Ungt fólk frá Japan og Íslandi getur nú sótt um skammtíma-dvalarleyfi

Samkomulag um gagnkvæm tímabundin atvinnuréttindi ungs fólks á milli Japans og Íslands hefur tekið gildi sem gerir ungu fólki frá löndunum tveimur kleift að sækja um skammtíma-dvalarleyfi.

Höfuðborgir landanna tveggja, Tokyo og Reykjavík.
Höfuðborgir landanna tveggja, Tokyo og Reykjavík.
Auglýsing

Sam­komu­lag um gagn­kvæm tíma­bundin atvinnu­rétt­indi ungs fólks á milli Jap­ans og Íslands hefur tekið gildi. Sam­komu­lagið var und­ir­ritað í maí síð­ast­liðnum á vinnufundi Guð­laugs Þórs Þórð­ar­sonar utan­rík­is­ráð­herra og Taro Kono, utan­rík­is­ráð­herra Jap­ans. ­Fyrsta árið verða gefin út allt að þrjá­tíu slík leyfi í hvoru landi.

Þetta kemur fram í frétt utan­rík­is­ráðu­neyt­is­ins.

Sam­kvæmt ráðu­neyt­inu gerir sam­komu­lagið ungu fólki frá Japan og Íslandi kleift að sækja um skamm­tíma-d­val­ar­leyfi sem gerir þeim kleift að taka að sér til­fallandi vinnu meðan á tíma­bund­inni dvöl í hinu land­inu stend­ur. Þannig fái ungt fólk mik­il­væga inn­sýn í menn­ing­ar­hætti og atvinnu­líf í fjar­lægu land­i. 

Auglýsing

Fyrir er Japan með slíka samn­inga við tutt­ugu lönd í Asíu, Eyja­álfu og Evr­ópu ásamt Norð­ur- og Suð­ur­-Am­er­íku. Ísland er þrett­ánda Evr­ópu­landið sem gerir slíkt sam­komu­lag við Japan og þriðja innan Norð­ur­land­anna, á eftir Dan­mörku og Nor­egi, segir í frétt­inn­i. 

Allar upp­lýs­ingar um skil­yrði og umsókn­ar­ferli er nú að finna á vef Útlend­inga­stofn­unar. Umsækj­endur þurfa meðal ann­ars að vera íslenskir eða jap­anskir rík­is­borg­arar og á aldr­inum 18 til 26 ára. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Maskína leiðrétti framsetningu Moggans á göngugatnakönnun
Maskína, sem vann könnun á viðhorfum til varanlegra göngugatna fyrir hóp kaupmanna sem berst gegn göngugötum í miðborginni, sendi frá sér leiðréttingu á fimmtudag eftir að bjöguð mynd af niðurstöðunum var dregin fram í Morgunblaðinu.
Kjarninn 31. maí 2020
Auður Jónsdóttir
Þú verður að deyja fyrir samfélagið!
Kjarninn 31. maí 2020
Stefán Ólafsson
Atvinnuleysisbætur eru alltof lágar
Kjarninn 31. maí 2020
Inger Støjberg, þáverandi ráðherra innflytjendamála í dönsku stjórninni, sést hér á fundi í Brussel 25. janúar árið 2016. Þann sama dag sá hún fréttir sem gerðu hana hoppandi illa og urðu kveikjan að þeim embættisfærslum sem nú eru til rannsóknar.
Að tala tungum tveim og draga kanínu úr hatti
Danskir stjórnmálaskýrendur sem fylgjast með rannsókn á embættisfærslum Inger Støjberg, fyrrverandi ráðherra, segja hana hafa talað tungum tveim í yfirheyrslum vegna rannsóknarinnar. Minnisblað sem enginn hafði áður heyrt minnst á dúkkaði skyndilega upp.
Kjarninn 31. maí 2020
Donald Trump á blaðamannafundi í vikunni, þar sem hann undirritaði forsetatilskipun sem ætlað er að refsa einkafyrirtækjum fyrir að ritskoða efni á internetinu.
Trump steig á endanum yfir línuna sem Twitter hafði dregið í sandinn
Árið 2018 byrjaði Twitter að þróa lausn til að bregðast við því að stjórnmálamenn töluðu með misvísandi eða meiðandi hætti á miðlinum. Í þessari viku beitti miðilinn þessu meðali sínu gegn Donald Trump í fyrsta sinn. Og sá varð reiður.
Kjarninn 30. maí 2020
Brynjar Níelsson
Villuljós
Kjarninn 30. maí 2020
Sigrún Guðmundsdóttir
Okkar SORPA
Kjarninn 30. maí 2020
Laugavegurinn er ein allra vinsælasta gönguleið landsins en gengið er frá Landmannalaugum.
Landinn óður í útivist
Uppselt er í margar ferðir Ferðafélags Íslands og félagið hefur þurft að bæta við ferðum. Níu af hverjum tíu ætla að ferðast innanlands í sumar samkvæmt könnun Ferðamálastofu.
Kjarninn 30. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent