Meirihlutinn fellur í Bretlandi samkvæmt útgönguspá BBC

Breytingar eru í vændum í breskum stjórnmálum, gangi útgönguspá BBC eftir.

Theresa May.
Theresa May.
Auglýsing

Rík­is­stjórn Ther­esu May í Bret­landi, leið­toga Íhalds­flokks­ins, fellur gangi útgöngu­spá breska rík­is­út­varps­ins BBC eft­ir, en þing­kosn­ingar fara fram í Bret­land­i. 

Breski Íhalds­­­flokk­­ur­inn missir meiri­hluta sinn í neðri deild breska þings­ins, sam­­kvæmt út­­göng­u­­spánni, sem op­in­ber­aðar voru klukkan 10:00 að stað­ar­tíma.Gengi punds­ins gaf hressi­lega eftir á eft­ir­mark­aði, þegar útgöngu­spáin birtist, sam­kvæmt frétt BBC.

Auglýsing


Sam­­kvæmt spánni mis­s­ir Íhalds­­­flokk­­ur­inn sautján sæti, og þar með meiri­hlut­ann, og fær 314 þing­­menn kjörna. 326 þarf fyr­ir meiri­hluta á 650 manna þing­inu. Verka­­manna­­flokk­­ur­inn bæt­ir þá við sig og fær 266 þing­­menn kjörna, sem er aukn­ing um 34 sæti.

Skoski þjóð­ar­flokk­­ur­inn mis­s­ir 22 þing­­sæti og fær 34 menn kjörna, sam­­kvæmt spánn­i.Frjáls­­lynd­ir demó­krat­ar fá þá 14 þing­­menn og fjölg­ar sæt­um þeirra á þing­inu um sex.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar, á kynningarfundi á uppgjöri félagsins í gær.
Hluthafafundur Síldarvinnslunnar samþykkti kaupin á Vísi
Hlutabréf í Síldarvinnslunni hafa rokið upp á síðustu vikum. Sá hlutur sem systkinin úr Grindavík sem eiga Vísi í dag munu fá fyrir að selja útgerðina til Síldarvinnslunnar hefur hækkað um 3,7 milljarða króna í virði á rúmum mánuði.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Kristrún Frostadóttir tilkynnti um formannsframboð sitt í Iðnó í dag.
Kristrún í formannsframboð: „Samfylkingin þarf að ná virkari tengingu við venjulegt fólk“
Kristrún Frostadóttir ætlar sér að verða næsti formaður Samfylkingarinnar. Hún ætlar að leggja áherslu á kjarnamál jafnaðarmanna, jákvæða pólitík, meiri samkennd og minni einstaklingshyggju. „Ég veit að það er hægt að stjórna landinu betur.“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Í könnuninni var spurt hvaða verkalýðsleiðtoga fólk treysti helst til að leiða ASÍ. Auk þessara fjögurra var nafn Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar á listanum.
Reykvíkingar, háskólamenntaðir og kjósendur Vinstri grænna báru mest traust til Drífu
Drífa Snædal naut mests trausts kjósenda allra flokka nema Sósíalistaflokks Íslands til þess að leiða Alþýðusamband áfram næstu tvö árin, samkvæmt niðurstöðum nýlegrar könnunar sem Gallup var falið að framkvæma.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Húðtóna heyrnartól frá Kardashian
Kjarninn 19. ágúst 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýr íslenskur „banki“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Sjúklingar þurfa ekki að eiga snjallsíma til að nýta sér þjónustu Uber Health.
Uber haslar sér völl í heilbrigðisþjónustu
Ástralskir læknar geta nú bókað akstur fyrir sjúklinga sína á læknastofur og sjúkrahús hjá farveitunni Uber. Margir hafa lýst yfir efasemdum um að fyrirtækinu sé treystandi fyrir heilbrigðisupplýsingum fólks.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Björk um Katrínu Jakobsdóttur: „Hún hefur ekki gert neitt fyrir umhverfið“
Þekktasta tónlistarkona Íslandssögunnar segir að forsætisráðherra hafi gert sig fokreiða árið 2019 með því að draga sig út úr því að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum með henni og Gretu Thunberg.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Þorsteinn Víglundsson
Vinnumarkaður í úlfakreppu
Kjarninn 19. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiErlent