SAS-hótelinu í Kaupmannahöfn leynist á hafsbotni?
Hótelið á hafsbotni
Í áratugi hafa gengið sögur um að á hafsbotni norðan við Helsingjaborg í Svíþjóð liggi stærðar steypuhlunkur sem átti að vera hluti eins þekktasta hótels á Norðurlöndum. En skyldi þetta nú vera rétt?
23. maí 2021
Burger King-verslun á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn
Margt skrýtið í danska kýrhausnum
Der er noget galt í Danmark heitir þekkt danskt lag. Þessi titill ætti kannski vel við mál dansks athafnamanns sem fékk milljónir í styrki en var á sama tíma dæmdur í háar fjársektir, og fangelsi.
11. apríl 2021
Svona á gangnamunnurinn að líta út frá Rødby
Gullöld á pönnukökueyjunni
Eftir mörg erfiðleikaár, og fólksflótta, sjá íbúar dönsku eyjunnar Lálands nú fram á betri tíð með þúsundum nýrra starfa. Ástæðan er Femern tengingin svonefnda milli Danmerkur og Þýskalands.
7. mars 2021
Viðvaningarnir sem klekktu á vogunarsjóðunum
Áhugafjárfestum er kennt um stærstu dýfu þriggja mánaða í hlutabréfaverði vestanhafs vegna umfangsmikilla kaupa í leikja- og afþreyingarfyrirtæki. Hvernig gerðist þetta?
29. janúar 2021
Betra er fyrir alla bóluefnum sé dreift jafnt um allan heiminn, samkvæmt rannsókninni
Iðnríkin myndu tapa á því að hamstra bóluefni
Ný rannsókn sýnir að heimsbúskapurinn gæti orðið fyrir miklu framleiðslutapi ef þróunarlönd verða ekki bólusett fyrir COVID-19 á sama tíma og ríkari lönd. Hér á landi gæti tapið numið allt að 3,7 prósentum af landsframleiðslu.
25. janúar 2021
Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir erum ritstjórar Heimskviða.
Heimskviður aftur á dagskrá Rásar 1
Einum og hálfum mánuði eftir að tilkynnt var um að Heimskviður, fréttaskýringaþáttur um erlend málefni, yrði ekki lengur á dagskrá Rásar 1 hefur stjórnendum RÚV snúist hugur.
14. janúar 2021
Njálsturn í uppbyggingu. Ljósu húsin hægra megin við turninn tilheyra Hafnarháskóla
Byggingarsjúsk
Ekkert byggingarleyfi, ótraustar undirstöður, gölluð steypa og mútumál. Slík lýsing hljómar ekki vel, allra síst þegar um er að ræða háhýsi sem skagar 86 metra upp í loftið, á Íslandsbryggju í Kaupmannahöfn.
27. desember 2020
Sníkjur drottningar, harmsaga, COVID-19 og norskur auðmaður
Komið var víða við í mest lesnu erlendu fréttaskýringum ársins 2020 á Kjarnanum.
24. desember 2020
Nørrebrogade í Kaupmannahöfn
Fjörugur fasteignamarkaður í Noregi og Danmörku
Líkt og hérlendis hefur mikil virkni verið á fasteignamarkaðnum í Noregi og Danmörku, þrátt fyrir mikinn samdrátt í landsframleiðslu. Sérfræðingar telja að ferðatakmarkanir og lágir vextir spili þar stóran þátt og búast við að verðið muni hækka enn meira.
23. desember 2020
Janet Yellen, tilnefndur fjármálaráðherra Bandaríkjanna
Ríkisstjórn Biden byrjuð að taka á sig mynd
Valdaskipti á milli ríkisstjórna í Bandaríkjunum hafa loks formlega hafist eftir að Joe Biden var lýstur sigurvegari forsetakosninganna af hinu opinbera í gær. Nú hafa tilnefningar borist í ríkisstjórn Biden og leynast þar nokkur kunnugleg andlit.
24. nóvember 2020
Jeremy Corbyn.
Corbyn fær inngöngu í Verkamannaflokkinn á ný
Fyrrverandi formaður breska Verkamannaflokksins, sem vikið var tímabundið úr flokknum í október, er kominn aftur í hann. Ástæður fyrir upphaflegu brottvikningunni voru viðbrögð hans vegna skýrslu um gyðingaandúð innan flokksins.
17. nóvember 2020
Flugfélagið Norwegian gæti orðið gjaldþrota á næstunni, en vörumerkið gæti lifað áfram.
Eru dagar Norwegian taldir?
Heimsfaraldurinn, MAX-vandamál og neitun um ríkisaðstoð hefur leitt lággjaldaflugfélagið Norwegian að barmi gjaldþrots. Sérfræðingar telja lífslíkur félagsins í núverandi mynd litlar sem engar, þótt mögulegt sé að nafn þess og vörumerki geti lifað áfram.
14. nóvember 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Joe Biden forsetaefni Demókrata
10 staðreyndir um kosninganóttina
Í nótt verður kjörstöðum lokað í Bandaríkjunum og hefst þá talning atkvæða fyrir forseta þar í landi. Kjarninn tók saman tíu staðreyndir sem gætu komið að notum fyrir kosninganóttina.
3. nóvember 2020
Kínverjar vilja Níðstöngina burt
Ný myndastytta, sem komið hefur verið fyrir við Kristjánsborgarhöllina í Kaupmannahöfn fer mjög fyrir brjóstið á Kínverjum. Styttan heitir Skamstøtte, Níðstöng. Ástæðan fyrir uppsetningu styttunnar er ástandið í Hong Kong.
9. febrúar 2020
Bilið á milli ríkra og fátækra heldur áfram að aukast samkvæmt Oxfam-samtökunum.
Rúmlega tvö þúsund manns eiga meiri auð en 60 prósent íbúa jarðar
Í árlegri skýrslu Oxfam-samtakanna kemur fram að 22 ríkustu karlar í heimi eigi meira af auði en allar konur sem búa í Afríku samanlagt. Ef tveir ríkustu karlar heims myndu stafla öllum fé sínu upp í bunka, og setjast á hann, þá sætu þeir í geimnum.
20. janúar 2020
Skipulögðu kjarnorkuárásir á Danmörku
Það er ekki ofmælt að yfirstjórn danska hersins og margir háttsettir danskir stjórnarráðsstarfsmenn hafi orðið undrandi þegar þeir hlýddu á fyrirlestur tveggja danska sérfræðinga skömmu fyrir jól.
12. janúar 2020
Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
16. júní 2019
Bilið milli fátækra og ríkra í heiminum er að aukast samkvæmt nýrri skýrslu Oxfam.
26 einstaklingar eiga meiri auð en fátækari helmingur heimsbyggðarinnar
Í nýrri skýrslu Oxfam kemur fram að hinir ríku í heiminum eru að verða ríkari og hinir fátækari að verða fátækari. Þá fela hinir ofurríku mörg hundruð þúsund milljarða króna frá skattyfirvöldum.
21. janúar 2019
Landeigandi vill láta stjórnina borga fyrir bjórinn
Landeigandi á Vestur- Jótlandi segir dönsku ríkisstjórnina ábyrga fyrir skemmdum sem bjór hefur valdið á eigum hans. Bjórinn, sem hvorki heitir Carlsberg né Tuborg, kærir sig kollóttan og heldur iðju sinni áfram.
1. janúar 2019
Emmanuel Macron og Marine Le Pen.
Le Pen send í geðrannsókn af frönskum dómstól
Franskur dómstóll hefur fyrirskipað öfgahægri leiðtoganum Marine Le Pen að gangast undir geðrannsókn. Eru þessar aðgerðir hluti af málarekstri í tengslum við myndbirtingum Le Pen á Twitter þar sem hún deildi myndum af vígamönnum íslamska ríkisins.
20. september 2018
Sakar dómaraefni Trump um kynferðisbrot
Konan sem sakar dómarann Brett Kavanaugh um kynferðisbrot fyrir meira en 30 árum síðan, hefur komið fram undir nafni.
16. september 2018
Flugstjóri stefnir Primera Air
Norskur flugstjóri sem starfaði hjá Primera Air flugfélaginu um tveggja ára skeið hyggst stefna félaginu fyrir dóm í Danmörku. Flugstjórinn segir félagið hafa hlunnfarið sig og krefst hálfrar milljónar danskra króna.
16. september 2018
Manafort semur við Robert Mueller
Paul Manafort kosningastjóri Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur náð samkomulagi við Robert Mueller, sérstakan saksóknara vestan hafs, en Manafort er sakaður um samsæri, peningaþvætti og óeðlileg afskipti af vitnum.
14. september 2018
Girða fyrir villisvínin
Á næsta ári verður reist 70 kílómetra löng girðing á landamærum Danmerkur og Þýskalands. Girðingunni er ætlað að koma í veg fyrir að villisvín frá Þýskaland komist til Danmerkur. Danir óttast að svínin gætu borið með sér afríska svínapest.
29. júlí 2018
Áskrifendum Spotify fjölgar hratt
Tónlistarstreymisveitan Spotify hefur bætt við sig 10 prósentum í notendafjölda á síðasta ársfjórðungi. Áskrifendur eru nú yfir 83 milljónir og hefur fjölgað um rúmlega 8 milljónir frá því í mars til enda júní.
26. júlí 2018
Klámið í kjallarageymslunum
Í geymslum danska útvarpsins, DR, leynast margar útvarps- og sjónvarpsperlur. Danir þekkja margar þeirra en í geymslunum er einnig að finna efni sem fæstir hafa nokkurn tíma heyrt minnst á, hvað þá heyrt eða séð.
22. júlí 2018
Danskir hermenn
Óhæfir til hermennsku
Á síðasta ári reyndust rúmlega fimmtíu prósent þeirra pilta sem kallaðir voru til grunnþjálfunarprófs í danska hernum óhæfir. Langflestir vegna margs konar geðrænna vandamála.
15. júlí 2018
Allir drengirnir komnir út úr hellinum
Ótrúlegu björgunarafreki í Tælandi er að mestu lokið og drengjunum tólf ásamt þjálfara þeirra hefur verið komið út úr helli þar sem þeir hafa setið fastir í átján daga.
10. júlí 2018
Trump tilnefnir Brett Kavanaugh í Hæstarétt
Íhaldsmaðurinn Brett Kavanaugh er val Donalds Trump Bandaríkjaforseta á nýjum Hæstaréttardómara. Framundan er hörð barátta milli Repúblikana og Demókrata sem mun snúast að mestu um réttinn til fóstureyðinga og kosningar til öldungadeildarinnar í nóvember.
10. júlí 2018
Kennedy er næst lengst til vinstri í fremri röð.
Trump tilnefnir nýjan Hæstaréttardómara í nótt - Færist dómstóllinn lengra til hægri?
Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnir tilnefningu sína til embættis Hæstaréttardómara í kvöld. Skipunin gæti breytt bandarísku samfélagi á ýmsa vegu þar sem fráfarandi dómari var oft úrslitaatkvæði í stórum málum og hneigðist bæði til hægri og vinstri.
9. júlí 2018
Viðskiptastríð stórveldanna hafið
Verndartollar Bandaríkjanna á kínverskar vörur tóku gildi í dag. Um er að ræða refsitolla á ákveðnar kínverskar vörur og Kínverjar hafa lagt samsvarandi tolla á Bandaríkin. Sérfræðingar telja aðgerðirnar afar skaðlegar fyrir bæði löndin.
6. júlí 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Sögulegt skref í Singapúr
16. júní 2018
Hin umdeilda Roseanne
Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur tekið sjónvarpsþátt Roseanne Barr af dagskrá eftir svívirðilega rasískt tíst sem Roseanne sendi frá sér. Leikkonan hefur alltaf verið umdeild og Kjarninn rifjaði upp nokkur atvik þar sem Roseanne kom sér í vandræði.
30. maí 2018
Emmanuel Macron, Angela Merkel og Jean-Claude Juncker, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi innan Evrópusambandsins heldur áfram að minnka
Hagvöxtur innan Evrópusambandsins heldur áfram að vera sterkur. Í fyrra var hann sá mesti í áratug. Atvinnuleysi heldur áfram að minnka og hefur ekki verið minna frá því fyrir hrun. Verðbólga er 1,4 prósent.
22. maí 2018
Höfuðstöðvar DR í Kaupmannahöfn.
Megrunarkúr danska útvarpsins
Á næstu árum minnka fjárveitingar til danska útvarpsins, DR, um samtals 20% prósent. Fjármálaráðherrann kallar þetta megrunarkúr, stjórnarandastaðan aðför.
25. mars 2018
Gríðarlegur fjöldi blaða- og fréttamanna fylgist með réttarhöldunum.
Réttarhöld aldarinnar í Danmörku
„Réttarhöld aldarinnar” er heitið sem danskir fjölmiðlar hafa gefið réttarhöldum yfir kafbátseigandanum Peter Madsen. Hann er ákærður fyrir að hafa myrt sænsku blaðakonuna Kim Wall í ágúst í fyrra. Réttarhöldin hófust sl. fimmtudag, 8. mars.
11. mars 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Skoðanakönnun um Pútín
6. mars 2018
Kínverjar vilja ekki lengur ruslið
Þegar tóm jógúrtdósin flaug ofan í rusladallinn í skápnum undir eldhúsvaskinum velti sá sem spændi upp úr dósinni því sjaldnast fyrir sér hvað varð um hana. Dósarinnar beið hins vegar langt ferðalag, alla leið til Kína.
11. febrúar 2018
Angela Merkel og Martin Schulz eru mögulega að fara að mynda ríkisstjórn.
Hvað gerir hálf milljón krata?
Ný stjórn í Þýskalandi – eða þannig, kannski.
10. febrúar 2018
Fáráður sem þráir að vera dáður
Bókadómur um Fire and Fury eftir Michael Wolff, sem greinir frá stöðunni á bakvið tjöldin í Hvíta húsi Donald Trump.
27. janúar 2018
Jean-Claude Juncker er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi í Evrópusambandinu ekki verið minna frá 2008
Efnahagsástandið í Evrópusambandinu heldur áfram að batna. Atvinnuleysi hefur ekki verið minna í níu ár og hagvöxtur ekki meiri í tíu ár.
15. janúar 2018
Úr klósettinu í kranann
Okkur Íslendingum þykir sjálfsagt að vatn, bæði heitt og kalt, streymi úr krananum þegar skrúfað er frá. Þótt hrepparígur geti komið við sögu þegar rætt er um vatnið er neysluvatn á Íslandi undantekningarlaust gott. Sú er ekki raunin alls staðar.
14. janúar 2018
Norður-Kórea: Aðgerðir SÞ eins og „stríðsyfirlýsing“
Stjórnvöld í Norður-Kóreu segja Sameinuðu þjóðirnar og Bandaríkin beita óréttlætanlegum aðgerðum.
24. desember 2017
Greinarhöfundur telur nauðsynlegt að hafa íslenskan fréttaritara starfandi í Berlín, bæði fyrir útvarp og sjónvarp. Hann þurfi meðal annars að gera hinu táknræna evrópska samfélagi, þar sem lífsbaráttan er að ýmsu leyti miklu harðari en við eigum að venja
Fátæk en sexí
Berlín lætur íbúa sína fá það sterklega á tilfinninguna að þeir séu í iðrum Rómarveldis, herðir börn með því að skilja þau út undan í afmælisboðum og hipsterarnir eru hákapítalískir. Auður Jónsdóttir skrifar um borgina flóknu.
17. desember 2017
Helle Thorning-Schmidt og Hu Jintao funduðu í júní 2012. Heimsókn Kínaforseta átti eftir að draga dilk á eftir sér.
Enginn vill sitja uppi með apann
Þegar hver bendir á annan og allir segja „ekki ég“ endar alltaf með því að einhver hefur engan til að benda á. Þetta kalla Danir „að sitja upp með apann“.
17. desember 2017
Starfsemi Tencent er marghliða en þróun fyrirtækisins tengist mjög náið vexti millistéttarinnar og snjallsímavæðingarinnar í Kína.
Tencent tekur fram úr Facebook
Kínverska tæknifyrirtækið Tencent hefur tekið fram úr Facebook í markaðsvirði og er nú meðal fimm stærstu fyrirtækja í heimi. Ör vöxtur Tencent og Alibaba á síðustu árum sýnir að kínverski tækniiðnaðurinn hefur tekið stakkaskiptum.
10. desember 2017
„Stjórn taparanna“ endurnýjuð?
Þýska forsetanum tókst að draga sinn flokk að borðinu þrátt fyrir afdráttarlausar yfirlýsingar. Þröstur Haraldsson skrifar frá Berlín um aðventuna.
9. desember 2017
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Stríðsglæpamaður dæmdur
26. nóvember 2017
Á bálið með byggingateikningarnar
Fyrir nokkru kom fram í þætti í danska útvarpinu að starfsfólk danskra sveitarfélaga hefði brennt margar gamlar byggingateikningar. Viðbrögðin voru hörð.
26. nóvember 2017
Aftur á byrjunarreit eða inn í kjörklefann?
Stjórnarmyndun í Þýskalandi er runnin út í sandinn. Þröstur Haraldsson skrifar frá Berlín um stöðuna sem upp er komin.
20. nóvember 2017
Í Kína ræður foringinn, aftur
Forseti Kína sér um sína á aðalflokksþingi sem haldið haldið verður í vikunni. Lesa má framtíð kínverskra stjórnmála næstu 15-20 árin út frá því hverjir eru inni og hverjir úti eftir þingið.
18. október 2017
Herluf Andersen, „endurnotapresturinn“, lést árið 2013, þá áttræður að aldri.
Endurnotkunarbylgjan
Í Danmörku eru 950 verslanir sem selja notuð föt, húsgögn og annan notaðan varning. Þeim fjölgar sífellt og þar voru á síðasta ári opnaðar 70 slíkar verslanir. Allt byrjaði þetta á presthjónum.
15. október 2017
Hygge
Hvað þýðir danska hugtakið hygge? Er það stig sem nær hærra en bara að hafa það kósí? Nær eitthvað íslenskt orð yfir það? Eða er um að ræða sérstaka danska heimspeki?
8. október 2017
 Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
„Brexit er ekki framtíð Evrópu“
Jean-Claude Juncker útlistaði metnaðarfullar áherslur fyrir sambandið á næstu árum í árlegri ræðu sinni í Evrópuþinginu. Þetta var í fyrsta sinn í langan tíma sem Juncker gat bent á jákvæðar hagtölur og tilkynnti að Brexit væri ekki framtíð Evrópu.
1. október 2017
Umdeild þjóðaratkvæðagreiðsla í Katalóníu
Til stendur að þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu fari fram 1. október í óþökk spænskra stjórnvalda. Atkvæðagreiðslan brýtur í bága við stjórnarskrá og hefur ríkisstjórn Spánar lýst yfir að hún muni koma í veg fyrir hana.
1. október 2017
Skipasmiðirnir hans Kim Jong-un
Yfirmaður rannsóknarnefndar Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna segir það brot á alþjóðlegum refsiaðgerðum gegn Norður-Kóreu að Norðurkóreskir verkamenn í tugþúsundatali vinni víða um heim og laun þeirra renni í ríkissjóð heimalandsins.
1. október 2017
Uhuru Kenyatta, sitjandi forseti, hefur hafið kosningabaráttu sína að nýju.
Forsetakosningar í Keníu dæmdar ógildar
Hæstiréttur Keníu úrskurðaði þann 1. september nýafstaðnar forsetakosningar í landinu ógildar. Skiptar skoðanir eru um forsendur og afleiðingar úrskurðarins en er hann talinn ummerki um styrkingu lýðræðis og sjálfstæði dómstóla í landinu.
10. september 2017
Rússar héldu sýningu á herföngum sínum í St. Pétursborg í síðustu viku, í aðdraganda heræfingarinnar.
Rússneski björninn brýnir klærnar
Eftir nokkra daga hefjast fjölmennar heræfingar Rússa, með þátttöku Hvít- Rússa. Hernaðarsérfræðingar telja að allt að 100 þúsund manns taki þátt í æfingunum en Rússar segja þátttakendur tæplega 13 þúsund.
10. september 2017
David Berkovitz
Í þá tíð... Sonur Sáms og illvirki hans
David Berkowitz hélt New York-búum í heljargreipum í rúmt ár þegar hann drap sex ungmenni og særði önnur sjö. Hann sagðist hafa verið að hlýða skipunum frá hundi nágranna síns.
13. ágúst 2017
Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan.
Ísland austursins
Forsætisráðherra Pakistan sagði af sér nýlega vegna Panamalekans. Hann er annar þjóðarleiðtoginn sem hefur þurft að víkja úr embætti vegna gagnabirtingarinnar, en hinn var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
13. ágúst 2017
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Far vel Bretar
7. ágúst 2017
Henrik drottningarmaður. Og eiginkona hans Margrét Þórhildur.
Maðurinn sem vildi verða kóngur
Henrik prins, eiginmaður Danadrottningar, hefur aldrei sætt sig við stöðu sína sem maki þjóðhöfðingja. Fréttir af ummælum hans hafa komið á óvart en engar þó eins og sú nýjasta: hann vill ekki hvíla við hlið eiginkonunnar þegar hérvistinni lýkur.
6. ágúst 2017
Anthony Scaramucci
Scaramucci rekinn sem samskiptastjóri Hvíta hússins
Hinn umdeildi Anthony Scaramucci er ekki lengur samskiptastjóri Hvíta hússins. Hann gegndi starfinu í tíu daga.
31. júlí 2017
Google sektað um 278 milljarða króna
Evrópusambandið hefur sektað leitarvélarrisann um metfjárhæð fyrir að hafa misnotað markaðsyfirburði sína.
27. júní 2017
Bærinn Roswell er ekki þekktur fyrir nokkuð annað en FFH-málið, en bæjarbúar skammast sín ekkert fyrir það. Í Roswell má nú t.d. finna safn um FFH.
Í þá tíð... Roswell og FFH-fræðin
Dularfullt brak fannst í Roswell í Nýju Mexíkó og hefur síðan verið uppspretta kenninga um tilvist fljúgandi furðuhluta.
25. júní 2017
Danir eru þriðju mestu kaffisvelgir í heimi
Ef Íslendingar væru spurðir hvað einkenni Dani myndu margir nefna bjór, rauðar pylsur og „smörrebröd“. Fæstir myndu minnast á kaffi, eitt helsta þjóðareinkenni Íslendinga. En það drekka margar aðrar þjóðir mikið kaffi. Þar á meðal Danir.
25. júní 2017
Christopher Wray er til vinstri á myndinni.
Christopher Wray nýr forstjóri FBI
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna útnefndi Christopher Wray sem nýjan forstjóra alríkislögreglu Bandaríkjanna á twitter
7. júní 2017
 Emírinn af Katar, Sheikh Tamim bin Hamad Al-Thani.
Fimm ríki slíta stjórnmálasambandi við Katar
Nágrannaríki Katar ásaka það um að styðja við hryðjuverkasamtök á borð við Íslamska ríkið og Al-Kaída.
5. júní 2017
Goldman Sachs kaupir „hungursskuldabréf“ frá Venesúela
Goldman Sachs hefur sætt gagnrýni eftir kaup á skuldabréfum að andvirði 2,8 milljarða Bandaríkjadala í ríkisreknu venesúelsku olíufyrirtæki. Fyrirtækið er helsta tekjulind ríkisstjórnar Nicolás Maduro sem ásökuð er um mannréttindabrot.
4. júní 2017
Hassan Rouhani, nýkjörinn forseti Íran.
Endurkjör Rouhani og opnun Íran
Hassan Rouhani vann stórsigur í forsetakosningunum í Íran um síðustu helgi. Rouhani, sem er umbótasinni, hefur heitið því að halda áfram opnun Íran eftir tímamótasamninga við Bandaríkin um afnám verslunarþvingana gegn stöðvun á kjarnorkuáætlun landsins.
26. maí 2017
 Lars Løkke Rasmussen og Anders Fogh Rasmussen voru tveir af þeim fjórum mönnum sem tóku ákvörðun um hið nýja fyrirkomulag á innheimtu skatta.
Stærsti skandall síðustu áratuga
Áætlun Dana um breytta innheimtu á sköttum vakti upp efasemdir hjá mörgum þegar í hana var ráðist 2004. Tölvukerfið sem tók við hlutverkinu hefur verið nefnt dýrasti tölvuleikur sögunnar. Og nú á að rannsaka þetta kostnaðarsama klúður.
21. maí 2017
Þingkosningar fyrsta hindrun Macron
Sigur Emmanuel Macron var sá fyrsti síðan 1958 þar sem frambjóðandi frá öðrum en tveimur stærstu flokkunum landsins vann. Macron bíða stórar áskoranir en fyrsta mál á dagskrá verður að skipa frambjóðendalista og ná meirihluta í þingkosningunum í júní.
14. maí 2017
Kapphlaup kauphallanna um útboð Saudi Aramco
Saudi Aramco, ríkisolíufyrirtæki Sádi-arabíu, hyggst hefja fyrsta hlutabréfaútboð sitt í byrjun 2018. Virði fyrirtækisins er talið vera á bilinu ein til tvær billjónir Bandaríkjadala og mun útboðið verða stærsta fyrsta útboð verðbréfa í sögunni.
6. maí 2017
Recep Tayyip Erdoğan sér kannski ekkert athugavert við framkvæmd kosninganna sem færðu honum nokkurs konar alræðisvald. En ÖSE hefur gagnrýnt þær og mikil mótmæli hafa verið í stærstu borgun Tyrklands, þar sem meirihluti kaus gegn breytingunum.
Naumur og umdeildur sigur Erdogan
Stjórnarskrárbreytingar sem afnema embætti forsætisráðherra og færa aukin völd í hendur forseta Tyrklands voru samþykktar með naumum meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu. Stærstu borgirnar kusu gegn breytingunum og ÖSE hefur gagnrýnt framkvæmd kosninganna.
23. apríl 2017
Allt í járnum tveimur dögum fyrir fyrri umferð forsetakosninganna í Frakklandi
Bergþór Bjarnason fer yfir stöðuna í forsetakosningunum í Frakklandi, sem verða einar þær sögulegustu sem haldnar hafa verið þar í landi.
21. apríl 2017
Lilja: Brexit býður upp á ný bandalög fyrir Ísland
Evrópumál eru umfjöllunarefni sjónvarpsþáttarins Kjarnans á Hringbraut í kvöld. Þar verður staðan greind og rýnt í þá þróun sem er framundan, sérstaklega út frá hagsmunum Íslands. Gestur þáttarins er Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra.
19. apríl 2017
Xi JInping, forseti Kína.
„Nýi Silkivegurinn“ tekur á sig mynd
Fyrsta vöruflutningalestin sem sem flytur vörur eftir „Nýja Silkiveginum“ hefur hafi för sína. Hún fer frá London til hafnarborgar á austurströnd Kína. Tilurð leiðarinnar, sem tekur 18 daga, er liður í því að styrkja stöðu Kína enn frekar.
17. apríl 2017
Þrátt fyrir mikil samfélagsleg vandamál séu til staðar í Eþíópíu, þar á meðal hungursneyð, er ríkisstjórnin ákveðin í að láta drauma sína um að verða geimveldi verða að veruleika.
Geimáætlun Eþíópíu
Í byrjun árs tilkynntu eþíópísk stjórnvöld að þau ætluðu sér að skjóta upp gervihnetti á næstu árum. Landið er eitt það fátækasta í heimi og hefur ríkisstjórnin sætt gagnrýni fyrir forgangsröðun.
16. apríl 2017
Einræðistaktar vekja upp vondar minningar í Paragvæ
Mótmælendur brenndu þinghúsið í Asunción, höfuðborg Paragvæ, á laugardaginn síðastliðinn eftir að öldungadeild þingsins samþykkti fyrir luktum dyrum stjórnarskrárbreytingar sem munu leyfa Horacio Cartes, sitjandi forseta, að bjóða sig fram til endurkjörs.
9. apríl 2017
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Bretar sjálfstæð þjóð árið 2020?
3. apríl 2017
Alexei Navalny, sem er forsetaframbjóðandi, hefur verið handtekinn í kjölfar birtingar á myndbandinu.
Ungt fólk mótmælir spillingu í Rússlandi
Nýverið tóku tugþúsundir Rússa þátt í mótmælum gegn spillingu. Mótmælin voru viðbrögð við myndbandi sem sýndi víðfeðmt spillingarnet forsætisráðherra Rússlands. Forstöðumaður samtakanna, sem er líka forsetaframbjóðandi, hefur verið handtekinn.
2. apríl 2017
Þriðji hver Dani býr einn
Í nýjum tölum kemur fram að þriðji hver Dani býr einn. Þessi tala hefur farið síhækkandi á undanförnum árum. Fleiri karlar búa einir en konur, flestir einhleypir eru í höfuðborginni og hlutfallið er hæst hjá fólki á aldrinum 30-49 ára.
26. mars 2017
Donald Trump og Xi Jinping.
Norður-Kórea og stórveldin tvö
Stjórnvöld í Norður-Kóreu halda því fram að landið hafi náð merkum áfanga í þróun eldflauga sem drífa lengra og gætu hæft skotmörk í bæði Japan og Bandaríkjunum. Þessi öra þróun gerist samhliða gagnrýni ríkisstjórnar Trump á Kína fyrir að ekki gera nóg.
26. mars 2017
François Fillon, forsetaframbjóðandi í Frakklandi.
Fillon situr í súpunni
Spillingarmálin hrannast upp hjá franska forsetaframbjóðandandum François Fillon. Búið er að ákæra hann fyrir misnotkun á almannafé og misbeitingu áhrifa. Fillon kennir Hollande forseta um og segir hann hafa sett á fót leynisellu til að leka upplýsingum.
25. mars 2017
Fillon sekkur, Macron stekkur
François Fillon forsetaframbjóðandi Repúblikana í Frakklandi er í vondum málum vegna „Penelope Gate“.
3. mars 2017
Viggó viðutan sextugur
Uppreisn gleðinnar, mannúðin og að breyta heiminum með hlátri.
1. mars 2017
Norwegian ævintýrið
Norska flugfélagið Norwegian er, miðað við fjölda farþega, stærsta flugfélag á Norðurlöndum, orðið stærra en SAS. Stjórnendur ætla félaginu enn stærri hluti á næstu árum. En í flugrekstri á orðatiltækið „skjótt skipast veður í lofti“ vel við.
26. febrúar 2017
Götublað leggur til atlögu við loftslagsvísindamenn
Vísindanefnd Bandaríkjaþings dreifir alvarlegum ásökunum bresks götublaðs um meint fals og blekkingar bandarískra alríkisvísindamanna. Niðurstöður vísindamannanna staðfestar.
13. febrúar 2017
Fjöldamótmæli gegn spillingu bera árangur í Rúmeníu
Í vikunni sem leið mótmæltu allt að sex hundruð þúsund manns í Rúmeníu. Mótmælin eru þau stærstu í landinu síðan 1989 þegar einræðisherrann Nicolae Ceaușescu var hrakinn frá völdum og þau virðast hafa borið árangur, til skamms tíma að minnsta kosti.
12. febrúar 2017
Hver verður næsti forseti Frakklands?
Fyrri umferð forsetakosninga í Frakklandi er 23. apríl. Ef enginn fær meirihlutakosningu er kosið aftur 7. maí þar sem tveir efstu frambjóðendurnir takast á. Spennan er gríðarleg.
5. febrúar 2017
Ali Bongo, forseti Gabon, við opnunarhátíð Afríkukeppninnar.
Afríkukeppnin í Gabon – Spilling, mannréttindabrot og fótbolti
Afríkukeppnin í fótbolta karlalandsliða stendur yfir þessa dagana í Gabon og munu Egyptar mæta Kamerúnum í úrslitaleik á sunnudaginn. Mótið var haldið í landinu þrátt fyrir að valdatíð forseta Gabon,hafi einkennst af mannréttindabrotum og spillingu.
4. febrúar 2017
Trump: Fjölmargir kristnir hafa verið teknir af lífi í Miðausturlöndum
29. janúar 2017
Mary krónprinsessa Danmerkur er vinsæl.
Sannkallaður betri helmingur krónprinsins
Danir elska Mary, krónprinsessu Danmerkur. Það gera dönsku glanstímaritin líka.
29. janúar 2017
Fyrstu skotin í stríðinu gegn vísindum
Ríkisstjórn Trump byrjuð að þagga niður í stofnunum sem fjalla um loftslagsvísindi. Leiðandi loftslagsvísindamaður óttast að ný bylgja loftslagsafneitunar hefjist á tímum gervifrétta.
26. janúar 2017
Yahya Jammeh í opinberri heimsókn á Filippseyjum. Jammeh yfirgaf Gambíu í nótt en óvíst er hvert hann hélt í útlegð sína. Tveggja áratuga harðstjórn hans er því lokið.
Einræðisherrann í útlegð og nýkjörinn forseti tekur við
Adama Barrow var á fimmtudag svarinn inn í embættið í nágrannalandinu Senegal en Yahya Jammeh hefur neitað að víkja úr embætti. Hermenn frá vestur-afrískum ríkjum marseruði inn í Gambíu til að þrýsta á hann að víkja. Jammeh lét undan þrýstingi í nótt.
22. janúar 2017
Forkosningar Sósíalistaflokksins í Frakklandi: Hætta til hægri, upplausn til vinstri
Manuel Valls, Arnaud Montebourg og Benoit Hamon eru taldir líklegastir til þess að taka við af Francois Hollande sem frambjóðandi Sósíalista í frönsku forsetakosningunum í vor. Bergþór Bjarnason fjallar um forkosningarnar.
21. janúar 2017
„Choi-gate“ – Yfirnáttúruleg spilling í Suður-Kóreu
Forseti Suður-Kóreu, Park Geun-hye, er í kröppum dansi eftir að upp komst um stórfellt spillingarmál sem tengist forsetanum og vinkonu hennar, Choi Soon-sil. Eftir fjöldamótmæli og óvissu hefur Park boðist til að segja af sér.
4. desember 2016
François Fillon.
Óvænt tilkoma Fillon hristir upp í frönsku forsetakosningunum
François Fillon vann stórsigur í prófkjöri hins íhaldssama Repúblíkanaflokks á sunnudaginn síðastliðinn. Sem helsti valkostur við öfgahægriframbjóðandann Marine Le Pen, veltur mikið á Fillon fyrir framtíð ESB ekki síður en framtíð Frakklands.
30. nóvember 2016
Mistök TPP og utanríkisarfleifð Obama
Nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hefur tilkynnt að hann muni yfirgefa fríverslunarviðræðurnar um Trans-Pacific Partnership (TPP)-samninginn um leið og forsetatíð hans byrjar í janúar. Afleiðingarnar gætu orðið fleiri en bara efnahagslegar.
27. nóvember 2016
Fátækum fjölgar í Danmörku
26. nóvember 2016
Fyrstu úrsagnir úr Alþjóða sakamáladómstólnum í Haag
Rússland hefur ákveðið að hætta að styðja Alþjóða sakamáladómstólinn í Haag. Áður höfðu Suður-Afríka, Gambía og Búrúndi gert slíkt hið sama á þessu ári. Er að fjara undan tilverugrundvelli dómstólsins?
20. nóvember 2016
Jörðin brann undir fótum danska forsætisráðherrans en hann fann slökkvitækið
Staða Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, sem formaður Venstre var talin afar veik fyrir helgi. Nú virðist hann, að öllum líkindum, hafa slegið vopnin úr höndum þeirra sem farnir voru að gjóa augum á formannsstólinn.
20. nóvember 2016
Vantar 350 kíló af kannabis
19. nóvember 2016
Tvenns konar heimska skóp Trump
9. nóvember 2016
Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna
9. nóvember 2016
Hvað slær klukkan? Hún slær þrjú!
30. október 2016
Í kosningunum til Evrópuþingsins árið 2014 fékk fulltrúi Danska Þjóðarflokksins Morten Messerschmidt tæplega fimm hundruð þúsund atkvæði.
Skjótt skipast veður í lofti
Danski Þjóðarflokkurinn er í vanda vegna Evrópusambandsstyrkja sem notaðir hafa verið í þágu flokksins, en eitt meginstef hans er að vera gagnrýninn á Evrópusambandið. Styrkirnir hafa nú verið endurgreiddir.
23. október 2016
Ný þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skotlands boðuð
13. október 2016
Skrifað var undir sögulegt friðarsamkomulag 26. september. Það átti að binda enda á yfir 50 ára ófrið. Nú hefur því verið hafnað í þjóðaratkvæði.
Ófriður í Kólumbíu
Kólumbíska þjóðin hefur kosið gegn sögulegum friðarsamningi á milli ríkisstjórnar landsins og FARC. Mikil óvissa ríkir og hefur forseti landsins, Juan Manuel Santos látið þau orð falla að hann „hafi ekkert plan B því plan B er að fara aftur í stríð“.
4. október 2016
Rodrigo Duterte.
Hvað útskýrir vinsældir Rodrigo Duterte?
Áralöng vonbrigði gagnvart misspilltum ríkisstjórnum landins ásamt blússandi fíkniefnavanda hafa búið til grundvöll fyrir teiknimyndalega grimman karakter með mikla persónutöfra á borð við Duterte.
25. september 2016
Vilja fleiri ferðamenn til Danmerkur
25. september 2016
Dilma Rousseff, fyrrverandi forseti Brasilíu.
Spilling og valdaskipti í Brasilíu
Stjórnmálamenn í Brasilíu eiga langt í land með að vinna til baka traust almennings. Fyrrverandi forseti, Dilma Rousseff, var vikið úr embætti tímabundið vegna spillingamála og eftirmaður hennar er jafnvell enn óvinsælli en hún var.
13. september 2016
Poppstjarnan, sendiherrann og skartgripahönnuðurinn frá Úsbekistan
12. september 2016
„Stóra planið”
28. ágúst 2016
Phillip Green ætti að skrifa ávísun upp á rúma 90 milljarða króna
25. júlí 2016
Slösuðum sem urðu fyrir vörubílnum veitt aðhlynning.
84 látnir eftir að vörubíll keyrði inn í mannhaf í Nice
15. júlí 2016
Örvæntingarfullir repúblikanar reyna að stöðva Trump
14. júlí 2016
Philip Green þegar hann kom fyrir þingnefnd breska þingsins fyrir skemmstu.
Einn umdeildasti maður Bretlands sem reyndi að kaupa skuldir Baugs á slikk
Philip Green var líklega manna fegnastur þegar Brexit-niðurstaðan lá fyrir og sviðsljósið færðist af greiðslustöðvum BHS, fyrirtækis sem hann losaði sig við fyrir eitt pund. Green reyndi einu sinni að kaupa allar skuldir Baugs á brunaútsölu.
11. júlí 2016