Helga Vala: Alþingi skipi rannsóknarnefnd til að rannsaka viðskipti forsætisráðherra

Oddviti Reykjavík norður fyrir Samfylkinguna segir að tilefni sé til að Alþingi skipi rannsóknarnefnd til að rannsaka viðskipti Bjarna Benediktssonar og hugsanlegar innherjaupplýsingar.

Helga Vala Helgadóttir er oddviti í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir Samfylkinguna.
Helga Vala Helgadóttir er oddviti í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir Samfylkinguna.
Auglýsing

Sönnun í inn­herja­svika­málum er flókin en miðað við þau gögn og upp­lýs­ingar sem hér birt­ast virð­ist sem margt er teng­ist aðdrag­anda hruns, vit­neskju inn­herja og við­skiptum í kjöl­farið gefa ærið til­efni til rann­sókn­ar. Þetta segir Helga Vala Helga­dótt­ir, odd­viti Reykja­vík norður fyrir Sam­fylk­ing­una og lög­mað­ur, í Face­book-­síðu sinni.

Til­efnið er ný gögn sem sýna að Bjarni Bene­dikts­­son, þáver­andi þing­maður og nú­ver­andi starf­andi for­­sæt­is­ráð­herra og for­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, seldi all­ar eign­ir sín­ar í Sjóði 9 hjá Glitni, fyrir um 50 millj­ónir króna, dag­ana fyr­ir banka­hrun­ið, eft­ir að hafa meðal ann­­ars setið fund sem þing­maður um al­var­­lega stöðu bank­ans, og miðlað þeim áfram til banka­manna. 

Auglýsing

„Fyrir liggur að Bjarni Bene­dikts­son hefur nýtt inn­herj­a­upp­lýs­ingar sjálfum sér og fjöl­skyldu sinni til heilla, upp­lýs­ingar sem almenn­ingur í land­inu hafði ekki og gat því ekki forðað fjár­munum sínum að sama skapi,“ segir hún. 

Helga Vala segir jafn­framt að það sé skýrt lög­brot ef rétt er sam­kvæmt laga­á­kvæðum um með­ferð inn­herj­a­upp­lýs­inga og við­skipti inn­herja. Þetta kalli á að Alþingi skipi án tafar rann­sókn­ar­nefnd því þó aðdrag­andi hruns hafi verið rann­sak­aður sé aug­ljóst að enn leyn­ast upp­lýs­ingar sem rann­sak­endur höfðu ekki. 

Að lokum þakkar hún Stund­inni, Reykja­vík media og Guar­dian fyrir vinn­una. Facebook-status Helgu VöluInnleiðingarhalli EES-gerða innan við eitt prósent þriðja árið í röð
Innleiðingarhalli EES-gerða á Íslandi stendur í 0,7 prósentum. Hallinn náði hámarki árið 2013 þegar hann nam 3,2 prósentum.
Kjarninn 16. júlí 2019
Katrín Baldursdóttir
Flokksskírteini leið til frama
Kjarninn 16. júlí 2019
Lífeyrisjóður verzlunarmanna lækkar óverðtryggða vexti
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur lækkað fasta vexti á óverðtryggðum lánum úr 6,12 prósentum í 5,14 prósent. Í kjölfar breytingarinnar eru þetta lægstu föstu vextir óverðtryggðra lána sem í boði eru.
Kjarninn 16. júlí 2019
Íslenska ríkið braut gegn Styrmi og Júlíusi
Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið hafa brotið gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, og Júlíusi Sigurþórssyni, fyrrum framkvæmdastjóra vörustýringasviðs Húsasmiðjunnar.
Kjarninn 16. júlí 2019
Duterte íhugar að slíta stjórnmálasambandi við Ísland
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, íhugar alvarlega að slíta stjórnmálasambandi við Ísland í kjölfar ályktunar Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 16. júlí 2019
Píratar greiddu gegn tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð flokksins
Birgitta Jónsdóttir mun ekki sitja í trúnaðarráði Pírata eftir að tilnefningu hennar í ráðið var hafnað í atkvæðagreiðslu á félagsfundi Pírata. Alls kusu 55 gegn og 13 með tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð Pírata.
Kjarninn 16. júlí 2019
Persónuvernd annar ekki eftirspurn
Eftir að ný persónuverndarlöggjöf tók gildi síðasta sumar hefur kvörtunum til Persónuverndar fjölgað um 70 prósent en löggjöfin gerir fólki kleift að stýra sínum persónuupplýsingum betur. Persónuvernd hefur ekki náð að sinna eftirspurn að öllu leyti.
Kjarninn 16. júlí 2019
Ástþór Ólafsson
Styrkjandi áhrif til eftirbreytni
Kjarninn 15. júlí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent