Ábyrgðin liggi hjá Menntamálastofnun

Forstjóri Menntamálastofnunar segir að endanleg ábyrgð á framkvæmd samræmdra könnunarprófa í grunnskólum liggi hjá Menntamálastofnun.

menntun bækur lærdómur skóli
Auglýsing

Banda­ríska fyr­ir­tækið Assess­ment Systems, þjón­ustu­að­ili prófa­kerfis Mennta­mála­stofn­un­ar, hefur við­ur­kennt að mis­tök í upp­setn­ingu evr­ópsks gagna­grunns stofn­un­ar­innar hafi truflað próftöku rúm­lega 4.300 íslenskra nem­enda sem hugð­ust þreyta sam­ræmd próf í íslensku og ensku í síð­ustu viku. Villan varð til þess að margir nem­endur komust ekki inn í prófin og urðu frá að hverfa eða svör­uðu próf­inu við óvið­un­andi kring­um­stæð­ur. Þetta hafði umtals­verða röskun í för með sér á skipu­lagi skóla­starfs 9. bekk­inga víða um land. Sjálf­stæð athugun utan­að­kom­andi aðila verður gerð opin­ber.

Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá Mennta­mála­stofn­un. 

Arnór Guð­munds­son, for­stjóri Mennta­mála­stofn­un­ar, segir að eng­inn vafi sé á því að end­an­leg ábyrgð á fram­kvæmd sam­ræmdra könn­un­ar­prófa í grunn­skólum liggi hjá Mennta­mála­stofn­un.

Auglýsing

Í til­kynn­ing­unni segir að Mennta­mála­stofnun hygg­ist gera allt sem í hennar valdi stendur til að sams­konar röskun verði ekki aftur og taki undir orð Lilju Alfreðs­dóttur mennta­mála­ráð­herra að mis­tökin séu óásætt­an­leg fyrir íslenskt mennta­kerf­i. 

„Hefur því verið gengið frá ráðn­ingu óháðs aðila til að fara yfir ferlið í heild sinni og leiða í ljós hvort eitt­hvað í und­ir­bún­ingi stofn­un­ar­innar hafi mátt betur fara. Nið­ur­stöður þeirrar sjálf­stæðu athug­unar verða gerðar opin­ber­ar. Mennta­mála­stofnun hefur einnig óskað eftir því við mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neytið að kall­aður verði saman sér­fræði­hópur sem hefur eft­ir­lit með fram­kvæmd sam­ræmdra könn­un­ar­prófa.

Mennta­mála­stofnun mun, í sam­ráði við mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­ið, skera úr um hvernig farið verður með nið­ur­stöður sam­ræmdra könn­un­ar­prófa nú í ár. Nið­ur­staða hvað það varðar mun liggja fyrir eftir fund með hags­muna­að­ilum á mið­viku­dag. Gætt verður sér­stak­lega að hags­munum allra nem­enda og jafn­ræði milli þeirra trygg­t,“ segir í til­kynn­ing­unni.

Arnór biður nem­end­ur, for­eldra, kenn­ara og skóla­stjórn­endur inni­lega afsök­unar á þeim mis­tökum sem urðu við fram­kvæmd próf­anna í síð­ustu viku. „Þó að ástæðan hafi verið villa í tölvu­kerfi Assess­ment Systems þá er eng­inn vafi á því að end­an­leg ábyrgð á fram­kvæmd sam­ræmdra könn­un­ar­prófa í grunn­skólum liggur hjá Mennta­mála­stofn­un. Við þurfum að skoða vel hvort ástæða sé til að gera breyt­ingar á fram­kvæmd­inni og mun sú skýrsla, sem nú er kom­inn í vinnslu, von­andi gagn­ast við þá vinn­u,“ segir hann. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Arion banki búinn að höfða mál gegn Fjármálaeftirlitinu
Fjármálaeftirlit Seðlabankans sektaði Arion banka um tæpar 88 milljónir króna í sumar. Ástæðan var sú að upplýsingar um fyrirhugaðar fjöldauppsagnir í bankanum birtust í fjölmiðlum. Arion banki vill að ákvörðunin verði ógild.
Kjarninn 31. október 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, annar forstjóri Samherja, er stjórnarformaður Síldarvinnslunnar.
Eigið fé Síldarvinnslunnar nú 50 milljarðar króna
Síldarvinnslan hefur verið dugleg við að kaupa upp aflaheimildir síðust ár. Hún er að uppistöðu í eigu Samherja og fjölskyldufyrirtækis annars forstjóra Samherja. Saman halda útgerðir sem tengjast forstjórum Samherja á um 20 prósent af öllum kvóta.
Kjarninn 31. október 2020
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra lét Katrínu Jakobsdóttir forsætisráðherra vita af málinu eftir að ráðuneyti hans fékk ábendingu um það.
Kristján Þór upplýsti Katrínu um samskipti skrifstofustjóra við Stjórnartíðindi
Sjávarútvegsráðherra upplýsti forsætisráðherra um það í júlímánuði síðastliðnum að í júlí í fyrra hefði þáverandi skrifstofustjóri ráðuneytis hans átt samskipti við Stjórnartíðindi og látið fresta birtingu nýrra laga um laxeldi, sem kom fyrirtækjunum vel.
Kjarninn 31. október 2020
Jeff Bezos forstjóri Amazon
Metfjórðungur hjá Amazon
Tekjur Amazon á síðustu þremur mánuðum voru rúmlega fjórum sinnum meiri en landsframleiðsla Íslands í fyrra.
Kjarninn 30. október 2020
Guðni Bergsson er formaður KSÍ.
Íslandsmótið í knattspyrnu flautað af – efstu liðin krýnd Íslandsmeistarar
Valur er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla og Breiðablik Íslandsmeistari kvenna.
Kjarninn 30. október 2020
Þríeykið og aðrir sérfróðir viðbragðsaðilar njóta yfirburðatrausts hjá Íslendingum – en á bilinu 94-96 prósenst segjast treysta því að fá áreiðanlegar upplýsingar um veirufjárann þaðan.
Íslendingar treysta sérfróðum yfirvöldum og fjölmiðlum vel í tengslum við COVID-19
Vinnuhópur þjóðaröryggisráðs um upplýsingaóreiðu í tengslum við COVID-19 hefur skilað af sér skýrslu. Þar kemur m.a. fram að traust til þríeykisins og annarra sérfróðra yfirvalda er afgerandi og traust til innlendra fjölmiðla sömuleiðis mjög mikið.
Kjarninn 30. október 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti hertar aðgerðir vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á blaðamannafundi fyrr í dag. Efnahagsaðgerðirnar eru afleiðing af þeirri stöðu.
Tekjufallsstyrkir útvíkkaðir, viðspyrnustyrkir kynntir og rætt um áframhald hlutabótaleiðar
Ríkisstjórn Íslands boðar enn einn efnahagspakkann. Sá nýjasti er sniðinn að mestu að þeim minni fyrirtækjum og einyrkjum sem þurfa að loka vegna kórónuveirufaraldursins.
Kjarninn 30. október 2020
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúni
Segir umfram eigið fé ekki hafa tengingu við úrræði stjórnvalda
Bankastjóri Arion banka segir viðskiptavini sína hafið notið góðs af minni álagningum stjórnvalda á bankakerfið og litla tengingu vera á milli þess og umfram eigin fé bankans.
Kjarninn 30. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent