Fjármálastjóri OR var áminntur vegna kynferðislegrar áreitni

Fjármálastjóri OR segir í tilkynningu að hann hafi farið í áfengismeðferð eftir atvikið.

Orkuveita
Auglýsing„Vegna fyr­ir­spurna vil ég stað­festa að ég hlaut form­lega áminn­ingu vegna óvið­eig­andi kyn­ferð­is­legrar áreitni á árs­há­tíð fyr­ir­tæk­is­ins fyrir 3 árum síð­an. Ég hef iðr­ast þessa æ síð­an. Ég fór strax í kjöl­farið í áfeng­is­með­ferð og leit­aði mér einnig við­eig­andi aðstoð­ar.“Auglýsing

Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá Ingvari Stef­áns­syni, fram­kvæmda­stjóra fjár­mála Orku­veitu Reykja­vík­ur. OR hefur gert áminn­ing­una opin­bera, en hana fékk starfs­mað­ur­inn frá for­stjór­an­um, Bjarna Bjarna­syn­i. Eins og greint var frá fyrr í dag, þá hefur Bjarni Bjarna­son, for­stjóri OR, ákveðið að stíga til hliðar tíma­bund­ið, á meðan það ferð fram heild­ræn skoðun á atvikum sem fjallað hefur verið um opin­ber­lega að und­an­förnu og einnig skoðun á vinnu­staða­menn­ingu OR. Fram kom í fréttum fyrir helgi að Bjarni Már Júl­í­us­­­son hefði verið rek­inn sem fram­­­kvæmda­­­stjóri Orku nátt­úr­unnar vegna óvið­eig­andi hegð­unar gagn­vart sam­­­starfs­­­fólki sínu.Áslaug Thelma Ein­­­­ar­s­dótt­ir, sem sagt var upp störf­um hjá Orku nátt­úr­unn­ar fyr­ir viku.

Í færslu á Face­book síðu sinni gagn­rýnir hún for­­­stjóra Orku­veit­unnar harð­­­lega og seg­ist ætlar að leita réttar síns af fullum þunga. Í stöð­u­­­upp­­­­­færslu sinni fer hún ítar­­­lega yfir brott­­­rekstur sinn hjá ON, sem hún segir til­­­hæfu­­­lausan, og seg­ist hún reið og slegin vegna afgreiðsl­unnar á mál­inu öllu. Stjórn­ar­for­maður OR, Bryn­hildur Dav­íðs­dótt­ir, sagði í til­kynn­ingu í dag að fjallað yrði ítar­lega um þessi mál sem að framan grein­ir. „Ósk for­­stjóra OR um að stíga tíma­bundið til hlið­­ar, sem mér barst nú undir kvöld, verður tekin fyrir á fundi stjórnar fyr­ir­tæk­is­ins sem hald­inn verður eins fljótt og auðið er. Þegar hefur verið óskað eftir því við Innri end­­ur­­skoðun Reykja­vík­­­ur­­borgar að gerð verði úttekt á vinn­u­­stað­­ar­­menn­ingu og til­­­teknum starfs­­manna­­mál­­um. Und­ir­­bún­­ingur hennar er þegar haf­inn,“ sagði í til­kynn­ingu Bryn­hild­ar. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Orri Páll Jóhannesson er nýr þingflokksformaður Vinstri grænna.
Orri Páll þingflokksformaður Vinstri grænna
Orri Páll Jóhannsson var í dag valinn þingflokksformaður Vinstri grænna. Bjarni Jónsson verður ritari þingflokksins.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
„Umhverfismálin eiga að vera alls staðar“
Katrín Jakobsdóttir segist horfa á boðaða stækkun Vatnajökulsþjóðgarðar sem áfanga í átt að þjóðgarði á borð við hálendisþjóðgarðinn, sem bakkað er með í nýja stjórnarsáttmálanum. Kjarninn ræddi umhverfismál við Katrínu í gær.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Bólusetningarvottorð gildi aðeins í níu mánuði
Stjórn Evrópusambandsins hefur lagt til að bólusetningarvottorð gildi í níu mánuði í stað tólf. Örvunarskammtur framlengi svo gildistímann.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Íslenska heilbrigðiskerfið: Áskoranir og framtíðin
Kjarninn 29. nóvember 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson er nýr ráðherra umhverfis-, loftslags- og orkumála. Landvernd segir að það verði erfitt að gæta hagsmuna náttúrunnar og fara með orkumálin á sama tíma.
Landvernd segir „stríðsyfirlýsingu“ að finna í stjórnarsáttmálanum
Stjórn Landverndar gagnrýnir áform ríkisstjórnarinnar um breytta rammaáætlun, sérstök vindorkulög og flutning orkumála inn í umhverfisráðuneytið, í yfirlýsingu í dag.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Róbert Marshall upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar.
Innsláttarvilla í Stjórnartíðindum hafði engin lögformleg áhrif
Guðlaugur Þór Þórðarson verður ekki ráðherra lista og menningarmála auk þess að fara með umhverfismál í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Innsláttarvilla á vef Stjórnartíðinda gaf ranglega til kynna að svo yrði, en hún hafði engin lögformleg áhrif.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Á meðal þeirra geira sem þurfa á mörgum starfsmönnum að halda er byggingageirinn.
18 þúsund störf töpuðust í faraldrinum en 16.700 ný hafa orðið til
Seðlabankinn segir óvíst að hve miklu leyti ráðningarsamböndum sem byggjast á ráðningarstyrkjum verði viðhaldið, en þeir renna flestir út nú undir lok árs. Kannanir bendi þó til þess að störfum muni halda áfram að fjölga.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir.
Fjölmiðlar undir atvinnuvegaráðuneyti og þjóðarleikvangar færast til
Miklar tilfærslur eru á málaflokkum milli ráðuneyta í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Samkvæmt forsetaúrskurði heyrir fjölmiðlar undir atvinnuvegaráðuneytið og nýtt ráðuneyti fer með málefni þjóðarleikvanga.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent