24 bankar íhuga að minnka við sig í Lundúnum

Á þriðja tug bankastofnanna hafa viðrað hugmyndir um að færa starfsemi sína að einhverju leyti frá Lundúnum vegna Brexit. Vegna hreyfinganna eru 10-20 þúsund bresk störf í hættu.

Höfuðstöðvar Deutsche Bank í Frankfurt. Bankinn íhugar að færa 4.000 störf til Evrópusambandsins frá London vegna Brexit.
Höfuðstöðvar Deutsche Bank í Frankfurt. Bankinn íhugar að færa 4.000 störf til Evrópusambandsins frá London vegna Brexit.
Auglýsing

Þunga­miðja fjár­mála­við­skipta í Evr­ópu er byrjuð að fær­ast frá London yfir á evru­svæðið í kjöl­far fyr­ir­hug­aðrar útgöngu Bret­lands  úr Evr­ópu­sam­band­inu, en ótt­ast er að þús­undir starfa muni hverfa úr borg­inni með rekstr­ar­breyt­ingu 24 banka á næstu miss­er­um.  

Frétta­stof­an Reuters tók saman upp­lýs­ingar um þær banka­stofn­anir sem stað­settar eru nú í London en íhuga breyt­ingar á starf­semi í kjöl­far Brexit. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­unum er lík­legt að um 10-20 þús­und störf í fjár­mála­geir­anum í London muni hverfa, en flest þeirra fara annað hvort til Dyfl­innar eða Frank­furt.

Auglýsing

Stærstar eru fyr­ir­hug­aðar hreyf­ingar hjá Deutsche Bank, en bank­inn íhugar að færa 4.000 störf frá London til evru­svæð­is­ins. Einnig hefur for­maður sam­bands þýskra banka erlendis (Der Ver­band der Aus­lands­banken) búist við að 3-5.000 störf muni fær­ast til Þýska­lands á næstu tveimur árum. Hér að neðan sést listi allra þeirra banka sem ætla mögu­lega að minnka við sig í London:Banka­stofn­anir sem íhuga að minnka við sig í London

Banka­stofnun Ný stað­setn­ing Bresk störf í hættu
Der Ver­band der Aus­lands­banken Frank­furt um 4.000
Bank of Amer­ica Cor­poration Dyfl­inni óvíst
Barclays Dyfl­inni óvíst, fá störf
BNP Pari­bas Frakk­land 300
Credit Agricole Frakk­land 100-1.000
Citigroup Madríd og Frank­furt Nokkur hund­ruð
Credit Suisse Dyfl­inni óvíst
Daiwa Securities Frank­furt óvíst
Deutsche Bank Frank­furt og annað 4.000
Euroclear Dyfl­inni eða Brus­sel óvíst
Féd­ér­ation Bancaire França­ise París 1.000
Gold­man Sachs Frank­furt 1.000
HSBC París 1.000
Investec Dyfl­inni óvíst
JPMorgan Chase Frank­furt 1.000
Lloyds Bank­ing Group Frank­furt 1.000
Morgan Stanley Frank­furt 300
Mizuho Frank­furt 300
Nomura Frank­furt óvíst
Northern Trust Lúx­em­borg óvíst
Soci­ete Generale París 400
Stand­ard Chartered Frank­furt óvíst
Sumitomo Mitsui Fin­ancial Frank­furt óvíst
UBS Frank­furt, Madríd eða Amster­dam 1.500Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Það leið engum vel og allir biðu eftir að komast í land“
Fyrstu veikindin meðal skipverja á Júlíusi Geirmundssyni komu upp á öðrum degi veiðiferðar sem átti eftir að standa í þrjár vikur. Þeir veiktust einn af öðrum og var haldið „nauðugum og veikum við vinnu út á sjó í brælu“ á meðan Covid-sýking geisaði.
Kjarninn 23. október 2020
Sigurgeir Finnsson
Gulur, gylltur, grænn og brons: Opinn aðgangur og flókið litróf birtinga
Kjarninn 23. október 2020
Rut Einarsdóttir
#ENDsars uppreisn gegn lögregluofbeldi í Nígeríu: Ákall fyrir alþjóðlegan stuðning
Kjarninn 23. október 2020
Sema Erla Serdar
Um lögregluna og haturstákn
Kjarninn 23. október 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra
Ísland tekið af gráa listanum
Ísland hefur verið fjarlægt af gráum lista FATF vegna úrbóta sem ráðist hefur verið í í vörnum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
Kjarninn 23. október 2020
Ártúnshöfði og Elliðaárvogur verða í forgangi þegar kemur að uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavíkurborg fram til ársins 2030.
Svipað margar íbúðir verði á Ártúnshöfða og eru í öllum Grafarvogi í dag
Gert er ráð fyrir því að á Ártúnshöfða verði árið 2040 svipað margar íbúðir og eru í öllum Grafarvogi í dag. Búist er við því að þrjú skólahverfi verði á Höfðanum, samkvæmt uppfærðu aðalskipulagi borgarinnar til 2040 sem er komið í kynningu.
Kjarninn 23. október 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Verðlaus iPhone og snjallari snjallhátalarar
Kjarninn 23. október 2020
Útlánaveisla hefur gert það að verkum að mikil virkni er á húsnæðismarkaði þrátt fyrir að heimsfaraldur gangi yfir og að atvinnuleysi sé í hæstu hæðum.
Heimili landsins yfirgefa verðtrygginguna í fordæmalausri útlánaveislu
Lántakendur eru að færa sig á methraða frá lífeyrissjóðum til banka með húsnæðislánin sín og úr verðtryggðum lánum yfir í óverðtryggð. Ef fram fer sem horfir munu ný útlán banka á þessu ári verða meiri en þau voru samanlagt síðustu tvö ár á undan.
Kjarninn 23. október 2020
Meira úr sama flokkiErlent