Storebrand hefur innreið á íslenskan fjármálamarkað

Norska fyrirtækið er með um 8.500 milljarða króna í stýringu.

Storebrand
Auglýsing

Stærsta sjóða­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið í Nor­egi, Stor­ebr­and, hefur ákveðið að halda inn­reið sína á íslenskan ­mark­að. Fjár­mála­eft­ir­lit­inu hefur þegar verið til­kynnt um þetta.

Frá þessu er greint í Mark­aðnum í dag, og er þar rætt við Jan Erik Saugestad, for­stjóra eigna­stýr­ing­ar­hluta Stor­ebr­and.

Norska félagið er með yfir 8.500 millj­arða í stýr­ingu, en til sam­an­burðar eru stærstu eigna­stýr­ing­ar­fyr­ir­tækin á Íslandi með á bil­inu 200 til 300 millj­arða í stýr­ing­u. 

Auglýsing

Í við­tali við Mark­að­inn segir Saugestad að hann sé full­viss um það, að íslenskir fjár­festar verði áhuga­samir um þjón­ustu Stor­ebr­and og það sem það hefur upp á að bjóða, þegar kemur að sjálf­bærum og sam­fé­lags­lega ábyrgum fjár­fest­ing­um. „Við höfum hugað að sjálf­bærum fjár­fest­ingum í yfir tutt­ugu ár og viljum glöð deila okkar reynslu og lausnum með íslenskum fjár­fest­u­m,“ ­segir Saugestad meðal ann­ars í við­tali við Mark­að­inn. 

Saugestad segir að aflétt­ing fjár­magns­hafta og nýleg­t laga­á­kvæði sem skyldar íslenska líf­eyr­is­sjóði til þess að setja sér sið­ ­ferð­is­leg við­mið í fjár­fest­ing­um hafi skapað Stor­ebr­and mark­aðstæki­færi ­sem félagið vilji nýta sér. 

Skuldabréfaeigendur tilbúnir að leggja sitt af mörkum - Lítill tími til stefnu
Skuldabréfaeigendur WOW air eru tilbúnir að taka hlut í félaginu í skiptum fyrir niðurfellingu skulda.
Kjarninn 25. mars 2019
Aflýsa flugi frá London - Rauðglóandi síminn hjá Neytendasamtökunum
Forsvarsmenn WOW air reyna nú allt til að bjarga félaginu frá gjaldþroti.
Kjarninn 25. mars 2019
Ríkislögmaður neitar að afhenda gögn - Kjarninn kærir
Kjarninn óskaði eftir því frá forsætisráðuneytinu, að fá afhent sérfræðiálit og gögn frá þeim sem veittu Ríkislögmanni ráðgjöf í hinu svokallaða Landsréttarmáli.
Kjarninn 25. mars 2019
Þröstur Ólafsson
Samábyrgð og þau afétnu
Kjarninn 25. mars 2019
Bjarni Benediktsson
Ríkisstjórnin með tilbúnar áætlanir ef rekstur WOW air stöðvast
Fjármála- og efnahagsráðherra segir stjórnvöld vera viðbúin ef rekstur WOW air stöðvast. Hann segir þó ekki réttlætanlegt að setja skattfé inn í áhætturekstur sem þennan.
Kjarninn 25. mars 2019
Flestar áskriftir Alþingis eru að Morgunblaðinu
Alþingi er með 13 áskriftir að Morgunblaðinu auk netáskrifta, sem og aðgang að gagnasafni mbl.is.
Kjarninn 25. mars 2019
HS Orka á tvö orkuver, í Svartsengi og svo Reykjanesvirkjun.
Meirihlutinn í HS Orku seldur fyrir 37 milljarða króna
Búið er að skrifa undir kaupsamning á meirihluta hlutafjár í eina íslenska orkufyrirtækinu sem er í einkaeigu.
Kjarninn 25. mars 2019
Dauðastríðið hjá WOW air á lokametrunum
Það ætti að skýrast í dag eða í síðasta lagi á allra næstu dögum hvort flugfélagið WOW air verði áfram til. Forsvarsmenn þess eru nú í kappi við tímann að ná fram nýrri lausn eftir að bæði Indigo Partners og Icelandair ákváðu að fjárfesta ekki í félaginu.
Kjarninn 25. mars 2019
Meira úr sama flokkiInnlent