Frjálsi tekur 10 milljarða úr stýringu hjá Stefni

Frjálsi lífeyrissjóðurinn keypti eignarhlut sem áður var í stýringu Stefnis að virði 9 milljarða í 10 skráðum fyrirtækjum í vikunni sem leið.

Stærstu viðskipti vikunnar voru 3,4 milljarða kaup Frjálsa í Marel.
Stærstu viðskipti vikunnar voru 3,4 milljarða kaup Frjálsa í Marel.
Auglýsing

Miklar hrær­ingar hafa átt sér stað á hluta­bréfa­mark­aði síð­ustu vik­una, en Frjálsi líf­eyr­is­sjóð­ur­inn hefur tekið tæpa 10 millj­arða úr stýr­ingu hjá líf­eyr­is­sjóðnum Stefni.  

­Sam­kvæmt heim­ildum Kjarn­ans voru stærstu við­skipti vik­unnar kaup Frjálsa líf­eyr­is­sjóðs­ins á hluta­bréfum í Marel að virði 3,4 millj­arða. Þannig varð Frjálsi nýr hlut­hafi Mar­el, en kaup hans sam­svarar um 1,4% af eign­ar­hluti fyr­ir­tæk­is­ins.

Á sama tíma minnk­uðu hluta­bréfa­sjóðir í stýr­ingu Stefnis hlut sinn í Marel um 2,4 millj­arða. Þar seldi sjóð­ur­inn Stefnir ÍS 15 1,9  fyrir millj­arða og Stefnir ÍS 5 seldi fyrir 507 millj­ónir króna. ÍS 15 er stærsti hluta­bréfa­sjóður lands­ins, en hann var með 37,4 millj­arða króna í stýr­ingu. Eftir við­skipti vik­unnar hefur hann þó minnkað um fjórð­ung og er nú kom­inn undir 30 millj­arða króna.

Auglýsing

Við­skiptin í Marel voru svipuð og í öðrum hluta­fé­lögum í Kaup­höll­inni, en Stefnir seldi og Frjálsi keypti fyrir stórar fjár­hæðir í alls 10 skráðum félög­um. Sam­kvæmt heim­ildum Kjarn­ans seldu hluta­bréfa­sjóðir Stefnis hluti að nafn­virði 8,9 millj­arða á meðan Frjálsi keypti fyrir 10,0 millj­arða.

Katrín kynnti innleiðingu á heimsmarkmiðum
Forsætisráðherra talaði fyrir mikilvægi aukinnar alþjóðlegrar samvinnu við innleiðingu á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 16. júlí 2019
Forstjóri Nova: Óþarfi að greiða tvo milljarða á ári fyrir leigu á myndlyklum
Forstjóri Nova segir að framtíð sjónvarpsins sé á netinu.
Kjarninn 16. júlí 2019
Jeppi prófaður á Íslandi fyrir ferð til Mars árið 2020
Prófun á Mars-Jeppa fer fram í nágrenni Langjökuls. Fjölmargir vísindamenn koma að verkefninu, þar á meðal nemendur frá Háskóla Reykjavíkur og starfsfólk Arctic Trucks.
Kjarninn 16. júlí 2019
Innleiðingarhalli EES-gerða innan við eitt prósent þriðja árið í röð
Innleiðingarhalli EES-gerða á Íslandi stendur í 0,7 prósentum. Hallinn náði hámarki árið 2013 þegar hann nam 3,2 prósentum.
Kjarninn 16. júlí 2019
Katrín Baldursdóttir
Flokksskírteini leið til frama
Kjarninn 16. júlí 2019
Lífeyrisjóður verzlunarmanna lækkar óverðtryggða vexti
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur lækkað fasta vexti á óverðtryggðum lánum úr 6,12 prósentum í 5,14 prósent. Í kjölfar breytingarinnar eru þetta lægstu föstu vextir óverðtryggðra lána sem í boði eru.
Kjarninn 16. júlí 2019
Íslenska ríkið braut gegn Styrmi og Júlíusi
Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið hafa brotið gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, og Júlíusi Sigurþórssyni, fyrrum framkvæmdastjóra vörustýringasviðs Húsasmiðjunnar.
Kjarninn 16. júlí 2019
Duterte íhugar að slíta stjórnmálasambandi við Ísland
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, íhugar alvarlega að slíta stjórnmálasambandi við Ísland í kjölfar ályktunar Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 16. júlí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent