Skattakóngar- og drottningar ársins

Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá 40 einstaklinga sem greiða hæstan skatt á Íslandi á árinu 2018.

ríkisskattstjóri
Auglýsing

Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá 40 einstaklinga sem greiða hæstan skatt á Íslandi á árinu 2018. Vísir greindi fyrst frá.

Skattadrottning ársins er Sigríður Vilhjálmsdóttir. Sú á hlut í Fiskveiðifélaginu Venus ásamt Kristjáni Loftssyni og Birnu Loftsdóttur. Þau má bæði finna á listanum líka.

Þar eru einnig athafnafólkið Róbert Wessman, Einar Benediktsson, Þorsteinn Már Baldvinsson og Liv Bergþórsdóttir ásamt öðrum.

Auglýsing

Hér má sjá listann í heild sinni:

Sigríður Vilhjálmsdóttir Reykjavík 425.502.876

Sigurður Sigurbergsson Grundarfjarðarbær 388.245.493

Magnús Soffaníasson Grundarfjarðarbær 387.180.911

Rúnar Sigtryggur Magnússon Grundarfjarðarbær 382.526.842

Hulda Guðborg Þórisdóttir Garðabær 328.980.716

Kristján Loftsson Reykjavík 295.664.911

Birna Loftsdóttir Hafnarfjörður 284.546.209

Michael Wheeler Reykjavík 259.133.879

Benoný Ólafsson Reykjavík 253.659.186

Tom Gröndahl Reykjavík 231.883.635

Steen Parsholt Reykjavík 231.883.635

Benedikt Rúnar Steingrímsson Dalabyggð 231.816.547

Magnús Jóhannsson Hafnarfjörður 228.677.671

Jens Valgeir Óskarsson Grindarvíkurbær 194.971.414

Friðþór Harðarson Sveitarfélagið Hornafjörður 162.970.623

Rögnvaldur Guðmundsson Garðabær 161.817.074

Einar Benediktsson Seltjarnarnes 151.094.812

Vilhelm Róbert Wessman Reykjavík 142.455.851

Kristján V Vilhelmsson Akureyri 140.664.593

Sólveig Guðrún Pétursdóttir Reykjavík 137.225.344

Richard Katz Reykjavík 135.582.626

Kristján Már Gunnarsson Kópavogur 121.198.738

Ingólfur Hauksson Reykjavík 105.228.949

Grímur Karl Sæmundsen Reykjavík 104.972.342

Þorsteinn Már Baldvinsson Akureyri 104.808.583

Birgir Örn Guðmundsson Mosfellsbær 103.910.717

Guðmundur Gylfi Guðmundsson Mosfellsbær 103.655.375

Liv Bergþórsdóttir Garðabær 100.412.969

Ársæll Hafsteinsson Flóahreppur 97.964.051

Snorri Arnar Viðarsson Kópavogur 91.550.136

Magnea Bergvinsdóttir Vestmannaeyjar 90.865.588

Haraldur Bergvinsson Vestmannaeyjar 90.394.191

Lúðvík Bergvinsson Reykjavík 90.329.578

Lárus Kristinn Jónsson Reykjavík 89.808.909

Bergvin Oddsson Vestmannaeyjar 89.592.489

Ragnar Björgvinsson Reykjavík 87.687.820

Örn Gunnlaugsson Kópavogur 85.214.906

Hulda Vilmundardóttir Grundarfjarðarbær 84.767.981

Tómas Már Sigurðsson Reykjavík 82.325.537

Valur Ragnarsson Reykjavík 81.305.689

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Einstök lönd geta ekki „bólusett sig út úr“ faraldrinum
Þrjú ríki heims hafa bólusett yfir 70 prósent íbúa. Ísland er eitt þeirra. Hlutfallið er undir 1,5 prósenti í Afríku. Ef ekki næst að koma því í 10 prósent bráðlega verður það „ör á samvisku okkar allra“ enda nóg til af bóluefnum, segir sérfræðingur WHO.
Kjarninn 1. ágúst 2021
Fékk „bakteríuna“ eftir Söngvakeppni sjónvarpsins
„Lögin hafa orðið til á yfir 20 ára tímabili og er því nokkur breidd í þessu hjá mér; allt frá stígandi ballöðum til eins konar rokkóperu,“ segir Pétur Arnar Kristinsson sem blásið hefur til söfnunar fyrir útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar.
Kjarninn 1. ágúst 2021
Smári McCarthy er að hætta á þingi og ætlar í kjölfarið að láta reyna á sitt eigið hugvit í tengslum við loftslagsbreytingar.
„Flokkarnir voru að þvælast fyrir hvorum öðrum“ og niðurstaðan varð núll
Smára McCarthy fráfarandi þingmanni Pírata finnst sem undanfarin fjögur ár hafi litast af því að lítið ráðrúm hafi verið til þess að ræða pólitík, þar sem stjórnarflokkarnir eru ósammála um mörg grundvallarmálefni.
Kjarninn 1. ágúst 2021
Það er fremur fátítt að sólarhringsúrkoma í Reykjavík mælist meira en 20 mm eða meiri að sumarlagi.
Rignir af meiri ákefð nú en áður?
Fátt bendir til þess að Ísland sleppi alfarið við aftakaúrkomu sem nágrannaríki okkar hafa upplifað á síðustu árum, skrifar Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur og veltir fyrir sér getu fráveitukerfa til að taka við meiriháttar vatnsflaumi.
Kjarninn 1. ágúst 2021
Norska kvennaliðið í strandhandbolta að loknu Evrópumeistaramótinu í Búlgaríu á dögunum.
Bikiní- og stuttbuxnadeilan
Nýafstaðið Evrópumeistaramót í strandhandbolta vakti mikla athygli víða um heim. Það var þó ekki keppnin sjálf sem dró að sér athyglina heldur deilur um klæðnað. Nánar tiltekið klæðnað norska kvennalandsliðsins.
Kjarninn 1. ágúst 2021
Joe Biden forseti Bandaríkjanna tilkynnti í apríl að viðskiptaþvingunum yrði beitt á Rússland vegna njósnanna.
Brotist inn í tölvupósta bandarískra saksóknara
Óttast er að viðkvæmum gögnum hafi verið stolið er brotist var inn í tölvur tæplega þrjátíu embætta saksóknara í Bandaríkjunum á síðasta ári. Bandarísk yfirvöld telja Rússa standa að baki árásinni.
Kjarninn 31. júlí 2021
Eftir helgi verða breytingar á ferðatakmörkunum til Bretlands.
Fagna ákvörðun Breta um að bólusettir sleppi við sóttkví
„Hvenær ætla Bandaríkin að svara í sömu mynt?“ spyrja Alþjóða samtök flugfélaga sem fang ákvörðun Breta um að aflétta sóttkvíarkröfum á bólusetta farþega frá Bandaríkjunum og ESB-ríkjum.
Kjarninn 31. júlí 2021
Eggert Gunnarsson
Hamfarakynslóðin
Kjarninn 31. júlí 2021
Meira úr sama flokkiInnlent