Lyf í rannsókn sem ræðst að rótum Alzheimer

Um tvö þúsund manns taka þátt í rannsókn á nýju lyfi gegn Alzheimer, og eru um 200 þeirra á Íslandi.

landspitalinn_16036563315_o.jpg
Auglýsing

Tvö hund­ruð Ís­lend­ingar á aldr­inum 60 til 75 ára og með arf­gerð sem veld­ur auknum líkum á Alzheimer mun­u á næstu fimm árum taka þátt í einn­i flókn­ustu lyfja­rann­sókn sem fram­kvæmd hefur verið hér á land­i. 

Frá þessu er greint í Frétta­blað­inu í dag, en lyf­inu er ætla að hindra efna­ferla sem marka upp­hafið að þróun útfell­inga í heil­an­um. Jón G. Snædal, yfir­læknir öldr­un­ar­lækn­inga á Land­spít­ala og ábyrgð­ar­maður rann­sókn­ar­innar hér á landi, segir í við­tali við Frétta­blaðið að menn vilji sjá að lyfið komi í veg fyrir sjúk­dóminn, en til þessa hafa um 98 pró­sent rann­sókna á lyfjum sem eiga að vinna gegn Alzheimer, ekki skilað árangri.

Alls taka 2.000 manns þátt í rann­sókn­inni í öllum byggðum heims- álf­um. Ísland er stærsta rann­sókn­ar­setrið með 10 pró­sent þátt­tak­enda

Auglýsing

Lyfj­arisarnir Novartis og Amgen sam­ein­uð­ust um þró­un lyfs­ins eftir að Íslensk erfða­grein­ing ­stað­festi árið 2012 lyfja­mörk sem ­sýndu fram á mögu­leika þess að hefta eða stöðva ferlið með lyfja­gjöf. Jón segir að rann­sóknin muni leiða í ljós hvort vís­inda­sam­fé­lagið sé á réttri braut í bar­átt­unni við Alzheimer. 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bankastjórar Arion banka kaupa hlutabréf fyrir 230 milljónir
Benedikt Gíslason bankastjóri og Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri keyptu hlutabréf í bankanum í dag.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Þorsteinn Már vonar að tímabundið brotthvarf rói umræðu um Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson segir í viðtali við Vísi að Samherji sé ekki sálarlaust fyrirtæki. Honum blöskrar umræða um fyrirtækið í kjölfar afhjúpandi þáttar Kveiks um starfsemi Samherja í Namibíu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Indriði H. Þorláksson
Samherji í gráum skugga
Kjarninn 14. nóvember 2019
Björgólfur í leyfi frá störfum sem stjórnarformaður Íslandsstofu
Björgólfur Jóhannsson tekur við sem forstjóri Samherja tímabundið.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Leifur Gunnarsson
Takmarkanir á tímum tæknibyltinga – Staða fólks með sykursýki 1 í dag
Kjarninn 14. nóvember 2019
Mosfellsbær heldur áfram að stækka
Íbúum Mosfellsbæjar hefur fjölgað gríðarlega á síðasta áratug sem og nýjum íbúðum. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar býst við áframhaldandi fjölgun íbúa á næsta ári.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tengsl stjórnmála og sjávarútvegs
Kjarninn 14. nóvember 2019
Svæðið sem um ræðir
Steypuvinna vegna Landsbankabyggingarinnar – Reikna með að fara 190 ferðir á einum degi
Botnplata nýju Landsbankabyggingarinnar á Austurbakka 2 verður steypt laugardaginn næstkomandi. Meðan unnið er þarf að loka hægri akrein Kalkofnsvegar í átt að Lækjargötu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent