Primera Air sagt á leið í þrot

Flugfélagið Primera Air er á leið í gjaldþrot, en rekstrarumhverfi flugfélaga hefur versnað verulega að undanförnu.

Primera_Air_737-7Q8_TF-JXG.jpg
Auglýsing

Íslenska flug­fé­lagið Pri­mera Air er á leið í gjald­þrot, sam­kvæmt umfjöllun vefs­ins Avi­ation.be, sem fjallar mikið um mál­efni flug­fé­laga. Tölvu­póstur til starfs­fólks er birtur á vefn­um.

Segir í umfjöllun vefs­ins að félagið muni óska eftir gjald­þrota­skiptum á morg­un. 

Félagið hefur verið umsvifa­mikið í ferða­þjón­ustu á Norð­ur­löndum og Eystra­salts­lönd­um, með höf­uð­stöðvar í Dan­mörku, en for­stjóri félags­ins og stærsti eig­andi er Andri Már Ing­ólfs­son.

Auglýsing

Stutt er síðan Andri Már sagði að fjár­hags­legri end­ur­skipu­lagn­ingu félags­ins hafi lok­ið, en í við­tali við Frétta­blaðið 12. sept­em­ber síð­ast­lið­inn sagði hann meðal ann­ars áfram­hald­andi vöxtur félags­ins sé í kort­un­um. „Það tók heilu ári lengur að inn­leiða nýtt sölu- og bók­un­ar­kerfi en upp­haf­lega var áætlað og á meðan þurftu félögin að reka tvö­föld kerfi, sem var óhemju dýrt. Mikið af þessum kostn­aði féll til á árunum 2016 og 2017. Þessum breyt­ingum er nú lokið og er horft til 8 pró­senta vaxtar á árinu 2018 og um 15 pró­senta vaxtar á árinu 2019, þar sem mögu­leikar til vefsölu verða full­nýtt­ir,“ sagði Andri Már meðal ann­ars í við­tali við Frétta­blað­ið, þar sem fjallað var um hluta­fjár­aukn­ingu félags­ins upp á 2,4 millj­arða króna.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hin flókna leið Icelandair að framhaldslífi
Þótt hluthafafundur Icelandair hafi samþykkt að leyfa félaginu að halda hlutafjárútboð eru mörg ljón í veginum að því markmiði að tryggja því rekstrarhæfi til framtíðar. Margt hefur verið gert á skömmum tíma til að gera stöðu Icelandair betri.
Kjarninn 26. maí 2020
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Does trust provide the key to changed environmental behaviour?
Kjarninn 25. maí 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Þurfum að fara varlega í vindorkuna rétt eins og annað“
Umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á þingi í dag að Íslendingar þyrftu að skoða vindorku út frá þeim þáttum er snúa að náttúru og náttúruvernd.
Kjarninn 25. maí 2020
Þríeykið: Þórólfur, Alma og Víðir.
Takk fyrir ykkur
„Í dag er stór dagur,“ sagði sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þar átti hann við enn eitt skrefið í afléttingu takmarkana. Í hugum landsmanna var dagurinn þó ekki síst stór því fundurinn var sá síðasti – í bili að minnsta kosti.
Kjarninn 25. maí 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Um Alaskaarðinn og íslenska arfinn
Kjarninn 25. maí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
„Mjög áhugavert að skoða hugmyndir um þrepaskiptan erfðafjárskatt“
Forsætisráðherra sagði á Alþingi í dag að áhugavert væri að skoða hugmyndir um þrepaskiptan erfðafjárskatt en hún var meðal annars spurð út í fram­sal hluta­bréfa­eigna aðaleigenda Samherja til afkomendanna.
Kjarninn 25. maí 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Svandís þakkar þríeykinu fyrir sitt framlag
Heilbrigðisráðherra þakkaði Ölmu, Þórólfi og Víði á síðasta upplýsingafundi almannavarna í dag. Hún minnti einnig á að baráttunni væri enn ekki lokið.
Kjarninn 25. maí 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Veiran mögulega að missa þróttinn
Sóttvarnalæknir segir að hugsanlega sé kórónuveiran að missa þróttinn. Þeir sem smitast hafa af COVID-19 undanfarið eru ekki mikið veikir. Aðeins sex smit hafa greinst hér á landi í maí.
Kjarninn 25. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent