Persónuvernd og lögregla skoða afhendingu gagna Barnaverndarstofu

Persónuvernd telur mögulegt að gögn sem Barnaverndarstofa afhenti Stundinni og RÚV hafi brotið í bága við lög.

Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri segir málið vera á borði ákærusviðs.
Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri segir málið vera á borði ákærusviðs.
Auglýsing

Per­sónu­vernd hefur hafið frum­kvæð­is­at­hugun á gagna­af­hend­ingu Barna­vernd­ar­stofu til Stund­ar­innar og RÚV, auk þess sem málið er til skoð­unar hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u. ­For­stjóri ­Barna­vernd­ar­stofu neitar því að hafa brotið lög. Þetta kemur fram í Frétta­blað­inu í dag. 

Umrædd gögn sem afhent voru til Stund­ar­innar og RÚV sneri að afskiptum fyrr­ver­andi for­stjóra stof­unn­ar, Braga Guð­brands­son­ar, en fjöl­miðl­arnir tveir kröfð­ust þeirra eftir að vís­bend­ingar lægju fyrir að hann hefði haft óeðli­leg afskipti í ein­staka málum í starfi. Meðal ann­arra hafði gagna­pakk­inn að geyma ein­stök barna­vernd­ar­mál, deilur for­eldra um um­gengn­is­rétt við börn og fund­ar­gerðir barna­vernd­ar­stofu. Öll nöfn og kenni­tölur voru afmáð úr gögn­un­um.

Gögnin per­sónu­rekj­an­leg

Sam­kvæmt Frétta­blað­inu eru gögnin enn per­sónu­rekj­an­leg, þrátt fyrir að nöfn og kenni­tölur ein­stak­linga finn­ist ekki í þeim. Í per­sónu­vernd­ar­lögum er farið fram á leynd gagna, sé á ein­hvern hátt hægt að rekja upp­lýs­ingar til til­tek­inna ein­stak­linga.

Auglýsing

„Gögn sem þessi eru lík­ast til við­kvæm­ustu upp­lýs­ing­arnar sem hægt er að kom­ast í. Það er því mik­il­vægt að skoða hvernig vinnslu per­sónu­grein­an­legra upp­lýs­inga var háttað í þessu til­viki. Við höfum skoðað málið eins og það liggur fyrir núna og teljum ástæðu til að hefja frum­kvæð­is­at­hug­un,“ segir Vig­dís Eva Líndal, skrif­stofu­stjóri upp­lýs­inga­ör­yggis hjá Per­sónu­vernd í sam­tali við Frétta­blað­ið. 

Til skoð­unar hjá lög­reglu og ráð­herra

Sam­kvæmt Heiðu Björg Pálma­dótt­ur, for­stjóra Barna­vernd­ar­stofu, var beiðni fjöl­miðl­anna um upp­lýs­ingar unnin sam­kvæmt lögum og í sam­ráði við lög­fræð­inga stofn­un­ar­inn­ar. Jafn­framt heldur hún því fram að engin lög hafi verið brot­in. 

Innan lög­regl­unnar er málið hins vegar litið alvar­legum aug­um, en Sig­ríður Björk Guð­jóns­dótt­ir, lög­reglu­stjóri á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, sagði málið á borði ákæru­sviðs. Ásmundur Einar Daða­son, vel­ferð­ar­ráð­herra, sagði málið einnig vera alvar­legt og til skoð­un­ar, en hann muni funda við for­svars­menn Barna­vernd­ar­stofu í næstu viku til að fara yfir þessi mál.  

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Enn ein tilraun gerð til að semja um verndun úthafanna
Stjórnvöld á Íslandi, í Rússlandi og Kína vilja að fiskveiðar verði ekki settar inn í samning þjóðríkja um verndun hafsins. Stærstur hluti úthafanna er alþjóðlegt hafsvæði. Innan við 2 prósent þess nýtur verndar.
Kjarninn 15. ágúst 2022
Hafnfirðingar stefna að því að hefja vinnu við sérstaka hjólreiðaáætlun bæjarins á næstunni.
Hafnarfjörður ætlar að hefja vinnu við hjólreiðaáætlun
Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar hefur ákveðið að fela starfshópi með fulltrúum allra flokka að hefja vinnu við sérstaka hjólreiðaáætlun bæjarins. Örfá sveitarfélög hafa til þessa gert sérstakar áætlanir um hjólreiðar.
Kjarninn 15. ágúst 2022
Umhverfismat stækkunar Sigöldustöðvar er hafið. Landsvirkjun áformar að stækka tvær virkjanir til viðbótar á svæðinu
Landsvirkjun geri skýra grein fyrir forsendum stækkunar Sigöldustöðvar
Skipulagsstofnun vill að Landsvirkjun geri skýrari grein fyrir tilgangi og forsendum fyrirhugaðrar stækkunar Sigölduvirkjunar. Stækkunin myndi aðeins auka orkuframleiðslu lítillega. Meira vatn þurfi til að meira rafmagn verði framleitt.
Kjarninn 15. ágúst 2022
Bensínlítrinn lækkaði í fyrsta sinn á þessu ári en hlutdeild olíufélaganna í hverjum seldum lítra eykst
Framan af ári voru olíufélögin ekki að velta miklum hækkunum á bensíni út í verðið sem neytendum var boðið upp á. Nú þegar heimsmarkaðsverð hefur lækkað umtalsvert eru félögin að samak skapi að velta lækkunum hægar út í verðlagið en tilefni er til.
Kjarninn 15. ágúst 2022
Sortuæxli myndast þegar fólk verður fyrir sólbruna og raunar þrefaldast líkurnar á að fólk þrói með sér húðkrabbamein við það eitt að sólbrenna á tveggja ára fresti.
Óttast fjölgun tilfella sortuæxla samhliða hlýnandi veðri
Sérfræðingar í Bretlandi óttast að tilfellum húðkrabbameins muni fjölga samhliða loftslagsbreytingum og hvetja fólk til að vera vart um sig í sólinni.
Kjarninn 15. ágúst 2022
Kaupfélag Skagfirðinga hefur hagnast um 18 milljarða króna á fjórum árum
Eigið fé Kaupfélags Skagfirðinga, samvinnufélags í eigu 1.465 félagsmanna með höfuðstöðvar á Sauðárkróki, hefur þrefaldast frá árinu 2010 og er 49,5 milljarðar. Eignir félagsins eru metnar á tæplega 80 milljarða. Verðmætasta bókfærða eignin er kvóti.
Kjarninn 15. ágúst 2022
Áfengi spilar afar stjórt hlutverk í danskri unglingamenningu.
Danskir menntaskólar endurhugsi drykkjumenninguna
Danska heilbrigðisstofnunin hefur sent menntaskólum landsins bréf þar sem óskað er eftir því að hætt verði að gera áfengi hátt undir höfði á viðburðum á vegum skólanna.
Kjarninn 14. ágúst 2022
Vilja gera óperuna aðgengilega fyrir Íslendinga
Kammeróperan ætlar að flytja meistarverkið Così fan tutte eftir Mozart íslensku á óperukvöldverði í Iðnó. Safnað er fyrir verkefninu á Karolina fund.
Kjarninn 14. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiInnlent