Danske Bank jákvæður í garð íslensku bankanna

Í nýrri greiningu frá Danske Bank eru endurreistu bankarnir íslensku sagðir með traustan efnahag.

Bankar
Auglýsing

Danske Bank ráð­leggur fjár­fest­u­m að kaupa skulda­bréf íslensku bank­anna og mælir með þeim sem fjár­fest­inga­kosti. Frá þessu er greint í Morg­un­blað­inu í dag, og vitnað til grein­ingar sem blaðið hefur undir hönd­um.

Í grein­ing­unni segir að bank­anir séu vel fjár­magn­að­ir og eigna­safn þeirra hafi batnað eftir hag­vaxt­ar­skeið, betri við­skipta­hætti og aukið eft­ir­lit. Raunar ættu þeim að ­bjóð­ast hag­stæð­ari kjör á láns­fjár­mögn­un ef horft er til banka með­ ­sam­bæri­legt láns­hæf­is­mat. 

Eig­in­fjár­staða Arion banka, Íslands­banka og Lands­bank­ans er sterk þessi miss­erin í alþjóð­legum sam­an­burði. Eig­in­fjár­hlut­fall þeirra hefur verið á bil­inu 23 til 30 pró­sent und­an­farin ár, sem langt umfram við­mið FME og lög­bundið lág­marks eig­in­fjár­hlut­fall. Sam­an­lagt er eigið fé í þessum þremur bönkum um 650 millj­arðar króna, en Íslenska ríkið á Íslands­banka og Lands­bank­ann en 13 pró­sent hlut í Arion banka.

Auglýsing

Skýrslan ber hins vegar yfir­skrift­ina In­spired by Iceland. Fram kemur í nýju grein­ing­unn­i að helsta ógnin sem steðji að íslensku ­bönk­unum væri mögu­leg leið­rétt­ing á hús­næð­is­verði og bakslag í ferða­mennsku. 

Skýrslu­höf­und­ar ­reikna þó ekki með að það fari svo. Hús­næð­is­verð hafi ekki hækk­að hraðar en laun fyrr en nýlega, og hækk­unin eigi sér því eðli­legar skýr­ing­ar. 

Margir ­leigi hins vegar út íbúðir til ferða­manna og því gæti sam­dráttur í ferða­mennsku leitt til lækk­unar á í­búð­ar­verði. Grein­ar­höf­undar telja að ferða­mennskan hér á landi sé komin til að vera, og verði áfram hryggj­ast stykkið í hag­kerf­ið, að því er fram kemur í umfjöllun Morg­un­blaðs­ins. 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jóhannes: Þeim er velkomið að reyna að villa um fyrir fólki
Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi starfsmaður Samherja og uppljóstrari í málum fyrirtækisins í Namibíu, var í viðtali við Kastljós í kvöld.
Kjarninn 11. desember 2019
Molar
Molar
Molar – 2020 verði ár tollastríðsins
Kjarninn 11. desember 2019
Jóhannes Stefánsson
Rannsaka ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes af dögum
Lögreglan í Namibíu rannsakar nú ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes Stefánsson uppljóstrara í Samherjamálinu af dögum.
Kjarninn 11. desember 2019
Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir
Jörðum jarðefnaeldsneytið 2035 og verum fyrirmynd
Kjarninn 11. desember 2019
Oddný Harðardóttir
Vilja að embætti skattrannsóknarstjóra verði veitt ákæruvald
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga þar sem lagðar eru til breyt­ingar á emb­ætti skatt­rann­sókn­ar­stjóra rík­is­ins í þá veru að emb­ætt­inu verði veitt ákæru­vald og heim­ild til sak­sóknar í þeim málum sem það rann­sak­ar.
Kjarninn 11. desember 2019
Greta Thunberg manneskja ársins hjá TIME
Tímaritið TIME Magazine hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927 og þetta árið varð loftslagsaktívistinn Greta Thunberg fyrir valinu.
Kjarninn 11. desember 2019
Herdís sótti um að verða næsti útvarpsstjóri
Fyrrverandi forsetaframbjóðandinn Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir er á meðal þeirra 41 sem sóttu um stöðu útvarpsstjóra RÚV.
Kjarninn 11. desember 2019
Íslandi gert að breyta skilyrðum um búsetu framkvæmdastjóra og stjórnarmanna
Samkvæmt Eftirlitsstofnun EFTA þarf Ísland að breyta reglum sem skylda stjórnarmenn og framkvæmdastjórn félaga til þess að vera ríkisborgarar eða búsettir í EES ríki.
Kjarninn 11. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent