Lyf í rannsókn sem ræðst að rótum Alzheimer

Um tvö þúsund manns taka þátt í rannsókn á nýju lyfi gegn Alzheimer, og eru um 200 þeirra á Íslandi.

landspitalinn_16036563315_o.jpg
Auglýsing

Tvö hund­ruð Ís­lend­ingar á aldr­inum 60 til 75 ára og með arf­gerð sem veld­ur auknum líkum á Alzheimer mun­u á næstu fimm árum taka þátt í einn­i flókn­ustu lyfja­rann­sókn sem fram­kvæmd hefur verið hér á land­i. 

Frá þessu er greint í Frétta­blað­inu í dag, en lyf­inu er ætla að hindra efna­ferla sem marka upp­hafið að þróun útfell­inga í heil­an­um. Jón G. Snædal, yfir­læknir öldr­un­ar­lækn­inga á Land­spít­ala og ábyrgð­ar­maður rann­sókn­ar­innar hér á landi, segir í við­tali við Frétta­blaðið að menn vilji sjá að lyfið komi í veg fyrir sjúk­dóminn, en til þessa hafa um 98 pró­sent rann­sókna á lyfjum sem eiga að vinna gegn Alzheimer, ekki skilað árangri.

Alls taka 2.000 manns þátt í rann­sókn­inni í öllum byggðum heims- álf­um. Ísland er stærsta rann­sókn­ar­setrið með 10 pró­sent þátt­tak­enda

Auglýsing

Lyfj­arisarnir Novartis og Amgen sam­ein­uð­ust um þró­un lyfs­ins eftir að Íslensk erfða­grein­ing ­stað­festi árið 2012 lyfja­mörk sem ­sýndu fram á mögu­leika þess að hefta eða stöðva ferlið með lyfja­gjöf. Jón segir að rann­sóknin muni leiða í ljós hvort vís­inda­sam­fé­lagið sé á réttri braut í bar­átt­unni við Alzheimer. 

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Margar konur af erlendum uppruna vissi ekki af kvennafrídeginum 2018 og unnu á meðan íslenskar konur tóku þátt.
Konur af erlendum uppruna vinna meira, eru í einhæfari störfum og á lægri launum
Ný skýrsla unnin fyrir félagsmálaráðuneytið sýnir að líta þurfi til margra þátta þegar hugað er að því hvar kreppir að varðandi stöðu kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Veiran skekur markaði
Ótti við að kórónaveiran muni valda miklum efnahagslegum vandamálum, eins og hún hefur nú þegar gert í Kína, virðist hræða markaði um allan heim. Þeir einkenndust af röðum tölum lækkunar í dag.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Harvey Weinstein
Harvey Weinstein fundinn sekur
Kviðdómur í New York hefur sakfellt Harvey Weinstein fyrir kynferðisbrot.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Rauður dagur í kauphöllinni – Icelandair féll um tæp níu prósent
Heildarvirði félaga sem skráð eru á íslenskan hlutabréfamarkað dróst saman um tugi milljarða í dag.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Guðmundur Guðmundsson
Ef ekki núna, hvenær þá?
Kjarninn 24. febrúar 2020
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykkja verkfall
Meirihluti félagsmanna í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur samþykkt boðun verkfallsaðgerða.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Ísland áfram á gráa listanum eftir febrúarfund FATF – Getum næst losnað í júní
Ísland losnaði ekki af gráum lista samtakanna FATF um þau ríki sem eru með ónógar varnir gegn peningaþvætti, þegar aðildarríki þeirra funduðu í lok síðustu viku. Næsta tækifæri til að losna af listanum er í júní.
Kjarninn 24. febrúar 2020
Samninganefnd Eflingar
Samninganefnd Eflingar segist reiðubúin að ganga nú þegar til viðræðna
Samninganefnd Eflingar lýsir sig reiðubúna til að ganga nú þegar til viðræðna við samninganefnd Reykjavíkurborgar á „þeim breyttu forsendum sem Efling telur að opinberar yfirlýsingar borgarinnar fyrir helgi hafi skapað.“
Kjarninn 24. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent