Björn Ingi kærir fyrir fjársvik

Fyrrverandi forsvarsmenn Pressunnar hafa kært forsvarsmenn Dalsins fyrir fjársvik.

Björn Ingi Hrafnsson, aðaleigandi og útgefandi DV
Auglýsing

Björn Ingi Hrafns­son hefur ásamt við­skipta­fé­laga sín­um, Arn­ari Ægis­syni, kært for­svars­menn Dals­ins ehf., þá Árna Harð­ar­son og Hall­dór Krist­manns­son, og lög­mann þeirra, Bjarka Diego, til­ hér­aðs­sak­sókn­ara fyrir fjársvik, skila­svik og skjala­brot. 

Frá þessu er greint í Frétta­blað­inu í dag.

Í kærunn­i er því lýst „hvernig hinir kærðu hafi blekkt Björn Inga og Arnar til að und­ir­rita sam­komu­lag um riftun á kaup­samn­ingi um alla hluti í Birt­ing­i, undir því yfir­skini að um mála­mynda­gern­ing væri að ræða, en svo notað umrætt skjal til að yfir­taka ­kaup­samn­ing um Birt­ing og þann hlut, sem Pressan ehf. hafði þeg­ar greitt fyr­ir, án end­ur­gjalds með því að beita blekk­ingum og rang­færslu skjala, þrátt fyrir að gjald­þrot Pressunn­ar væri yfir­vof­andi og óum­flýj­an­legt“ eins og það er orðað í Frétta­blað­inu.

Auglýsing

Í umfjöllun sinni vitnar Frétta­blaðið til kærunn­ar, og er því lýst hvern­ig sú hug­mynd hafi vaknað hjá Árna Harð­ar­syni að gera mála­mynda­sam­komu­lag um riftun á kaup­samn­ing­i um Birt­ing sem geymt yrði á skrif­stofu ­Bjarka Diego lög­manns. 

Bjarki var sjálfur dæmdur í fang­elsi tveggja og hálfs árs fang­elsi í máli sem beind­ist að stjórn­endum Kaup­þings vegna mark­aðs­mis­notk­unar.

Í kærunni, sem Frétta­blaðið fjallar um, er það sagt hafa verið gert í þeim eina til­gangi að sýna „kröfu­höf­um ­Pressunnar fram á að Pressan ætt­i ekki þessa eign og semja yrði um skuld­ir,“ segir í Frétta­blað­in­u. 

Í svari Árna Harð­ar­sonar við tölvu­póst­i ­Björns Inga, sem vitnað er til í Frétta­blað­inu, þar sem rift­un­ar­skjal­ið er til umræðu, seg­ir: „Eins og við ræddum áðan þá geymir Bjarki skjalið en við gætum þurft að sýna það ákveðnum aðilum og gerum það þá á skrif­stofu BBA en við skulum ekki senda þetta á milli í meil­u­m.“

Umræddur póstur var send­ur 8. maí 2017. „Tíu dög­um ­síðar var starfs­mönn­um ­Pressunnar til­kynnt að ­kaupin hefðu gengið til bak­a og þann 31. maí var til­kynnt á starfs­manna­fundi Birt­ings­ að Dal­ur­inn væri orð­inn eig­and­i Birt­ings að öllu leyt­i,“ segir í Frétta­blað­inu.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Öðruvísi áhrifavaldar
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir skrifar um bókina Aðferðir til að lifa af.
Kjarninn 30. mars 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Haldið ykkur heima um páskana
Úr heilræðahorni Víðis Reynissonar: Haldið ykkur heima um páskana – hugið tímanlega að innkaupum, farið sjaldan í búð og kaupið meira inn í einu.
Kjarninn 30. mars 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Þessi veira er sjálfri sér samkvæm
„Skilaboðin eru þau að þetta er mjög alvarlegur faraldur og þetta eru mjög alvarleg veikindi og þess vegna full ástæða til að grípa til þeirra aðgerða sem gripið hefur verið til.“
Kjarninn 30. mars 2020
Isavia segir upp rúmlega hundrað manns
Isavia sagði í dag upp 101 starfsmanni og bauð 37 starfsmönnum sínum áframhaldandi starf í minnkuðu starfshlutfalli. Aðgerðirnar ná til rúmlega 10 prósent starfsmanna fyrirtækisins og bitna helst á framlínustarfsfólki á Keflavíkurflugvelli.
Kjarninn 30. mars 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Stærsta áskorunin að koma í veg fyrir annan faraldur
Sóttvarnalæknir segir að aflétta verði hægt og varlega þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til hér á landi vegna veirunnar. Það verði okkar stærsta áskorun næstu vikur og mánuði.
Kjarninn 30. mars 2020
Eilítið svartsýnni spá en síðast – Reikna með að 1.700 manns á Íslandi greinist
Nýtt uppfært spálíkan hefur nú litið dagsins ljós en samkvæmt því mun fjöldi greindra einstaklinga með virkan sjúkdóm ná hámarki í fyrstu viku apríl.
Kjarninn 30. mars 2020
Fréttablaðið og DV eru nú í eigu sama fyrirtækis.
Ritstjóri DV að láta af störfum og fleiri uppsagnir í burðarliðnum
Kaup Torgs, eiganda Fréttablaðsins, á DV og tengdum miðlum voru blessuð af Samkeppniseftirlitinu í síðustu viku.
Kjarninn 30. mars 2020
Staðfest smit eru orðin 1.086 á Íslandi.
Tæplega sjötíu ný smit síðasta sólarhringinn
Flestir þeirra sem hafa greinst með veiruna eru á aldrinum 40-49 ára. Sex einstaklingar á tíræðisaldri hafa greinst og 25 börn yngri en tíu ára.
Kjarninn 30. mars 2020
Meira úr sama flokkiInnlent