Krugman: Bitcoin verðið augljós bóla

Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, segir að markaður með Bitcoin sé drifin áfram af dulúð og vanskilningi á tækninni.

Krugman.jpg
Auglýsing

Paul Krug­man, Nóbels­verð­launa­hafi í hag­fræði, segir í við­tali við Business Insider að mark­aður með raf­mynt­ina Bitcoin sé „aug­ljós bóla“. Hann segir að það sem hafi ýtt undir verðið á raf­mynt­inni sé van­þekk­ing á tækn­inni á bak við hana og dulúðin sem ein­kenni mark­að­inn. Eng­inn viti í reynd hvernig mark­að­ur­inn gangi nákvæm­lega fyrir sig. 

Nó­bels­verð­launa­haf­inn Paul Krug­man seg­ir að verð­hækk­­an­ir raf­­­mynt­­ar­inn­ar Bitco­in að und­an­förnu stafi af því að eng­inn skilji í raun hvað hún sé og að fólk týn­ist í dulúð tækn­inn­­ar.

Auglýsing


„Það hef­ur ekki verið sýnt fram á að Bitco­in þjóni ein­hverj­um til­­­gangi í efna­hags­líf­in­u,“ seg­ir Krug­man. 

Krug­man segir enn fremur að vænt­an­lega reikni flestar fjár­festar með því að græða mikið á þeirri miklu verð­hækkun sem verið hefur á mark­aði að und­an­förnu, en það sé alveg öruggt að ein­hverjir muni sitja eftir með sárt enn­ið.

Markaðsverð Bitcoin hefur rokið upp. Mynd: Bloomberg.

Verðið á Bitcoin hefur rokið upp á þessu ári, en sveifl­urnar hafa þó einnig verið hrað­ar. Stundum hefur verðið lækkað mikið innan dags, og aðra daga hefur það rokið upp. Í lok dags í gær stóð verðið á Bitcoin ein­ingu í 16.400 Banda­ríkja­döl­um, eða sem nemur 1,7 millj­ón­um.

Það hefur fallið hratt í verði síð­ustu tvo daga, eða um 15 pró­sent, eftir að hafa verið í hæstu hæð­um.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Öðruvísi áhrifavaldar
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir skrifar um bókina Aðferðir til að lifa af.
Kjarninn 30. mars 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Haldið ykkur heima um páskana
Úr heilræðahorni Víðis Reynissonar: Haldið ykkur heima um páskana – hugið tímanlega að innkaupum, farið sjaldan í búð og kaupið meira inn í einu.
Kjarninn 30. mars 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Þessi veira er sjálfri sér samkvæm
„Skilaboðin eru þau að þetta er mjög alvarlegur faraldur og þetta eru mjög alvarleg veikindi og þess vegna full ástæða til að grípa til þeirra aðgerða sem gripið hefur verið til.“
Kjarninn 30. mars 2020
Isavia segir upp rúmlega hundrað manns
Isavia sagði í dag upp 101 starfsmanni og bauð 37 starfsmönnum sínum áframhaldandi starf í minnkuðu starfshlutfalli. Aðgerðirnar ná til rúmlega 10 prósent starfsmanna fyrirtækisins og bitna helst á framlínustarfsfólki á Keflavíkurflugvelli.
Kjarninn 30. mars 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Stærsta áskorunin að koma í veg fyrir annan faraldur
Sóttvarnalæknir segir að aflétta verði hægt og varlega þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til hér á landi vegna veirunnar. Það verði okkar stærsta áskorun næstu vikur og mánuði.
Kjarninn 30. mars 2020
Eilítið svartsýnni spá en síðast – Reikna með að 1.700 manns á Íslandi greinist
Nýtt uppfært spálíkan hefur nú litið dagsins ljós en samkvæmt því mun fjöldi greindra einstaklinga með virkan sjúkdóm ná hámarki í fyrstu viku apríl.
Kjarninn 30. mars 2020
Fréttablaðið og DV eru nú í eigu sama fyrirtækis.
Ritstjóri DV að láta af störfum og fleiri uppsagnir í burðarliðnum
Kaup Torgs, eiganda Fréttablaðsins, á DV og tengdum miðlum voru blessuð af Samkeppniseftirlitinu í síðustu viku.
Kjarninn 30. mars 2020
Staðfest smit eru orðin 1.086 á Íslandi.
Tæplega sjötíu ný smit síðasta sólarhringinn
Flestir þeirra sem hafa greinst með veiruna eru á aldrinum 40-49 ára. Sex einstaklingar á tíræðisaldri hafa greinst og 25 börn yngri en tíu ára.
Kjarninn 30. mars 2020
Meira úr sama flokkiErlent