Brynjar kannast ekkert við rasisma hjá Piu

Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokks segir Danska þjóðarflokkinn dæmigerðann félagshyggjuflokk sem setji velferðarmál í forgang, einkum málefni aldraðra og öryrkja. Barnalegir vinstri menn hafi útmálað Piu Kjærsgaard sem útlendingahatara.

Brynjar Pia
Auglýsing

Brynjar Níels­son þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins segir að mjög athygl­is­vert hafi verið að fylgj­ast með upp­á­komum og umræð­unni í kjöl­far heim­sóknar for­seta danska þings­ins, Piu Kjærs­gaard. Hann segir að margir vinstri menn, og einkum þeir sem honum finnst „barna­leg­ast­ir“ hafi útmálað Piu sem útlend­inga­hat­ara og and­lit fas­ism­ans í Evr­ópu, en ekk­ert vitað hver hún var.

„Það kann að vera að margir vinstri menn telji rétt að ríki eigi að vera opin gestum og gang­andi með litlum eða engum tak­mörk­un­um,“ skrifar Brynjar og bætir við að margir í Dan­mörku og víðar telji ekki frma­hjá því kom­ist að herða inn­flytj­enda­lög­gjöf­ina eftir „lausa­tök síð­ustu ára­tug­ina“.

„Sú afstaða hefur ekk­ert með hatur á útlend­ingum að gera. Ekk­ert í stefnu danska þjóð­ar­flokks­ins eða mál­flutn­ingi Piu bendir til slíks hat­urs. Danski þjóð­ar­flokk­ur­inn er dæmi­gerður félags­hyggju­flokkur sem setur vel­ferð­ar­mál í for­gang, einkum mál­efni aldr­aðra og öryrkja.“

Auglýsing

Brynjar segir að lokum að til séu þeir sem hati þá sem eru ósam­mála þeim. Vilji helst að skoð­anir þeirra verði gerðar refsi­verðar og reka eigi þá úr vinnu og helst úr sam­fé­lag­inu. „Það hljómar soldið fasískt“

Hér er stöðu­upp­færsla Brynjars í heild sinni:

Svo lengi sem elstu menn muna hafa vinstri menn gjarnan kallað póli­tíska and­stæð­inga sína fas­ista og ras­ista, jafn­vel...

Posted by Brynjar Níels­son on Tues­day, July 24, 2018


Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samherji opinberaður
Sjávarútvegsrisinn Samherji er eitt stærsta og áhrifamesta fyrirtæki á Íslandi. Það teygir anga sína víða og stjórnendur þess hafa ekki farið leynt með vilja sinn til að hafa mikil áhrif í samfélaginu sem þeir búa í.
Kjarninn 15. nóvember 2019
Gunnþór Ingvarsson
Óskuðu eftir ráðum hjá Samherjamönnum til að blekkja Grænlendinga
Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar bað stjórnendur hjá Samherja að ráðleggja sér um hvernig best væri að afla velvildar heimamanna á Grænlandi og blekkja þá til að komast yfir veiðiheimildir.
Kjarninn 15. nóvember 2019
Þórólfur Matthíasson
Mútur sem hefðbundnir viðskiptahættir
Kjarninn 15. nóvember 2019
Björgólfur reiknar ekki með að sitja sem forstjóri Samherja lengi
Sitjandi forstjóri Samherja kallar sjónvarpsþátt Kveiks um fyrirtækið „einhliða“. Ýjað hafi verið að því að Samherji „hefði brotið gegn lögum og sýnt slæmt siðferði í viðskiptum.“
Kjarninn 15. nóvember 2019
Bankastjórar Arion banka kaupa hlutabréf fyrir 230 milljónir
Benedikt Gíslason bankastjóri og Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri keyptu hlutabréf í bankanum í dag.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Þorsteinn Már vonar að tímabundið brotthvarf rói umræðu um Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson segir í viðtali við Vísi að Samherji sé ekki sálarlaust fyrirtæki. Honum blöskrar umræða um fyrirtækið í kjölfar afhjúpandi þáttar Kveiks um starfsemi Samherja í Namibíu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Indriði H. Þorláksson
Samherji í gráum skugga
Kjarninn 14. nóvember 2019
Björgólfur í leyfi frá störfum sem stjórnarformaður Íslandsstofu
Björgólfur Jóhannsson tekur við sem forstjóri Samherja tímabundið.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent