Greiðslustöðvun ríkisins á ársafmæli forsetatíðar Trumps

Trump ætlaði sér að fagna árs dvöl sinni í Hvíta húsinu í dag, en fagnaðarviðburði með fjárhagslegum bakhjörlum hefur verið frestað.

Donald Trump sími forseti Bandaríkin
Auglýsing

Demókratar og Repúblikanar deila enn um greiðslu­stöðvun banda­ríska ríks­ins, en hún hefur nú varað frá því á mið­nætti. Þrátt fyrir að Repúblikanar hafi meiri­hluta í báðum deildum banda­ríkja­þings, þá tókst ekki að fá nægi­legan stuðn­ing við stefnu for­set­ans. Demókratar eru sagðar sér­stak­lega ósáttir við að Trump og meiri­hluti Repúblik­ana hafi ekki viljað koma til móts við sjón­ar­mið þeirra í inn­flytj­enda­mál­um, en nái stefna Trump fram að ganga verður um 700 þús­und inn­flytj­end­um, sem hafa verið með und­an­þágu­heim­ild til dvalar í land­inu, vísað úr land­i. Greiðslu­stöðv­unin hefur víð­tæk áhrif. Greiðslur til alrík­is­stofn­ana hætta að ber­ast, þeim verður lokað og starfs­menn fá ekki greidd laun en lok­unin hefur áhrif á mörg hund­ruð þús­und rík­is­starfs­menn og öll Banda­rík­in.

Hluti grunn­þjón­ust­unnar verður þó enn fyrir hendi, til dæmis bráða­mót­tökur sjúkra­húsa, póst­þjón­ustan og raf­magns­veit­an.

Þetta gerð­ist síð­ast haustið 2013 í for­seta­tíð Baracks Obama. Þá stóð greiðslu­stöðvun í sextán daga og rík­is­starfs­mönnum var sagt að halda sig heima eða jafn­vel vinna launa­laust. 

Eitt ár er í dag síðan Don­ald Trump tók form­lega við völdum í Hvíta hús­inu, en hann ætl­aði sér að fagna þeim tíma­mótum með fjár­hags­legum bak­hjörlum sínum í Flor­ída. Hann hefur sleggið því á frest. 

Magnús Halldórsson
Þau leynast víða tækifærin
Kjarninn 15. febrúar 2019
Uppsveifla án fordæma en nú er komið að kólnun
Gylfi Zoega prófessor í hagfræði fjallar um stöðu mála í hagkerfinu og kjaraviðræðum í grein í Vísbendingu, sem kom til áskrifenda í dag.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Vilja að hlutfall efnis verði lækkað svo Fréttablaðið teljist styrkhæft
Fréttablaðið uppfyllir ekki skilyrði fyrir endurgreiðslu á kostnaði við ritstjórn, samkvæmt „lauslegri“ talningu.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Ummæli í Hlíðamálinu dæmd dauð og ómerk
Hér­aðs­dómur Reykja­víkur dæmdi í dag ummæli manns um Hlíðamálið svokallaða dauð og ómerk sem og ummæli sem birtust á netmiðlinum Hringbraut.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Fjórðungur bankastarfsmanna með yfir milljón á mánuði
Bankastarfsmenn leggja mesta áherslu á styttingu vinnuviku í yfirstandandi kjarasamningum. Meðaltal heildarlauna þeirra eru 838 þúsund krónur á mánuði. Hjá Eflingu er launahækkun langmikilvægasta baráttumálið, enda meðallaun þar 479 þúsund.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.
Bjóða hækkun upp á 20.000 krónur á mánuði
Tilboð Samtaka atvinnulífsins til verkalýðsfélaganna hljóðar upp á að laun upp að 600.000 krónum hækki um 20.000 krónur á mánuði hvert ár samningsins.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Drangajökulsvíðerni og villtasta prósentið
Kjarninn 15. febrúar 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Blizzard rekur 800 manns, Apple viðburður lekur og Amazon kaupir Eero
Kjarninn 15. febrúar 2019
Meira úr sama flokkiErlent