Fjármálastjóri OR var áminntur vegna kynferðislegrar áreitni

Fjármálastjóri OR segir í tilkynningu að hann hafi farið í áfengismeðferð eftir atvikið.

Orkuveita
Auglýsing„Vegna fyr­ir­spurna vil ég stað­festa að ég hlaut form­lega áminn­ingu vegna óvið­eig­andi kyn­ferð­is­legrar áreitni á árs­há­tíð fyr­ir­tæk­is­ins fyrir 3 árum síð­an. Ég hef iðr­ast þessa æ síð­an. Ég fór strax í kjöl­farið í áfeng­is­með­ferð og leit­aði mér einnig við­eig­andi aðstoð­ar.“Auglýsing

Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá Ingvari Stef­áns­syni, fram­kvæmda­stjóra fjár­mála Orku­veitu Reykja­vík­ur. OR hefur gert áminn­ing­una opin­bera, en hana fékk starfs­mað­ur­inn frá for­stjór­an­um, Bjarna Bjarna­syn­i. Eins og greint var frá fyrr í dag, þá hefur Bjarni Bjarna­son, for­stjóri OR, ákveðið að stíga til hliðar tíma­bund­ið, á meðan það ferð fram heild­ræn skoðun á atvikum sem fjallað hefur verið um opin­ber­lega að und­an­förnu og einnig skoðun á vinnu­staða­menn­ingu OR. Fram kom í fréttum fyrir helgi að Bjarni Már Júl­í­us­­­son hefði verið rek­inn sem fram­­­kvæmda­­­stjóri Orku nátt­úr­unnar vegna óvið­eig­andi hegð­unar gagn­vart sam­­­starfs­­­fólki sínu.Áslaug Thelma Ein­­­­ar­s­dótt­ir, sem sagt var upp störf­um hjá Orku nátt­úr­unn­ar fyr­ir viku.

Í færslu á Face­book síðu sinni gagn­rýnir hún for­­­stjóra Orku­veit­unnar harð­­­lega og seg­ist ætlar að leita réttar síns af fullum þunga. Í stöð­u­­­upp­­­­­færslu sinni fer hún ítar­­­lega yfir brott­­­rekstur sinn hjá ON, sem hún segir til­­­hæfu­­­lausan, og seg­ist hún reið og slegin vegna afgreiðsl­unnar á mál­inu öllu. Stjórn­ar­for­maður OR, Bryn­hildur Dav­íðs­dótt­ir, sagði í til­kynn­ingu í dag að fjallað yrði ítar­lega um þessi mál sem að framan grein­ir. „Ósk for­­stjóra OR um að stíga tíma­bundið til hlið­­ar, sem mér barst nú undir kvöld, verður tekin fyrir á fundi stjórnar fyr­ir­tæk­is­ins sem hald­inn verður eins fljótt og auðið er. Þegar hefur verið óskað eftir því við Innri end­­ur­­skoðun Reykja­vík­­­ur­­borgar að gerð verði úttekt á vinn­u­­stað­­ar­­menn­ingu og til­­­teknum starfs­­manna­­mál­­um. Und­ir­­bún­­ingur hennar er þegar haf­inn,“ sagði í til­kynn­ingu Bryn­hild­ar. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eldvarnasvið Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar tekur fljótlega til starfa á starfsstöð stofnunarinnar á Sauðárkróki.
Búið að ráða í stöðu framkvæmdastjóra eldvarnasviðs HMS á Sauðárkróki
Stefnt er að því að eldvarnasvið Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar taki til starfa á Sauðárkróki 1. október næstkomandi. Sjö nýir starfsmenn verða ráðnir auk framkvæmdastjóra en enginn af núverandi starfsmönnum HMS á sviðinu mun flytja norður.
Kjarninn 12. ágúst 2020
Fyrsta bakarí Brauð og Co. opnaði á Frakkastíg í mars 2016.
Skeljungur búinn að kaupa fjórðungshlut í bæði Gló og Brauð & Co
Greint er frá því í árshlutauppgjöri Skeljungs að fyrirtækið hafi fest kaup á 25 prósent hlut í bakarískeðjunni Brauð & Co og veitingastaðakeðjunni Gló á síðasta ársfjórðungi. Ekkert hefur verið gefið upp um kaupverðið.
Kjarninn 12. ágúst 2020
Herbert Herbertsson
Þeim er fórnandi, eða (ásættanleg áhætta)
Kjarninn 12. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur leggur níu valkosti fyrir stjórnvöld
„Áhrifaríkasta leiðin til að koma í veg fyrir að veiran berist hingað til lands að mínu mati er að skima alla farþega á landamærum, krefja þá um sóttkví í 4-6 daga og skima þá aftur að þeim tíma liðnum,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknis.
Kjarninn 12. ágúst 2020
Upplýsingarnar um karfaverðið sem Verðlagsstofa skiptaverðs tók saman árið 2012 voru í Excel-skjali og birtust svona í Kastljósi í mars árið 2012.
Verðlagsstofa skiptaverðs staðfestir tilvist karfagagna
Verðlagsstofa skiptaverðs hefur staðfest tilvist gagna um karfaútflutning sem voru til umfjöllunar í Kastljósþætti árið 2012. Um var að ræða trúnaðargögn sem stofnunin vann og sendi á nefndarmenn í úrskurðarnefnd, en ekki „sérstaka skýrslu“.
Kjarninn 12. ágúst 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Reglur um nálægðartakmörk í framhalds- og háskólum rýmkaðar 14. ágúst
Hjúkrunarheimili þurfa að setja reglur um heimsóknir utanaðkomandi en nálægartakmörkun í framhalds- og háskólum og íþróttum verður rýmkuð á föstudag. Krafist verður notkunar grímum við ákveðnar aðstæður.
Kjarninn 12. ágúst 2020
Þórunn Sveinbjörnsdóttir.
Reynslan af heimsóknarbanni á hjúkrunarheimili: „Fólki hrakaði“
Við verðum að finna leiðir svo að fólk fái að hittast, segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara um heimsóknartakmarkanir til eldra fólks í vetur. „Einmanaleiki er vágestur.“
Kjarninn 12. ágúst 2020
Hljómsveitin Hjaltalín gat ekki fengið bankamillifærslu frá Bretlandi vegna veru Íslands á gráa lista FATF.
Hjaltalín getur ekki fengið millifærslur frá bresku fyrirtæki vegna gráa listans
Breskt fyrirtæki sagði umboðsmanni hljómsveitarinnar Hjaltalín að Ísland væri eitt þeirra landa sem fyrirtækið ætti ekki að millifæra til, vegna aðgerða til að sporna við peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
Kjarninn 12. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiInnlent