Ítalska bankakerfið á barmi hruns

Forsætisráðherra Ítalíu segir að umfangsmiklar aðgerðir ítalska ríkisins, til að styrkja bankakerfið, hafi verið nauðsynlegar.

Mario Draghi, bankastjóri seðlabanka Evrópu
Mario Draghi, bankastjóri seðlabanka Evrópu
Auglýsing

Ítalska banka­kerfið stendur á brauð­fótum og hefur ítalska ríkið gripið til umfangs­mik­illa aðgerða til að koma í veg fyrir banka­hrun í land­inu. Seðla­banki Evr­ópu, með Ítal­ann Mario Draghi sem æðsta stjórn­anda, var­aði við því að tveir bankar, Banca Popolare di Vicenza og Veneto Banca, stæðu illa og væru við það að falla. 

Sam­kvæmt breska rík­is­út­varp­inu BBC hefur ítalska ríkið þurft að reiða fram 5,2 millj­arða evra, eða sem nemur um 608 millj­örðum króna, miðað við núver­andi geng­i. 

Paolo Gentiloni, for­sæt­is­ráð­herra Ítal­íu, sagði aðgerð­irnar nauð­syn­legar til að tryggja öryggi inn­stæðu­eig­enda og einnig senda rétt skila­boð um að ítalska ríkið myndi styðja við banka­kerfi lands­ins, ef þess þyrft­i. Talið er að ítalska banka­kerfið sé ennþá með mikil vanda­mál óleyst, en slæm lán innan þess, það er lán sem lík­legt er að tapist, séu upp á um 350 millj­arða evra, eða sem nemur um 41 þús­und millj­örðum krón­um. Það er upp­hæð sem nemur um þriðj­ungi af öllum slæmum lánum í Evr­ópu, sam­kvæmt mati Seðla­banka Evr­ópu. 

Auglýsing

Ítalía er stærsta hag­kerfi Suð­ur­-­Evr­ópu með 59,8 millj­ónir íbú­a. 

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Magn kókaíns í frárennsli höfuðborgarinnar fjórfaldaðist milli áranna 2016 og 2018. Í sumar hafði verulega dregið úr því miðað við apríl í fyrra.
Mun minna kókaín í skólpinu
Kórónuveirufaraldurinn hefur breytt mynstri fíkniefnanotkunar í Reykjavík, segir doktorsnemi sem hefur í fimm ár rannsakað magn ólöglegra fíkniefna í frárennsli borgarinnar. Magn kókaíns í skólpinu var 60 prósent minna í júní en í apríl í fyrra.
Kjarninn 5. desember 2020
Rússneska bóluefnið Spútnik V er á leið í dreifingu. Um helgina geta Moskvubúar í forgangshópum fengið fyrri sprautu sína.
Spútnik sprautað í Rússa: Hefja bólusetningu í stórum stíl eftir helgi
Um helgina hefjast bólusetningar á forgangshópum í Moskvu með bóluefninu Spútnik V. Tvær milljónir skammta eru sagðar til. Reuters-fréttastofan segir suma ríkisstarfsmenn upplifa þrýsting um að taka þátt í klínískum tilraunum á virkni bóluefnisins.
Kjarninn 4. desember 2020
Sigurjón Njarðarson
Fullveldið
Kjarninn 4. desember 2020
Haukur Logi Karlsson
Innansveitarkronikan og evrópska réttarríkið
Kjarninn 4. desember 2020
Notkun reyktóbaks og rafrettna ekki tengd við alvarlegri einkenni COVID-19
Niðurstöður nýrrar rannsóknar á Íslandi sýna ekki fram á aukið algengi eða alvarleika COVID-19 sjúkdóms meðal notenda reyktóbaks eða rafrettna en benda til tengsla lungnasjúkdóma við alvarlegri einkenni.
Kjarninn 4. desember 2020
Konur ættu að hafa rétt til þess að hverfa frá störfum sínum eftir 36 vikna meðgöngu að mati Félags íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna.
Læknar ítreka að þeim finnst að konur ættu að geta farið í orlof eftir 36 vikur án skerðinga
Fæðinga- og kvensjúkdómalæknar telja að konur ættu að hafa rétt til að fara í orlof eftir 36 vikna meðgöngu, án þess að orlof eftir fæðingu skerðist. Starfshópur heilbrigðisráðherra um stefnumótun í barneignarþjónustu er einróma á sömu skoðun.
Kjarninn 4. desember 2020
Tólf ný smit – allir í sóttkví
Allir sem greindir voru með kórónuveiruna í gær innanlands voru í sóttkví. Eftir fjölgun smita í síðustu viku hefur þeim fækkað jafnt og þétt síðustu daga.
Kjarninn 4. desember 2020
Ítrustu varúðar gætt við greftrun manneskju sem lést vegna COVID-19 í Indónesíu. Hálf milljón Indónesa hafa greinst með veiruna.
Bóluefnið ekki „töfralausn“ – dauðsföll vegna COVID komin yfir 1,5 milljónir
Brýnt er að allir haldi vöku sinni áfram næstu vikur og mánuði. Bóluefni gegn COVID-19 er væntanlegt en það mun engan veginn útrýma öllum þeim vandamálum sem faraldurinn hefur skapað.
Kjarninn 4. desember 2020
Meira úr sama flokkiErlent