Verkfalli frestað

Skrifað var undir samninga milli Icelandair og flugvirkja á fjórða tímanum í nótt.

icelandair_737MAX_big2.jpg
Auglýsing

Samn­ing­­ar­­nefnd­ir Flug­­­virkja­­fé­lags Íslands og Sam­­taka at­vinn­u­lífs­ins und­ir­­rit­uðu nú klukk­an fjög­ur í nótt kjara­­samn­ing í tengsl­um við deilu Flug­­­virkja­­fé­lags­ins og Icelanda­­ir. Með þessu er verk­­falli flug­­­virkja sem staðið hef­ur yfir frá sunn­u­­dags­morgni frestað um fjór­ar vik­­ur. 

Þetta kem­ur fram á vef­síðu emb­ætt­is rík­­is­sátta­­semj­­ara.

Nú tekur við vinna við að kynna samn­ing­inn fyrir þeim sem samn­ing­ur­inn nær til. 

Auglýsing

Meira úr sama flokkiInnlent