Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík lýsir yfir vonbrigðum með neyðarfund

Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sendu tilkynningu um vonbrigði vegna neyðarfundar borgarráðsins í gær. Á fundinum var flestum tillögum minnihlutans í borgarstjórn vísað frá.

Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn
Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn
Auglýsing

Borg­ar­ráðs­full­trúar Sjálf­stæð­is­flokks­ins lýsa yfir von­brigðum með að neyð­ar­fundur í borg­ar­ráði í gær bar ekki þann árangur sem vonir stóðu til um. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá Sjálf­stæð­is­flokknum í dag. 

Sam­kvæmt til­kynn­ing­unni var flestum til­lögum minni­hlut­ans í borg­ar­stjórn á fund­inum annað hvort vísað ann­að, frestað eða felld­ar. Til­lög­urnar sneru hvoru tveggja að því að leysa bráða­vanda hús­næð­is­lausra og leysa vand­ann til fram­tíð­ar. Að sögn Eyþórs Arn­alds, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins í borg­ar­stjórn, mun minni­hlut­inn fylgja til­lögum sínum fast á eftir á haust­mán­uð. 

„Það er afar brýnt að við bregð­umst við vand­anum strax og komum upp fær­an­legu hús­næði hið fyrsta, s.s. smá­hýsum fyrir ólíka hópa hús­næð­is­lausra til bregð­ast við neyð heim­il­is­lausra á meðan verið er að finna var­an­legar lausnir, hvort heldur sem það eru ein­stak­lingar eða fjöl­skyld­ur,“ segir Eyþór Arn­alds.

Auglýsing

Sam­kvæmt Eyþóri felst til­lagan um lausn á bráða­vanda hús­næð­is­lausra meðal ann­ars í að komið yrði upp neyð­ar­skýli í Örfirisey, en til­lagan um lang­tíma­lausn fólst í lækkun bygg­ing­ar­rétt­ar­gjalds. Þá lagði Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn jafn­framt áherslu á lækkun lang­tíma­leigu á tjald­svæði í Laug­ar­dal en sú ­til­laga var felld ásamt þeirri til­lögu að segja upp samn­ingi við rekstr­ar­að­ila tjald­svæð­is­ins.

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Áfram munu fjöldamörk miðast við tíu manns - að minnsta kosti í viku í viðbót.
Óbreyttar sóttvarnaaðgerðir í viku í viðbót
Ákveðið hefur verið að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir til 9. desember. Til stóð að gera tilslakanir en vegna þróunar faraldursins síðustu daga var ákveðið að halda gildandi aðgerðum áfram.
Kjarninn 1. desember 2020
„Í þrjú ár hafa þau þrjóskast við og tekið flokkshollustu og valdastóla fram yfir hagsmuni þjóðarinnar“
Píratar hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu.
Kjarninn 1. desember 2020
Yfirdeild MDE kvað upp niðurstöðu í málinu í morgun.
Íslenska ríkið tapaði málinu fyrir yfirdeildinni
Yfirdeild Mannréttindadómstól Evrópu staðfesti í dag fyrri dóm réttarins í Landsréttarmálinu.
Kjarninn 1. desember 2020
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Rithöfundaspjall: Sagnaheimur og „neðanmittisvesen“
Kjarninn 1. desember 2020
Frumvarp Páls breytir litlu um samþjöppun í íslenskum sjávarútvegi
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram frumvarp takmarkanir á úthlutaðri aflahlutdeild. Það gengur mun skemur en aðrar tillögur sem lagðar hafa verið fram til að draga úr samþjöppun í sjávarútvegi.
Kjarninn 1. desember 2020
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur.
Hefði verið gott að „átta sig fyrr á því að þessi bruni væri öðruvísi en aðrir“
Dagur B. Eggertsson segir að borgaryfirvöld verði að taka til sín þá gagnrýni sem eftirlifendur brunans á Bræðraborgarstíg hafa sett fram á þann stuðning og aðstoð sem þeir fengu.
Kjarninn 1. desember 2020
Barist við elda í Ástralíu.
Eldar helgarinnar slæmur fyrirboði
„Svarta sumarið“ er öllum Áströlum enn í fersku minni. Nú, ári seinna, hafa gróðureldar kviknað á ný og þó að slökkvistarf hafi gengið vel um helgina er óttast að framundan sé óvenju heit þurrkatíð.
Kjarninn 30. nóvember 2020
Húsarústirnar standa enn.
Dómstjóri synjar beiðni um lokað þinghald í manndrápsmálinu á Bræðraborgarstíg
Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur hefur synjað beiðni um lokað þinghald í máli mannsins sem er ákærður fyrir brennu og manndráp á Bræðraborgarstíg 1 í sumar. Þrír fórust í eldsvoðanum og tveir slösuðust alvarlega.
Kjarninn 30. nóvember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent