Andstæðingar „elítunnar í Evrópu“ í vandræðum

Stuðningur við efasemdaraddirum Evrópusambandið í Evrópu virðist vera á niðurleið, samkvæmt fréttaskýringu Wall Street Journal.

Angela Merkel, kanslari Þýskalands
Angela Merkel, kanslari Þýskalands
Auglýsing

Margir gerðu ráð fyrir að árið 2017 yrði ár and­stæð­inga Evr­ópu­sam­bands­ins og „el­ít­unar í Evr­ópu“ en eftir töp í kosn­ing­um, harða and­stöðu og efa­semdir innan eigin raða, þá standa þeir veikir eft­ir.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í ítar­legri frétta­skýr­ingu í Wall Street Journal um stjórn­mála­á­standið í Evr­ópu um þessa mund­ir. Svo virð­ist sem and­stæð­ingar Evr­ópu­sam­bands­ins séu nú í sárum og sundrað­ir, ekki síst eftir slæma nið­ur­stöðu kosn­inga í Bret­landi, þar sem Ther­esu May, for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands, tókst ekki að styrkja stöðu sína í kosn­ingum til að fá sterkara umboð frá almenn­ingi inn í við­ræður um útgöngu Breta úr Evr­ópu­sam­band­inu.

Þá er einnig sér­stak­lega rætt um að eftir sigur Macrons í frönsku kosn­ing­un­um, þá standi hægri væng­ur­inn í stjórn­mála­lands­lag­inu, þar sem and­stæð­ingar Evr­ópu­sam­bands­ins hafa náð saman á und­an­förnum árum, veikur og sundr­aður eft­ir. 

Auglýsing

Jafn­vel þó margt bendi til þess að Macron for­seti muni þurfa lengri tíma til að fóta sig í stjórn­mál­um, eftir ævin­týra­legan sigur fyrr á árinu, þá er fylgi við efa­semd­araddir um Evr­ópu­sam­bandið og Evr­ópu­sam­run­ann heldur að minn­ka, að því er fram kemur grein Wall Street Journal.Á und­an­förnum vikum hefur Ang­ela Merkel, kansl­ari Þýska­lands, mælst með meira fylgi heldur en raunin hefur verið á und­an­förnum árum, og bendir margt til þess að hún fari haldi velli sem þjóð­ar­leið­togi Þýska­lands í kosn­ing­unum 24. sept­em­ber.

Merkel hefur verið ötull tals­maður Evr­ópu­sam­bands­ins og meiri sam­vinnu Evr­ópu­ríkja, og ef fram heldur sem horfir þá verður nið­ur­staðan í kosn­ingum mik­ill sigur fyrir hana. Kann­anir hafa að und­an­förnu sýnt að um 64 pró­sent kjós­enda í Þýska­landi telja far­sælasta að Merkel verði áfram kansl­ari. Framundan er þó spenn­andi mán­uður í þýskum stjórn­mál­um, þar sem staðan getur breyst á loka­sprett­in­um.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Ingibjörg Sólrún lætur af störfum hjá ÖSE – Utanríkisráðherra segir þetta aðför að stofnuninni
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir læt­ur af störf­um sem for­stjóri lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE en hún hefur sinnt starfinu í þrjú ár.
Kjarninn 13. júlí 2020
Komum á dag- og göngudeildir fækkaði um 30 prósent í faraldrinum
Komum á dag- og göngudeildir fækkaði að meðaltali um 30 prósent á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst. Þá fækkaði samskiptum við sjálfstætt starfandi sérfræðinga um 25 prósent, samkvæmt upplýsingum frá landlækni.
Kjarninn 13. júlí 2020
Kári Stefánsson, forstjóri ÍE.
Íslensk erfðagreining heldur áfram að skima í viku í viðbót
Til stóð að dagurinn í dag ætti að vera síðasti dagurinn sem Íslensk erfðagreining myndi skima á landamærunum.
Kjarninn 13. júlí 2020
Mótefni minnkar strax á fyrstu mánuðum
Þó að mótefni sem líkaminn myndar gegn veirunni SARS-CoV-2 sem veldur COVID-19 minnki þegar á fyrstu þremur mánuðunum eftir að þau verða þarf það ekki að þýða að ónæmi viðkomandi sé ekki lengur til staðar.
Kjarninn 13. júlí 2020
Veldi Storytel stækkar
Fyrstu tíu daga júlímánaðar keypti Storytel ráðandi hluti í tveimur fyrirtækjum og eitt til viðbótar.
Kjarninn 13. júlí 2020
Icelandair skrifar undir samning við lettneska flugfélagið airBaltic
Um er að ræða samstarfssamning sem felur í sér að bæði flugfélögin geta selt og gefið út flugmiða hvort hjá öðru.
Kjarninn 13. júlí 2020
(F.v.) Richard Curtis, Jerry Greenfield og Abigail Disney eru meðal þeirra milljónamæringa sem skrifa undir bréfið.
Auðmenn vilja að ríkisstjórnir hækki skatta „á fólk eins og okkur“
„Milljónamæringar eins og við gegna lykilhlutverki í því að græða heiminn,“ segir í bréfi 83 auðmanna sem vilja skattahækkanir á ríkt fólk – eins og þá sjálfa – til að draga úr misrétti vegna COVID-19 og flýta fyrir efnahagsbata.
Kjarninn 13. júlí 2020
Dagur B. Eggertsson
Dagur: Nauðsyn­legt að hætta skot­grafa­hernaði varðandi ferðamáta
Borgarstjórinn segir að nauðsyn­legt sé að kom­ast „út úr þeim skot­grafa­hernaði að líta á að ein­hver einn ferðamáti skuli ráða“. Hann vill að Borgarlínunni verði flýtt.
Kjarninn 13. júlí 2020
Meira úr sama flokkiErlent