Segir ekkert benda til þess að Norður-Kórea sé að afvopnast

Kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu hefur ekki verið stöðvuð enn, og ekki er vitað hvort hún muni gera það.

h_53236376.jpg
Auglýsing

James Matt­is, varn­ar­mála­ráð­herra Banda­ríkj­anna, seg­ist ekki hafa fengið neinar upp­lýs­ingar um það að Norð­ur­-Kórea ætli sér að afvopn­ast kjarn­orku­vopnum og þá bendir ekk­ert til þess að kjarn­orku­vopna­á­ætlun lands­ins hafi verið stöðv­uð. 

Þetta kom fram á blaða­manna­fundi sem Mattis hélt í varn­ar­mála­ráðu­neyti Banda­ríkj­anna, Penta­gon, í gær. 

Þrátt fyrir dig­ur­barka­legar yfir­lýs­ingar Don­alds Trump Banda­ríkja­for­seta þá liggur ekki fyrir enn hvernig verður unnið úr fund­inum sögu­lega í Singapúr, milli Trump og Kim Jong Un, leið­toga Norð­ur­-Kóreu.

AuglýsingÍtar­legar við­ræður eiga að fara í gang á næst­unni og verða Mike Pompeo, utan­rík­is­ráð­herra, og John Bolton, þjóðar­ör­ygg­is­ráð­gjafi Trumps, í leið­andi hlut­verki í þeim fyrir hönd Banda­ríkj­anna. 

Mattis sagði í sam­tölum við blaða­menn að ætti eftir að koma í ljós, hver staðan væri í reynd, eftir þennan fund.

Kim Jong Un hefur þegar farið í opin­bera heim­sókn til Kína, og fékk það höfð­ing­legar mót­tök­ur. Hann kom til fund­ar­ins í Singapúr með flug­vél frá Air China, rík­is­flug­fé­lag­inu í Kína, og flaug með henni til baka aft­ur. Kín­verskir fjöl­miðlar hafa skrifað um það að fund­ur­inn hafi verið árang­urs­ríkur fyrir Norð­ur­-Kóreu og sterkt vina­sam­band Norð­ur­-Kóreu og Kína hafi verið und­ir­s­strik­að. 

Trump hefur sagt að Kim Jong Un hafi grát­beðið um fund­inn með hon­um. Afar­kostir Banda­ríkja­manna hafi verið þeir, að Norð­ur­-Kórea þyrfti að afvopn­ast kjarn­orku­vopnum fyrir 2020. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jóhann Páll Jóhannsson og Ragna Sigurðardóttir
Er mesta aukning atvinnuleysis meðal OECD-ríkja til marks um „góðan árangur“?
Kjarninn 14. apríl 2021
Borgarfulltrúi ráðinn framkvæmdastjóri Icelandic Startups
Kristín Soffía Jónsdóttir hefur verið borgarfulltrúi í Reykjavík frá árinu 2014 en tekur nú við starfi framkvæmdastjóra Icelandic Startups.
Kjarninn 14. apríl 2021
AGS metur nú umfang boðaðra opinberra stuðningsaðgerða íslenskra stjórnvalda rúm 9 prósent, en mat það áður 2,5 prósent.
AGS uppfærði mat sitt á umfangi aðgerða eftir ábendingar íslenskra stjórnvalda
Íslensk stjórnvöld sendu inn ábendingar til AGS vegna gagna sjóðsins um umfang stuðningsaðgerða vegna veirufaraldursins. Umfang boðaðra aðgerða á Íslandi er nú metið á um 9 prósent af landsframleiðslu 2020.
Kjarninn 14. apríl 2021
Fjármálastöðugleikanefnd SÍ
Seðlabankinn kallar eftir endurskipulagningu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum
Seðlabankinn segir brýnt að huga að endurskipulagningu skulda ferðaþjónustufyrirtækja, þar sem greiðsluvandi þeirra fari að breytast í skuldavanda þegar greiða á upp lánin sem tekin voru í upphafi faraldursins.
Kjarninn 14. apríl 2021
Sasja Beslik
Boðorðin tíu um sjálfbærar fjárfestingar
Kjarninn 14. apríl 2021
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Ekki til skoðunar að lengja tíma milli 1. og 2. sprautu
Sóttvarnalæknir segir það ekki til skoðunar að lengja tímann milli bóluefnaskammtanna tveggja sem fólki eru gefnir. Sú leið hefur verið farin í mörgum ríkjum til að geta gefið fleirum fyrri sprautuna sem fyrst.
Kjarninn 14. apríl 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Samherja varð lítið ágengt með kvörtunum sínum
Bæði nefnd um eftirlit með lögreglu og nefnd um dómarastörf hafa lokið athugunum sínum á kvörtunum Samherja vegna dómara við héraðsdóm og saksóknara. Ekkert var aðhafst.
Kjarninn 13. apríl 2021
Ekki svona þétt reyndar. Og með grímu. En áhorfendur munu fá að sækja íþróttakeppnir þegar íþróttir verða heimilar á ný á fimmtudag.
Hundrað áhorfendur mega sækja íþróttaviðburði á fimmtudag
Allt að 100 áhorfendur mega mæta á íþróttaviðburði hér á landi á fimmtudag. Hlutirnir hafa breyst frá því í morgun, en í upphaflegri tilkynningu frá stjórnvöldum um tilslakanir á sóttvarnaaðgerðum kom fram að íþróttakeppni væri heimil, án áhorfenda.
Kjarninn 13. apríl 2021
Meira úr sama flokkiErlent