Lykillinn er fyrsta starfið

Fjallað er um þróun mannauðs og gervigreind í nýjustu útgáfu Vísbendingar.

Háskóli
Auglýsing

Fyrsta starf að námi loknu skiptir miklu máli. Taki útskrifaðir námsmenn við starfi sem þeir eru ofmenntaðir fyrir þá eru jafnan meiri líkur en minni á að erfitt verði síðar meir að komast í starf sem betur hæfir menntastigi, jafnvel þó að þess sé óskað. 

Þetta er meðal þess sem er til umfjöllunar í grein Lilju Daggar Jónsdóttur, hagfræðings og MBA frá Harvard Business Schoool, í nýjustu útgáfu Vísbendingar. 

Lilja Dögg Jónsdóttir, hagfræðingur og MBA frá Harvard.„Þá gera vinnuveitendur sífellt strangari kröfur til þeirra sem eru nýir á vinnumarkaði og vilja í auknum mæli sjá viðeigandi reynslu á ferilskránni, hvort sem er úr sumarstörfum eða hlutastörfum sem unnin voru meðfram námi. Þetta er niðurstaða rannsóknar Strada, stofnunar um framtíð vinnu og menntunar, og Burning Glass Technologies, hugbúnaðarfyrirtækis sem vinnur með vinnumarkaðsgögn. Á sama tíma sýnir ný rannsókn Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD að hin dæmigerðu „fyrstu störf“, þ.e.a.s. störf sem stúdentar sinna oft samhliða námi eða í sumarstarfi og eru tilgreind sem helsta starfsreynsla á umsóknum um fyrsta starf úr skóla, eru meðal þeirra starfa sem hvað líklegust eru til að verða gervigreindarvædd á næstu árum. Þessar breytingar eru, sérstaklega þegar þær eru allar skoðaðar í samhengi, áminning um mikilvægi þess að beina athygli að störfum þeirra sem eru að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði samhliða eða að loknu starfs-, framhaldsskóla- eða háskólanámi,“ segir Lilja meðal annars í greininni. 

Auglýsing

Hægt er að gerast áskrifandi að Vísbendingu hér. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sjókvíaeldi hefur aukist hratt á síðustu árum
Sjókvíaeldi hefur 13-faldast á sex árum
Umfang laxeldis hefur margfaldast á síðustu árum og útlit er fyrir að það muni vaxa enn frekar í náinni framtíð. Gangi spár eftir mun sjókvíaeldi á laxi árið 2023 verða tæplega helmingi meira en það var samanlagt á árunum 2010-2018.
Kjarninn 7. maí 2021
Eldgos hófst í Geldingadölum í Fagradalsfjalli þann 19. mars síðastliðinn.
„Nýr ógnvaldur“ við heilsu manna kominn fram á suðvesturhluta Íslands
Lungnalæknir segir að lítið sé vitað um langtímaáhrif vegna gasmengunar í lágum styrk til lengri tíma og áhrif kvikugasa í mjög miklum styrk í skamman tíma á langtímaheilsu. Nauðsynlegt sé að rannsóknir hefjist sem fyrst.
Kjarninn 7. maí 2021
Viðsnúningur Bandaríkjanna í óþökk lyfjarisa
Óvænt og fremur óljós stefnubreyting Bandaríkjanna varðandi afnám einkaleyfa af bóluefnum gegn COVID-19 hefur vakið litla kátínu í lyfjageiranum. Deildar meiningar eru um hvort afnám einkaleyfa kæmi til með að hraða framleiðslu bóluefna.
Kjarninn 7. maí 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Ísland skoðar að kaupa 100 þúsund skammta af Spútnik V og vill fá þorra þeirra fyrir 2. júní
Viðræður hafa átt sér stað milli fulltrúa íslenskra stjórnvalda og þeirra sem framleiða og markaðssetja hið rússneska Spútnik V bóluefni. Ísland myndi vilja fá að minnsta kosti 75 þúsund skammta fyrir 2. júní.
Kjarninn 7. maí 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Sonos fær uppreist æru og Framsóknarmaður vill aldurstakmark á snjalltæki
Kjarninn 7. maí 2021
Bólusetningar ganga nú mjög hratt fyrir sig á Íslandi og samhliða dregur úr takmörkunum.
Fjöldatakmarkanir hækkaðar í 50 manns frá og með næsta mánudegi
Opnunartími veitingastaða verður lengdur um klukkustund, leyfilegur fjöldi í verslunum tvöfaldast, fleiri mega vera í sundi og fara í ræktina. Grímuskylda verður hins vegar óbreytt.
Kjarninn 7. maí 2021
Skálað á kaffihúsi í Danmörku.
Ýta við ferðaþjónustunni með 32 milljarða króna „sumarpakka“
Danska ríkisstjórnin ætlar að setja 1,6 milljarða danskra króna, um 32 milljarða íslenskra, í „sumarpakka“ til að örva ferðaþjónustu landsins.
Kjarninn 7. maí 2021
Kvótinn um 1.200 milljarða króna virði – Þrjár blokkir halda á tæplega helmingi hans
Miðað við síðustu gerðu viðskipti með aflaheimildir þá er virði þeirra langtum hærra en bókfært virði í ársreikningum útgerða. Í næstu viku munu örfáir eigendur útgerðar selja tæplega 30 prósent hlut sinn í henni.
Kjarninn 7. maí 2021
Meira úr sama flokkiInnlent