Lilja Dögg Alfreðsdóttir, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra og Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður munu leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í næstu alþingiskosningum. Þetta var samþykkt á fundi í höfuðstöðvum Framsóknarflokksins nú í gærkvöldi.
Lilja Dögg mun leiða í Reykjavík suður og Lárus Sigurður í Reykjavík norður. Alex Björn og Birgir Örn skipa annað og þriðja sæti listans í Reykjavík suður og Kjartan Þór og Tanja Rún í Reykjavík norður.
Listarnir eru hér að neðan.
Auglýsing
Reykjavík norður
- Lárus Sigurður Lárusson Héraðsdómslögmaður
- Kjartan Þór Ragnarsson Framhaldsskólakennari
- Tanja Rún Kristmannsdóttir Hjúkrunarfræðinemi
- Ágúst Jóhannsson Markaðsstjóri og handboltaþjálfari
- Ingveldur Sæmundsdóttir Viðskiptafræðingur
- Hinrik Bergs Eðlisfræðingur
- Snædís Karlsdóttir Laganemi
- Ásrún Kristjánsdóttir Hönnuður
- Ásgeir Harðarson Ráðgjafi
- Kristrún Njálsdóttir Háskólanemi
- Guðrún Sigríður Briem Húsmóðir
- Kristinn Snævar Jónsson Rekstrarhagfræðingur
- Stefán Þór Björnsson Viðskiptafræðingur
- Linda Rós Alfreðsdóttir Sérfræðingur
- Snjólfur F Kristbergsson Vélstjóri
- Agnes Guðnadóttir Starfsmaður
- Frímann Haukdal Jónsson Rafvirkjanemi
- Þórdís Jóna Jakobsdóttir Hárskeri
- Baldur Óskarsson Skrifstofumaður
- Sigurður Þórðarson Framkvæmdastjóri
- Andri Kristjánsson Bakari
- Frosti Sigurjónsson Fyrrv. Alþingismaður
Reykjavík suður
- Lilja D. Alfreðsdóttir Alþingismaður
- Alex B. Stefánsson Háskólanemi
- Birgir Örn Guðjónsson Lögreglumaður
- Björn Ívar Björnsson Háskólanemi
- Jóna Björg Sætran Varaborgarfulltrúi
- Bergþór Smári Pálmason Sighvats Þakdúkari
- Helga Rún Viktorsdóttir Heimsspekingur
- Guðlaugur Siggi Hannesson Laganemi
- Magnús Arnar Sigurðarson Ljósamaður
- Aðalsteinn Haukur Sverrisson framkvæmdarstjóri
- Kristjana Louise Háskólanemi
- Trausti Harðarson Framkvæmdastjóri
- Gerður Hauksdóttir Ráðgjafi
- Hallgrímur Smári Skarphéðinsson Vaktstjóri
- Bragi Ingólfsson Efnaverkfræðingur
- Jóhann H. Sigurðsson Háskólanemi
- Sandra Óskarsdóttir Kennaranemi
- Elías Mar Caripis Hrefnuson Vaktstjóri
- Lára Hallveig Lárusdóttir Útgerðamaður
- Björgvin Víglundsson Verkfræðingur
- Sigrún Sturludóttir Húsmóðir
- Sigrún Magnúsdóttir Fyrrv. Alþingismaður