Íslenska fyrirtækið Oculis fær yfir tveggja milljarða fjármögnun

Þrír erlendir sjóðir á sviði heilbrigðisfjárfestinga hafa lagt félaginu til nýtt hlutafé og verður starfsemin framvegis í Sviss.

Auga
Auglýsing

Augn­lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tækið Oculis ehf. hefur samið við þrjá leið­andi alþjóð­lega vaxt­ar­sjóði á heil­brigð­is­sviði, Bay City Capital, Novartis Venture Fund og Pivotal bioVenture Partners, um 2,1 millj­arðs (CHF 20 millj­óna) hluta­fjár­aukn­ingu, sam­hliða því sem nýjar höf­uð­stöðvar fyrir félagið verða settar upp í Laus­anne í Sviss.

Frá þessu er greint í til­kynn­ingu frá félag­inu.

Oculis ehf. á rætur að rekja til Háskóla Íslands og Land­spít­ala, en félagið var stofnað af Dr. Ein­ari Stef­áns­syni, pró­fessor í augn­lækn­ingum og Dr. Þor­steini Lofts­syni, pró­fessor í lyfja­fræði. Styrkir Tækni­þró­un­ar­sjóðs og Rann­sókn­ar­sjóðs hafa skipt lyk­il­máli í upp­bygg­ingu félags­ins, m.a. önd­veg­is­styrkur Tækni­þró­un­ar­sjóðs sem félag­inu var veittur í árs­byrjun 2017. Þá lauk Oculis ehf. við fjár­mögnun í júní 2016 sem leidd var af Brunni vaxt­ar­sjóði og Silf­ur­bergi ehf., en þessir fjár­festar tóku einnig þátt í núver­andi hluta­fjár­aukn­ingu.

Auglýsing

Starf­semi Oculis byggir á einka­leyfa­var­inni tækni, sem gerir mögu­legt að með­höndla sjúk­dóma í aft­ur­hluta aug­ans með augn­drop­um. Sjúk­dómar í aft­ur­hluta aug­ans eru í dag með­höndl­aðir með augná­stungum og tækni Oculis felur því í sér bylt­ingu fyrir þær tug­millj­ónir sjúk­linga sem þjást af slíkum sjúk­dóm­um.  Hluta­fjár­aukn­ing­unni er ætlað að fjár­magna áfram­hald­andi klínískar rann­sóknir á OC-118, því lyfi sem lengst er komið í þróun hjá félag­inu, auk ann­arra þró­un­ar­verk­efna.

Nýtt félag, Oculis SA, hefur verið stofnað um höf­uð­stöðvar félags­ins í Sviss og mun það eign­ast allt hlutafé í Oculis ehf. Rann­sókn­ar- og þró­un­ar­starf­semi Oculis verður eftir sem áður á Íslandi og verður sú starf­semi efld, m.a. með nýrri rann­sókn­ar­að­stöðu og fjölgun starfs­manna.

Dr. Riad Sherif, ­sem áður gengdi stöðum yfir­manns hjá alþjóð­lega augn­lækn­inga­fyr­ir­tæk­inu Alcon og lyfj­aris­anum Novartis, mun taka við starfi for­stjóra Oculis SA. 

Páll Ragnar Jóhann­es­son mun taka við starfi fjár­mála­stjóra félags­ins ásamt því að gegna stöðu fram­kvæmda­stjóra Oculis á Ísland­i. 

Dr. Sabri Marka­bi, fyrrum yfir­maður rann­sókn­ar- og þró­unar hjá Alcon, mun taka við stöðu þró­un­ar­stjóra.  Þá munu stofn­endur Oculis, Dr. Einar Stef­áns­son og Dr. Þor­steinn Lofts­son, áfram leiða rann­sóknir og nýsköpun hjá Oculis SA.

Flor­ent Gros, full­trúi Novartis Venture Fund verður stjórn­ar­for­maður Oculis SA, en auk hans er stjórn félags­ins skipuð Árna Blön­dal, Stef­áni Jökli Sveins­syni, Lionel Carnot, Rob Hopfner, Dr. Þor­steini Lofts­syni og Dr. Riad Sherif.

Páll Ragnar segir í til­kynn­ingu að hluta­fjár­aukn­ingin sé mik­ill og stór áfangi fyrir félag­ið. „Með þessum sterku sjóðum sem koma að félag­inu, reynslu þeirra og teng­ing­um, ásamt því að fá Dr. Riad Sherif og Dr. Sabri Markabi til liðs við okk­ur, erum við að koma Oculis í fremstu röð augn­lyfja­þró­unar í heim­in­um.“  

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Heimajarðgerð
Kjarninn 29. maí 2020
Alma Möller landlæknir og Kári Stefánsson forstjóri ÍE á upplýsingafundi almannavarna.
Ríkið hefur ekki greitt Íslenskri erfðagreiningu neitt fyrir skimanir
Íslensk erfðagreining hefur ekkert fengið greitt frá íslenskum yfirvöldum fyrir skimanir sínar gegn veirunni. Kári Stefánsson forstjóri fyrirtækisins verðmat framlag fyrirtækisins til samfélagsins á þrjá milljarða króna í Kastljósi á miðvikudagskvöld.
Kjarninn 29. maí 2020
Icelandair Group er efst á lista, enda með meira en eitt og hálft prósent íslenska vinnumarkaðarins í hlutastarfi í mars og apríl.
Fyrirtækin sem fengu mest út úr hlutabótaleiðinni í mars og apríl
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um hlutabótaleiðina má finna niðurbrot á því hversu mikið fé rann frá Vinnumálastofnun til starfsmanna fyrirtækja sem nýttu hlutabótaleiðina í mars og apríl. Kjarninn tók það helsta saman.
Kjarninn 28. maí 2020
Samkeppniseftirlitið sektar Símann um 500 milljónir
Samkvæmt Samkeppniseftirlitinu hefur Síminn brotið gegn skilyrðum í sáttum sem fyrirtækið hefur á undanförnum árum gert við eftirlitið. Það telur að brotin séu alvarleg og sektar Símann vegna þessa um 500 milljónir króna. Síminn ætlar að áfrýja.
Kjarninn 28. maí 2020
Skúli Eggert Þórðarson er ríkisendurskoðandi.
Talin hafa breytt launaseðlum til að ná hærri greiðslum úr ríkissjóði vegna hlutabótaleiðar
Ríkisendurskoðun telur að leiða megi líkum að því að ákveðinn hópur sem nýtti sér hlutabótaleiðina hafi breytt áður uppgefnum launum til hækkunar svo þeir myndu fá hærri greiðslur úr ríkissjóði. Hækkunin í heild nemur 114 milljónum króna.
Kjarninn 28. maí 2020
Oddný G. Harðardóttir vill að uppsagnarstyrkjum verði breytt.
Vill banna þeim sem átt hafa í fjárhagslegum tengslum við skattaskjól að fá uppsagnarstyrk
Oddný G. Harðardóttir hefur lagt fram breytingartillögu við frumvarp um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu launakostnaðar í uppsagnarfresti. Kallar eftir aðgerðum fyrirtækja í loftslagsmálum, endurgreiðslu styrkja og þaki á laun stjórnenda.
Kjarninn 28. maí 2020
Svört skýrsla um hlutabótaleiðina sýnir grun um misnotkun
Ríkisendurskoðun gagnrýnir framkvæmd hlutabótaleiðarinnar harðlega í skýrslu sem hún hefur unnið. Of margir sem áttu ekki í bráðum rekstrarvanda hafi nýtt sér hana til að sækja fjármuni í ríkissjóð og misbrestur hafi verið á eftirliti.
Kjarninn 28. maí 2020
Smári McCarthy, þingmaður Pírata.
Hægt sé að lesa á milli línanna og sjá hvaða fyrirtæki uppsagnarstyrkir séu hugsaðir fyrir
Þingmaður Pírata telur líklegt að sagan muni dæma frumvarp um að greiða 27 milljarða króna í styrkti til fyrirtækja til að hjálpa þeim að segja upp fólki, sem mistök. Stöðugleika þorra launamanna sé fórnað fyrir hagsmuni nokkurra fyrirtækjaeigenda.
Kjarninn 28. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent