VÍS sendir frá sér afkomuviðvörun vegna þróunar á markaði

VÍS skilar 1,1 milljarða króna lægri afkomu á öðrum ársfjórðungi en áður var spáð, en félagið segir ástæðuna vera brunatjón í Perlunni og Miðhrauni á tímabilinu auk óhagstæðrar þróunar á hlutabréfamarkaði.

Höfuðstöðvar VÍS
Höfuðstöðvar VÍS
Auglýsing

Vátrygg­inga­fé­lag Íslands gerði grein fyrir í dag að afkoma félags­ins á öðrum árs­fjórð­ungi sé um 1,1 millj­arði lægri en afkomu­spá hafði gert ráð fyr­ir. Þetta kom fram í til­kynn­ingu félags­ins sem birt­ist á vef Kaup­hall­ar­innar þann 20. júní auk ann­arar til­kynn­ing­ar­innar á vef Kaup­hall­ar­innar fyrr í dag.

Í  til­kynn­ingu VÍS þann 20. júní var reiknað með að hagn­aður félags­ins yrði 92 millj­ónir króna fyrir skatta á öðrum árs­fjórð­ungi, í stað 792 millj­óna króna sem áður var spáð. Ástæða lækk­un­ar­innar voru tvö bruna­tjón sem áttu sér stað á tíma­bil­inu, ann­ars vegar í Perlunni og hins vegar í Mið­hrauni.

Sam­kvæmt VÍS er afar óvenju­legt að tvö tjón af slíkri stærð­argráðu eigi sér stað á sama árs­fjórð­ungi. Bæði tjónin séu af umfangi sem ekki hefur sést hjá VÍS síðan í óveðr­inu í mars 2015 og brun­anum í Skeif­unni sum­arið 2014. 

Auglýsing

Í til­kynn­ingu Kaup­hall­ar­innar fyrr í dag var svo gert ráð fyrir frek­ari lækkun afkomu um aðrar 392 millj­ónir íslenskra króna, en sam­kvæmt félag­inu er aðal­á­stæða þeirrar lækk­unar óhag­stæð þróun á verð­bréfa­mörk­uðum síð­ustu daga í júní. Því skil­aði vátrygg­inga­fé­lagið 300 millj­óna tapi á öðrum árs­fjórð­ungi.

Afkomu­við­vörun VÍS kemur tveimur dögum eftir við­vörun ann­ars stórs félags í Kaup­höll­inni, en Kjarn­inn greindi frá lækkun afkomu­spár Icelandair um nær 30% á sunnu­dag­inn. Í kjöl­farið lækk­aði verð á hluta­bréfum flug­fé­lags­ins um fjórð­ung. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
FME segir eftirlit með innherjum ekki hafa minnkað þrátt fyrir minni kvaðir
Skilgreiningin á innherjum fyrirtækja tók breytingum nýlega með nýjum lögum sem byggja á evrópskri reglugerð. Samkvæmt Fjármálaeftirlitinu mun fækka í hópi þeirra sem taldir eru hafa aðgang að mestu innherjaupplýsingum með lagabreytingunni.
Kjarninn 28. september 2021
Endurvinnsluhlutfall umbúðaúrgangs innan við 50 prósent hérlendis
Heildarmagn umbúðaúrgangs hérlendis var um 151 kíló á hvern einstakling árið 2019. Endurvinnsluhlutfallið lækkar á milli ára en um fjórðungur plastumbúða ratar í endurvinnslu samanborið við rúmlega 80 prósent pappírs- og pappaumbúða.
Kjarninn 27. september 2021
Talning atkvæða í Borgarnesi og meðferð kjörgagna hefur verið mál málanna í dag.
Talningarskekkjan í Borgarnesi kom í ljós um leið og einn bunki var skoðaður
Engin tilmæli voru sett fram af hálfu landskjörstjórnar um endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi. Kjarninn ræddi við Inga Tryggvason formann yfirkjörstjórnar í kjördæminu um ástæður þess að talið var aftur og meðferð kjörgagna.
Kjarninn 27. september 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Lífskjarasamningurinn heldur – „Ánægjuleg niðurstaða“
Formaður VR segist vera létt að lífskjarasamningurinn haldi. Engin stemning hafi verið hjá atvinnulífinu né almenningi að fara í átök við þessar aðstæður.
Kjarninn 27. september 2021
Sigurjón Njarðarson
Hrunið 2008-2021
Kjarninn 27. september 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Siðspillandi ómenning: Um viðtökur jazztónlistar á Íslandi
Kjarninn 27. september 2021
Olaf Scholz, fjármálaráðherra í fráfarandi ríkisstjórn og leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, mætir á kosningavöku flokksins í gær.
„Umferðarljósið“ líklegasta niðurstaðan í Þýskalandi
Leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins hefur heitið því að Þjóðverjar fái nýja ríkisstjórn fyrir jól. Það gæti orðið langsótt í ljósi sögunnar. Hann vill byrja á að kanna jarðveginn fyrir stjórn með Græningjum og Frjálslyndum demókrötum.
Kjarninn 27. september 2021
Ákveðið hefur verið að telja atkvæðin í Suðurkjördæmi að nýju.
Talið aftur í Suðurkjördæmi
Yfirkjörstjórn í Suðurkjördæmi hefur ákveðið að verða við beiðnum sem bárust frá nokkrum stjórnmálaflokkum um að telja öll atkvæðin í Suðurkjördæmi aftur.
Kjarninn 27. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent