Meirihlutinn fellur í Bretlandi samkvæmt útgönguspá BBC

Breytingar eru í vændum í breskum stjórnmálum, gangi útgönguspá BBC eftir.

Theresa May.
Theresa May.
Auglýsing

Rík­is­stjórn Ther­esu May í Bret­landi, leið­toga Íhalds­flokks­ins, fellur gangi útgöngu­spá breska rík­is­út­varps­ins BBC eft­ir, en þing­kosn­ingar fara fram í Bret­land­i. 

Breski Íhalds­­­flokk­­ur­inn missir meiri­hluta sinn í neðri deild breska þings­ins, sam­­kvæmt út­­göng­u­­spánni, sem op­in­ber­aðar voru klukkan 10:00 að stað­ar­tíma.Gengi punds­ins gaf hressi­lega eftir á eft­ir­mark­aði, þegar útgöngu­spáin birtist, sam­kvæmt frétt BBC.

Auglýsing


Sam­­kvæmt spánni mis­s­ir Íhalds­­­flokk­­ur­inn sautján sæti, og þar með meiri­hlut­ann, og fær 314 þing­­menn kjörna. 326 þarf fyr­ir meiri­hluta á 650 manna þing­inu. Verka­­manna­­flokk­­ur­inn bæt­ir þá við sig og fær 266 þing­­menn kjörna, sem er aukn­ing um 34 sæti.

Skoski þjóð­ar­flokk­­ur­inn mis­s­ir 22 þing­­sæti og fær 34 menn kjörna, sam­­kvæmt spánn­i.Frjáls­­lynd­ir demó­krat­ar fá þá 14 þing­­menn og fjölg­ar sæt­um þeirra á þing­inu um sex.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Rannsókn á Samherja hófst eftir opinberum á starfsháttum fyrirtækisins í Namibíu síðla árs 2019. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, sést hér fyrir nokkrum árum síðan með samstarfsaðilum í útgerð fyrirtækisins í Namibíu.
Skattrannsókn á Samherja komin yfir til héraðssaksóknara
Rannsókn embættis skattrannsóknarstjóra, sem var lagt niður í fyrri mynd á þessu ári, á meintum skattalagabrotum Samherja í tengslum við starfsemi fyrirtækisins í Namibíu, er nú komin yfir til héraðssaksóknara.
Kjarninn 20. október 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Smitum og innlögnum fjölgað í Danmörku
Sjáanleg áhrif afléttinga sóttvarnaaðgerða í nágrannalöndunum eru misjöfn sem helgast m.a. af hlutfalli bólusettra og fjölda sýna sem tekin eru. Í Englandi og Danmörku, sem fyrst riðu á vaðið, eru blikur á lofti.
Kjarninn 19. október 2021
Árni Finnsson
Á vonarvöl?
Kjarninn 19. október 2021
Sjókvíareldi á Vestfjörðum.
Framleiðsla í fiskeldi jókst um 169 prósent milli 2016 og 2020
Tekjur fiskeldisfyrirtækja hafa tvöfaldast frá 2016 og útflutningsverðmæti afurða þeirra hafa þrefaldast. Launþegum í geiranum hefur hins vegar ekki fjölgað nálægt því jafn mikið, eða um 32 prósent á sama tímabili.
Kjarninn 19. október 2021
Bensínverð ekki verið hærra síðan 2012
Verðið á heimsmarkaði með olíu hefur margfaldast frá vorinu 2020. Það hefur skilað því að viðmiðunarverð á bensíni á Íslandi hefur einungis einu sinni verið hærra í krónum talið.
Kjarninn 19. október 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Öllum sóttvarnaraðgerðum innanlands verði aflétt eftir mánuð
Frá og með morgundeginum mega 2.000 manns koma saman, grímuskyldu verður aflétt og opnunartímar skemmtistaða lengjast um klukkustund. Svo er stefnt á afléttingu allra aðgerða eftir fjórar vikur.
Kjarninn 19. október 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Íslenskir fjárhundar og endurvinnsla textíls
Kjarninn 19. október 2021
Sjávarútvegurinn greiddi sér 21,5 milljarða króna í arð í fyrra
Hagur sjávarútvegsfyrirtækja landsins, samtala arðgreiðslna og aukins eigin fjár þeirra, hefur vænkast um meira en 500 milljarða króna frá bankahrun. Geirinn greiddi sér meira út í arð í fyrra en hann greiddi í öll opinber gjöld.
Kjarninn 19. október 2021
Meira úr sama flokkiErlent